Tíminn - 24.03.1979, Qupperneq 2
2
Laugardagur 24. mars 1979.
Óeirðir í miðborg Parísar:
Ungmenni börðust við
öryggislögregluna
— ástandiö minnti á stúdentauppreisnina I mai 1968
París/Reuter — Grímuklædd ungmenni börðust í
gær við öryggislögreglu Frakklands í miðborg
Parísar og unnu skemmdarverk á kaffihúsum og
öðrum mannvirkjum. Voru miklar óeirðir í borginni
og þykja þær minna á ástandið í stúdentauppreisn-
unum i París í maí 1968.
um þúsunda tali og voru aö mót-
mæla atvinnuleysinu i landinu
sem stööugt fer versnandi.
Atökin hófust I kjölfar mót-
mælagöngu verkamanna en
þeir fóru um miðborgina i tug-
Nokkur ungmenni kveiktu I
verslun er þau fóru hjá og kom
þá öryggislögreglan á vettvang
með táragas og kylfur og átök
hófust sem breiddust siðan út
um miöborgina.
Annaö eins hafa Parisarbúar
ekki séð siðan i stúdentaupp-
reisnunum i mai 1968 en þá voru
slik átök öryggislögreglu og
Parisarlögreglan þarf aftur að fara að vara sig.
ungmenna daglegur viðburður.
Eini munurinn nú og þá er að
óeiröirnar i gær fóru fram i fin-
Talið liklegt að IRA hafi
drepið breska sendiherrann
Haag/Reuter — Aður
ókunn vinstrihreyfing í
Hollandi lýsti i gær yfir
að hafa staðið á bak við
morðið á breska sendi-
herranum þar í landi/ Sir
Richard Sykes, og hefði
hann verið myrtur vegna
samúðar við málstað
irska lýðveldishersins,
IRA.
Þá hringdi og i gær ókunnur
maöur i dagblaö eitt i Hollandi
og upplýsti að hermenn Irska
lýðveldishersins hefði staöið að
morðinu á sendiherranum og
hótaði maöurinn þvi aö eins
mundi fara fyrir sendiherrum
Bretlands i V-Þýskalandi,
Frakklandi og Belgiu.
Lögreglan i Hollandi sagöi i
gær aö hún tæki þessum fullyrð-
ingum með varúð en áreiöan-
legar heimildir herma þó að
margt bendi til þess að trski
lýðveldisherinn eigi hlut i drápi
sendiherrans i Hollandi sem
drepinn var I fyrradag.
Hollenska lögreglan kannar
hins vegar jafnframt aðra
möguleika og i gær fóru tveir
menn á hennar vegum til
Brussel að kanna möguleika á
tengslum milli morösins á
sendiherranum og morðinu á
belgiskum bankastarfsmanni
sem einnig var myrtur I fyrra-
dag. Ekki er taliö útilokað þó
fátt sé til að staöfesta það, að
bankastarfsmaöurinn hafi verið
myrtur fyrir misgáning og þá að
moröinginn hafi talið hann vera
Sir Richard.
Kriangsak í Moskvu
Moskva/Reuter — Þriggja daga
opinberri heimsókn forsætis-
ráðherra Thailands, Kriang-
saks Chamanand, til Sovétrikj-
anna lauk f gær, en hann hvatti
mjög til þess í för sinni, að
ófriðurinn I Suö-Austur-Asiu
yrði leystur við samningaborðið
en ekki með skotbardögum.
Kriangsak átti viðræður við
Brésnjef I Moskvu, Kosygin og
fleiri ráðamenn. Lýsti hann yfir
hlutleysi Thailendinga i striðinu
þar eystra og þvertók fyrir að
Thailand hefði leyft Kínverjum
aö flytja hergögn og hermenn I
gegnum landiö til árása á Viet-
nama I Kampucheu, en sögu-
sagnir um að slikt leyfi hafi ver-
ið gefiö hafa verið á ferli.
Kúrdum lofað
sjálfstæði
— innan irönsku ríkisheildarinnar
W:
Carter yill við-
ræður við PLO
Sanandaj/Reuter —
iranskir leiðtogar lofuðu í
gær að veita Kúrdum í
Iran aukna heimastjórn
en þeir eru um þrjár
milljónir. I kjölfar þess-
arar yfirlýsingar hægðist
um í Sanandaj í Kúrdist-
an þar sem mikil átök
hafa verið siðustu daga
milli uppreisnarmanna
meðal Kúrda og iranskra
yfirva Ida.
Innanrlkisráðherra Iran,
Ahamad Sadr Haj Seyed
Javadi, er um þessar mundir að
semja við talsmenn Kúrda um
eitthvert form sjálfstjórnar og
sagði hann I gær aö vel miöaöi
áleiöis.
Samningaviðræöurnar fara
fram I Sanandaj sem er I um 50
kflómetra fjarlægö frá landa-
mærum Iraks. Þar hafa I þess-
ari viku staðið harðir bardagar,
þarsem að minnsta kosti 91 létu
lifið og um 300 særðust. Hafa
átök þessi verið mesta ógnunin
við byltingarstjórnina I Iran
slðan hún komst til valda I
slðasta mánuði.
Sagði innanrikisráðherrann I
gær aö Kúrdum yrði veitt eins
konar sjálfstæöi, en þó þannig
aö rlkisheildin yröi óskert eftir
sem áður. Dugði þetta til þess
að Kúrdar höfðu hægt um sig I
gær. I höfuðstöðvum Khomeini
trúarleiðtoga var sagt að stór-
kostlegur árangur heföi náðst I
viðræöum viö fulltrúa Kúrda.
Mjög áriöandi var fyrir yfir-
völd I lran aö koma á friði I öllu
landinu, þar sem I næstu viku á
að fara fram i landinu þjóöarat-
kvæðisgreiösla um þaö hvort
stofna beri islamskt lýðveldi I
Iran.
Þá sagöi byltingarútvarpið I
tran að I ráði væri að athuga
Framhald á bls 19
Washington/ Reuter —
Carter Bandarikjaforseti
sagði í gær, að Bandarík-
in væru þá þegar tilbúin
til viðræðna við Frelsis-
samtök Palestínuaraba
(PLO) um að þau viður-
kenndu tilverurétt
Israelsrikis og nauðsyn
friðar í Miðausturlönd-
um.
Sagði Carter að nauðsyn bæri
til aö réttir fulltrúar
Palestinuaraba kæmu inn I
friðarviöræðurnar nú þegar
komið er aö þvi að fara aö ræða
framtlö Palestlnuaraba á
Vesturbakkanum og Gaza.
Vandamáliö væri aöeins það að
PLO heföi aldrei fengist til aö
viöurkenna tilverurétt Israels-
rlkis á grundvelli þess að
Israelsmenn létu þeim eftir land
ustu verslunarhverfum Parls-
arborgar, en 1968 voru þær eink-
um á vinstribakkanum, i
latneska hverfinu.
Lögregluyfirvöld sögðu I gær
að tugir lögreglumanna hefðu
slasast I átökunum og fjórir al-
varlega. Voru það raunar tölur
sem kunnar voru eftir að átökin
höfðu aöeins staöið i eina
klukkustund.
Tekst ekki
að mynda
nýja stjðm
í Belglu
Brussel/Reuter — Paul Vanden
Boeynant, forsætisráöherra
Belglu tilkynnti I gær að honum
hefði mistekist að mynda nýja
rikisstjórn og lagði til að sam-
steypustjórnin sem nú situr sitji
áfram til bráðabirgða að
minnsta kosti, undir forsæti
annars manns. Hefur i þvi efni
verið nefndur sem liklegur
eftirmaður Boeynant Wilfried
Martens, leiðtogi Kristilega
sósialistaflokksins I landinu.
Hins vegar hefur Boeynant lýst
þvi yfir að hann veröi áfram
varnarmálaráöherra en þvi em-
bætti gegndi hann I stjórninni
áður en Baldvin konungur bað
hann að mynda nýja stjórn eftir
aö Leo Tindeman sagði af sér
forsætisráðherraembætti vegna
ósamkomulags og örðugleika af
völdum þjóðabrota flæmskra,
Wallóna og Frakka I landinu.
þeirra á Vesturbakkanum og
Gaza.
Fyrr I vetur var þó haft eftir
Yasser Arafat leiðtoga PLO, aö
samtökin væru reiðubúin til aö
viðurkenna tilverurétt tsraels
og hætta vopnaöri baráttu viö
það gegn þvi að tsraelsmenn
viöurkenndu fyrst fullan rétt
Palestlnuaraba til stofnunar
sjálfstæðs rlkis á Vestur-
bakkanum og Gaza.
Þrátt fyrir friðarsamning
Egypta og Israelsmanna sem
undirrita á á mánudaginn, ligg-
ur ekkert samkomulag fyrir um
framtiðarstjórn þessara svæða
og siöast I gær tilkynnti land-
búnaðarráöherra Israels aö
eftir undirskrift friöar-
samningsins yröu enn byggöar
Israelskar bækistöövar á
Vesturbakkanum og Gaza.
Riad segir af sér framkvæmda-
stjórn Arababandalagsins
■Vn FDIFf\/DAD FDFTT/D
cnLr iv UM n rntz / / /rf U m s j ó n: Kjartan Jónasson
Kaíró/Reuter — Mah-
moud Riad fram-
kvæmdastjóri Araba-
bandalagsins sagði af sér
i gær eftir að hafa nýlokið
við að koma á friði milli
N- og S-Jemen.
Engar ástæöur hafa veriö
gefnar upp fyrir afsögn Riads,
en I Kalró I gær var fullyrt að
ástæðan væri óeining innan
Arababandalagsins vegna
friðarsamninga Egyptalands og
tsraels en Riad er sjálfur
Egypti. Hann er 62 ára gamall
og hefur verið framkvæmda-
stjóri bandalags hinna 22
Arabaþjóða slðan 1972. Mun
hann að sögn láta af embættinu
um mánaöamótin.
A vegum Arababandalagsins
verður á þriðjudaginn daginn
eftir undirritun friðarsamninga
ráðstefna utanrlkis- og fjár-
málaráöherra allra Araba-
bandalagsrlkjanna nema
Egyptalands og verður þar
ræddur flutningur höfuðstöðva
Arababandalagsins frá Kalró og
brottvikning Egyptalands úr
bandalaginu. Einnig efnahags-
legar og pólitlskar þvinganir,
við Egyptaland vegna sér-
frlöarsamninga þeirra viö
Israel, sem Arabaríkin nefna