Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.03.1979, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 22. mars 1979 9 UtsÝn: Laun reiknufi i hlunnindum Paö er oröiö langt slöan vertlöarafli hefur veriö eins góöur I Þorlákshöfn og nii sföustu dagana. Flskur- inn veiöist á grunnslóö en er vænn. Myndin er tekin I fiskmóttöku I Þorlákshöfn. Tlmamynd PÞ. Þegar ég var barn, voru stundum verkföll. Þau voru alvarlegt mál. Samt var í rauninni enga vinnu að f á að því er virt- ist, nema á eyrinni og í kirkjugarðinum. Þetta var vond vinna, og stopul. Þó voru kirkju- garðarnir skárri, því alltaf var einhver að deyja öðru hverju, eins vel þótt togararnir væru bundnir inn við sund og rotturnar væru syntar í land fyrir löngu. En samt var þá veriö aö reyna aö fara I verkföll, þótt þaö hljómi eins og fjarstæöa, aö fólk, sem ekki haföi neina vinnu frá degi til dags, gæti þokaö einhverju áfram meö þvi neita aö vinna vinnu sem var ekki til. — En samt — Og eftir nokkra daga, nokkrar vikur kannski, lét auövaldiö sig og kaupiö hækkaöi um nokkra aura, og okkur fannst aö þaö heföi miöaö áfram, og þaö haföi gert þaö, jafnvel þótt lítil vinna væri til þess aö borga þetta nýja kaup eftir, og dagarnir héldu áfram aö liöa án allrar eftirvæntingar, eöa vonar um betri eöa mannsæmandi kjör, eins og þaö heitir vlst núna. Menn voru reiöir þá I verkföll- um, lika strákar, og formæltu ihaldinu sem viídi ekki hækka kaup um fáeina aura, fyrir vinnu, sem ekki var til. Meö einhverjum óskýröum hætti haföi árangur samt náöst, al- menningur var þá aö minnsta kosti kominn úr súpugjöfum i grjóthögg atvinnubótavinnu, og menn stóöu viö sitt, maöurinn meö skófluna og hakann og maöurinn meö hattinn og pen- inga eins og skit. Að fortíð skal hyggja ,,AÖ fortiö skal hyggja” stendur i einhverju kvæöi , sem oft er notaö, þegar þaö þarf aö segja þjóöinni eitthvaö, sem skiptir ekki neinu máli. Ég hygg aö þaö mætti mjög gjarnan minnast þessara oröa núna, þegar félagslegir pakkar eru látnir ganga i stööugum straumi milli pylsuvagnsins og stjórnar- ráösins. Ég er ekki á móti framförum, og ég er heldur ekki á móti þvi aö verkalýöurinn berjist sem slikur fyrir betra húsnæöi og lækkuöu brennivini. En ég vil ekki blanda þessu I kaupiö. Þaö er hættulegt. Um kaup á aö semja aö fornum siö — og viö þá samninga á aö standa á hverju sem gengur. Gott dæmi um afleiðingarnar af þvi þegar félagslegir pakkar koma I staö aura, var þegar nýja stjórnin tók viö. Þá var byrjaö á þvi aö lækka mjólkina og kjötiö og allt sem af blessaöri skepnunni kemur. Viö vorum ánægö þá. Kjöt var hætt aö vera munaöarvara á tslandi. Jónas Guðmundsson Þetta taldi verkalýösforystan auövitaö sjálfsagt aö meta sem kauphækkun. Aö meta félags- legar umbætur til launa heitir þaö vist á sólstööumáli. — En Adam var ekki lengi i Paradis fremur en endranær. Fáeinum dögum siðar hækkuöu þeir raf- magniö um 15%, og þá var svo komiðaö maöur haföi ekki leng- ur efni á aö sjóöa allt þetta ódýra kjöt sem var i búöunum. Og er manni þvi spurn, til hvers er að hafa kjöt ódýrt ef rafmagn er svo dýrt, aö enginn hefur efni á aö sjóöa þetta kjöt? Menn töldu kjötlækkunina kjarabót, en enginn minnist hins vegar á þaö aö hækkaö raf- magnsverö er auövitaö meö sama hætti aöeins kauplækkun, og innan slikra oröaleikja geta málin oröiö svo flókin, og eru reyndar þegar oröin þaö, aö al- menningur fær ekki rönd viö reist. Næst þegar þú biöur um hærra kaup, áttu kannski von á þvi aö þér veröi sagt aö þú sért þegar búinn aö fá hana, til dæm- is meö nýjum ræsum undir einhvern veg uppi I Borgarfiröi ellegar meö leikvelli i Breiöholti hinu neöra. Þetta eru kjarabæt- ur segja þeir visu menn og eru reiknaðar mjög nákvæmlega til gildis i vlsitöluhni, en kaup færöu ekki. Framhald á bls 1'5. Námsstyrkur við Kielar- háskóla Borgarstjórnin i Kiel mun veita islenskum stúdent styrk til náms- dvalar við háskólann þar i borg næsta vetur, að upphæð DM 700,- á mánuði i 10 mánuði, frá 1. október 1979 til 31. júli 1980, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Um styrk þennan geta sótt stúdentar, sem hafa stundað há- skólanám i a.m.k. þrjú misseri. Umsækjendur veröa aö hafa nægilega kunnáttu i þýsku. Um- sóknir skal senda skrifstofu Há- skóla íslands eigi siöar en 20. april 1979. Umsóknum skulu fýlgja vottorö a.m.k. tveggja manna um námsástundun og námsárangur og a.m.k. eins manns, sem er persónulega kunnugur umsækjanda. Um- sóknir og vottorö skulu vera á þýsku. (Frétt frá Háskóla tslands) 1 Þorlákshöfn | Landburður af fiski PÞ Það er ekki laust við að þeir gömlu góðu dagar hér fyrrum geri vart við sig hér i Þor- lákshöfn. Það eru þeir dagar, er landburður var af fiski. Nú undanfarna daga hefur fiskast vel á þeim Þorlákshafnar- bátum, sem eru bæði gerðir út á grunnslóð.svo og þeim sem eru með net sin djúpt út af Vik i Mýrdal. Loönubræöslan gengur vel, og er allt nýtilegt þróarrými fullt. Slöustu daga, er leyfilegt var aö veiöa loönu, var loönunni landaö á Suöurvararbryggju (Suöurvör), biöu bátar eftir aö þróarrými losnaöi. Ljóst er aö loönubræösla mun standa nokkrar vikur enn. Mikil atvinnahefúr verið i landi við verkun á afla þeim er borist hefur á land. Er yfirleitt unniö fram á miönætti. Þá má geta þess, aö framundan er pökkun á saltfiski sem mun auka mjög vinnuálagiö á þessari vertiö, en vanalega fer ekki fram pökkun til útflutnings fyrr en I lok vertiöar. Mjög hagstæðir samningar GP — Ferðaskrifstofan TJtsýn boðaði til blaða- mannafundar fyrir skommu og var tilefnið nýútkomin ferðaáætlun frá skrifstofunni. 1 máli Ingólfs Guöbrandssonar forstjóra kom fram aö Útsýn hefur nú nýlega gert stóran leigu- samning viö Flugleiöir um dag- flug tvisvar I viku meö DC-8 þotu til sólarlands. Gefur þetta mun hagstæöari samninga þar sem notaöur er helmingi stærri far- kostur t.d. kostar ódýrasta feröin til Torremolinos á Spáni aöeins um 140 þúsund krónur. Þá kom fram hjá Ingólfi, aö lengi hafi mesta eftirspurnin ver- iö eftir feröum til Spánar, oe svo sé enn, hins vegar séu feröir til Júgóslaviu og ítaliu aö veröa mjög vinsælar. Flug til Italiu er nú sameinað Júgóslaviufluginu Ingólfur Guöbrandsson forstjóri feröaskrifstofunnar Útsýn á fundi meö blaöamönnum fyrir skömmu. um flug með nýrri DC-8 Flugleiöaþotu á sunnudögum og sagöi Ingólfur aö þannig fengist stórlækkaö far- gjald. Aöspuröur um þaö hvort Grikklandsferöir væru ekki vin- sælar sagöi Ingólfur aö svo væri. Hins vegar væri Grikkland mjög austrænt land.og verölag á þeim hlutum sem vesturlandabúar sæktust helst eftir væri frekar 1 hátt. Aö lokum sagöi Ingólfur, aö þaö væri sin reynsla aö jafnvel þó aö veröbólga geisaöi þá væru feröa- lög stööugt vinsæl og þvi naúö- synlegt aö feröaskrifstofur reyndu aö ná sem hagstæöustu samningum. Slfellt fleiri fiýja óöaveröbólgulandiö I sumarleyfum slnum og njóta sólarinnar sjaldsénu á suörænum ströndum. Jónas Guðmundsson, skrifar: Hvað er í pakkanum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.