Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 22. mars 1979 Ung dugleg stúlka með 1. barn óskar eftir vinnu i sveit i sumar. Helst hjá hjónum með börn. Tilboð sendist blað- inu merkt ,,1410” fyrir næstu mánaða- mót Óska eftir að kaupa Traktor með ámoksturstækjum. Upplýsingar i sima 83225 á daginn og 83708 á kvöldin. 3j? lkíkfmi A(; KEYKIAVÍKUK 3* 1-66-20 STELDU BARA MILLJARÐI 2. sýn. i kvöld kl. 20.30. grá kort gilda. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30 rauö kort gilda. 4. sýn. þriöjudag kl. 20.30 blá kort gilda SKALD-RÓSA föstudag kl. 20,30 LtFSHASKI laugardag kl. 20,30. miövikudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14-20,30 Slmi 16620. ROMRUSK Miönætursýning i Austur- bæjarbiói laugardag ki. 23,30 Fáar sýningar eftir. Miöasala i Austurbjarbióí kl. 16-21. Simi 11384. Alternatorar I Ford Bronco,' Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeám, Fíat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bflaral h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Til sölu — Grindavík Til sölu er húseignin Vesturbraut 10, Grindavik ásamt 2495 ferm. eignarlóð. Ennfremur eru til sölu ýmiss tæki fyrir niðursuðuverksmiðju, sem staðsett eru i húsinu. Til greina kemur að selja húseignina og vélarnar saman eða sitt i hvoru lagi. Nánari upplýsingar veitir lögfræðingur Byggðasjóðs, Rauðarárstig 31, simi 25133. Bifreiðaeigendur Ath. að viö höfum varahluti í hemla, i allar gerðir amerískra bifreiöa á mjög hagstæðu V verði, vegna sérsamninga viö amerískar verksmiðjur, sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburð. STiLLING HF. Sendum gegn póstkröfu Skeifan 11 simar 31340-82740. Tilboð óskast Tilboö óskast i smiöi og uppsetningu á skilrúmum og skápum fyrir mjólkursölu f Breiöholtsskóla. Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudag- inn 10. april n.k. kl. 14. e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Tonabíó 3* 3-11-82 . Ein best sótta gamanmynd sem sýnd hefur veriö hér- lendis. Leikstjórinn, Billy Wilder hefur meöal annars á afreksskrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjóri: Billy Wilder Aöalhlutverk: James Cagney, Arlene Francis, Horst Buchortz. Sýnd kl. 5-7,10 og 9,15. 3*1-15-44 MEÐ DJÖFULINN A HÆLUNUM Hin hörkuspennandi hasar- mynd meö PETER FONDA, sýnd i nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. GAMLA BIO m. Simi 1 1475 «1 FLAGÐ UNDIR FÖGRU SKINNI Too Hot To Handle Spennandi og djörf ný bandarisk litmynd, meö CHERICAFFARO Islenskur texti. Synd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. .3 1-89-.36 SKASSIÐ TAMIÐ Heimsfræg amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Meö hinum heims- frægu leikurum og verö- launahöfum: Elizabeth Taylor og Richard Burton. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Þessi bráöskemmtilega kvikmynd var sýnd i Störnu- biói áriö 1970 viö metaösókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5. 7,30 og 10. OFURHUGINN Evel Knievel Æsi spennandi og viö- buröarik, ný bandarisk kvik- mynd í litum og Panavision er fjallar um einn mesta ofurhuga og ævintýramann heimsins. Aöalhlutverk: Evel Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Indiánastúlkan Spennandi og áhrifarik ný bandarisk litmynd. Aöalhlutverk: Cliff Potts, Xochitl, Harry Dean Stanton. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. < íöj 3* 2-21-40 John Olivia T ra volta Newton-John GREASE Aöalhlutverk: John Tra- volta.OIivia Newton-John. Sýnd kl. 5. TÖNLEIKAR kl. 8.30 ®íwmm Auglýsið M i Tímanum RICHARD BURTON ROCER MOORE HARDY KRUCER Sérlega spennandi og viöburöahröö ný ensk lit- mynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney sem kom út i islenskri þýöingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö vero Sýnd kl. 3-6 og 9 -------salur B——í 1 þessari viku hefur CON- VOY veriö sýnd 450 sýningar sem mun vera algjört met i sýningarfjölda á einni mynd hér á landi. I tilefni af þessu býöur „Regnboginn” öllum þeim er vilja þiggja, ókeypis aögangaö sýningum á CON- VOY þessa viku, frá mánu- degi 19. mars til og meö föstudegi 23. mars. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05 og 9.10 salur ' AGATHA CHRISTKS mm ®C3 * PITIB USIIHOV • 1AHE BIRKIN • 106 CHIIK BETTl DAVIS • MU fARAOM - KW HNCH OUVUHIBHY • I.S.KHUI1 GtOHtt KfHHEDY ■ ANGlll UHSBURY SIMON MocCOHKIHIUli • DiVID NIVEN MiGGIt SMIIH • UCKtURDtN . hi chbstks DtAIH ON IHt Nltt w.MMOHU _.lMO*V9W«l Dauðinn á Níl Frábær ný ensk stórmynd byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö- sókn viöa um heim núna. Leikstjóri : JOHN GUILLERMIN. 12. sýningarvika Sýnd kl. 3,10-640-9,10 Bönnuö börnum Hækkaö verö. salur O RAKKARNIR Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah meö Dustin Hoffman — Susan Georg. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15, 5.15,7,15 og 9.20.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.