Tíminn - 24.03.1979, Side 3

Tíminn - 24.03.1979, Side 3
Laugardagur 24. mars 1979. 3 Léleg aflabrögð Nýjasta skip Sambandsins. Borgarfjörður eystri: í höfninni — hafís á Skjálfanda eins — enda slæm hafnaraðstaða á Húsavík ESE —Helgafelliö hiö nýja skip Sambandsins er nú teppt i höfn’- inni á Húsavik vegna íss og litl- ar horfur taldar á aö skipiö komist út úr höfninni á næstunni vegna issins á Skjálfanda. Að sögn Þormóös Jónssonar, fréttaritara Timans á Húsavik, var Helgafellið að losa fóður- bæti á Húsavlk er höfnin lok- aðist en áður hafði tveim stærstu skipum heimamanna tekist að komast úr höfninni. Skipin sem komust úr höfninni voru togarinn Július Havsteen og Sigþór ÞH og sagði Þor- móður að þau hefðu haldið til Keflavlkur, þaðan sem þau munu vera gerð út i vetur. Er haft var samband við skipadeild Kaupfélags Þingey- inga á Húsavik I gær var talið af og frá að Helgafellíð gæti brotiö sér leið út úr höfninni og taldi starfsmaður sá, sem þar varð fyrir svörum, að langt væri i land með að skipið kæmist út., Sagði hann að Helgafellið væri búið að losa þann fóöurbæti sem fara átti á Húsavik en i skipinu væru nú rúmlega 400 tonn af fóðurbæti bæði sekkjuðum og ósekkjuöum, sem fara á til Sauðárkróks og Blönduós. Þess má geta, að Helgafelliö sem kom til landsins fyrir skömmu, er sérstaklega styrkt til siglinga i is og hefur það svo- kallaðan isklassa C, sem er þriðji sterkasti flokkurinn. langt og augað yéyglr__________ ESE — ,,Þaö er kominn þó nokkur is hér I sunnanverðan fjöröinn, en enn sem komiö er þá hefur höfnin sloppiö aö mestu leyti”, sagöi Ei- rikur Gunnþórsson útgeröar- maöur á Borgarfirði eystra i samtaii viö Timann i gær. — Ég gæti trúaö að isinn næði svona 300-400 metra út frá strönd- inni og svo er mikill is hérna fyrir utan. Hann hefur rekið hérna fyrir I dag en sem betur fer er ekki norðaustanátt núna, þannig að við sleppum að mestu leyti. Að sögn Eiriks hafa aflabrögð verið mjög léleg i allan vetur, enda engin útgerð að ráöi frá Borgarfirði og þar væri slæmri hafnaraðstöðu mest um að kenna, sagði Eirikur Gunnþórsson að lokum. Nýr Danne- brogsmaður Drottning Danmerkur hefur sæmt Harald Magnússon gagn- fræöaskólakennara riddara- krossi Dannebrogoröunnar sem viöurkenningu fyrir þaö mikla starf sem hann hefur unniö viö samningu fslensk-dönsku oröa- bókarinnar sem útgefin var af Isafoklarprentsmiðju áriö 1976. Helgafelliö. —Nýjasta skip Sambandsins lokaðist inni i höfn- inni á Húsavfk f gær vegna mikils Iss á Skjálfanda. Skipiö sem er sérstaklega styrkt til sigiinga i is kom til landsins fyrir skömmu og tók Tryggvi ljósmyndari Timans þá þessa mynd af skipinu i Reykjavikurhöfn. Skipið lenti I miklum is I dönsku sundunum á leiöinni til íslands fyrir skömmu og sagði skipstjórinn við heimkomuna að skipið hefði staðið sig sérstak- lega vel i Isnum. Viðhorf Péturs á misskilningi byggt AM — „Ég þori ekki aö spá um hver úrslit aiisherjaratkvæöa- greiðslu innan BSRB um þetta Banaslys — á Vesturlandsvegi GP — Nanna Egils Björnsson söngkonalét lifiö i umferöaslysi sem varö á Vesturlandsvegi i fyrrakvöld. Nanna, sem ók bif- reiö afCitroen gerö var á vestur leiö þegar á móti henni kom Land Rover jeppi og aö þvf er sjónarvottar segja var jeppinn á röngum kanti. Slysið vildi til um kl. 21:20 og iéstNanna um miö- nætti af völdum meiðsianna sem hún hlaut. Ungur maöur, sem ók Land Rover jeppanum, slasaöist mikiö i andliti en er ekki talinn f lifshættu. Grunur leikur á aö hann hafi veriöundir áhrifum áfengis. Nanna Egils Björnsson var 64 ára gömul og tU heimilis aö Arnartanga 40 MosfeUssveit. Eftiriifandi maöur hennar er Björn Sv. Björnsson. BHM féllst á frestun -3% grunnkaupshækkunar 1. april, meðan reynt er að ná samkomulagi AM — Kliikkon 1R 7 0ná ÍSnm við AM — Klukkan 181 gær náöum viö stuttu viötali af Valdimar K. Jónssyni, prófessor, formanni BHM, en þá stóö yfir fundur hjá launamálaráöi BHM, um þá liöi , sem á fundi meö ráöherranefnd- inni um morguninn höföu veriö ræddir sem mögulegur samn- ingsgrundvöilur f skiptum fyrir þá 3% grunnkaupshækkun, sem veröa átti hinn 1. april. nk. Valdimar sagði að nýr fundur með nefndinni væri boðaður nk. mánudag kl. 16, en þar til heföu aðilar komið sér saman um að láta ekki uppi nánari málsatriði, kvaðst aðeins geta sagt, að f jallað hefði verið um samningsréttar- mál og fleiri atriöi. I fréttatilkynningu frá fjár- málaráðuneytinu i gær er sagt að á fundinum i gær hafi fulltrúar BHM fallist á að frestað veröi greiðslu 3%, meöan reynt verði að komast aö samkomulagi um málið. segir Kristján Thorlacius samkomulag veröa, en hlýt aö draga þá ályktun af fundi samn- inganefndarinnar, þar sem sam- an voru komnir fulltrúar allra fé- laganna, aö menn sjái almennt hve miklar réttarbætur hér hafa náöst”. Svo fórust Kristjáni Thorlacius orð, þegar við spurðum hann I gærkvöldi hvaö hann héldi um úr- slit allsherjaratkvæöagreiöslu BSRB, sem fram á að fara i mai nk. Kristján sagði, aö vissulega mundu einhverjir vera andvigir, en að á samninganefndarfundin- um hefðu aðeins tveir af 55 full- trúum verið andvígir og fimm setiö hjá. Oröum Péturs Péturs- sonar um að „ekki mætti láta BSRB leggjast aö með slikan ódrátt”, vildi hann svara svo, að viöhorf hans væri á misskilningi byggt, til dæmis hefði hann haldið að knýja þyrfti fram þessa atkvæðagreiðslu, sem alltaf hefði veriö ákveðið aö færi fram. Samninganefnd BHM mætt til fundar meö ráðherranefndinni f gær ki. 11. (TfmamyndGE) _ innlendar fréttir Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins: Helgafell lokað inni í vetur Tvö dauðaslys við Eyjafjörð í fyrradag GP — Eins ogsagt var frá I Htilli frétt i Tímanum I gær uröu tvö dauöaslys viö Eyjafjörö I gær. Ungur piltur, Jóhannes Helgi Þóroddsson 18 ára tQ heimilis aö Brimnesi á Daivik drukknaöi i höfninni i fyrrinótt — aö þvi er taliö er. Var hann meö einhverja áverka á höföi sem liklegt er.taliö aö hann hafi fengiö er hann féll milli skips og bryggju. Slysiö er nú I rannsókn. Hitt slysiö var i Hrisey þar sem 13 ára piltur lést eftir aökassasamstæöa féllofan á hann, þar sem hann var viö vinnu I Fiskvinnslustöö KEA. Náöist pQturinn mjög fljótlega undan farginu.en illa gekk aö ná I lækni og komst pöturinn aldrei tii meö- vitundar. Er taliö aö hann hafi látist nær samstundis og kassarn- ir féllu á hann. Nú er simasam- bandslaust viö Hrisey og þvi er ekki hægt aö birta nafn 'piltsins aö svo stöddu. Stj ómmálaviðhorfið ogstjórnarkjör HEI — Aðalfundur miöstjórnar Framsóknarflokksins hefst I Reykjavik föstudaginn 30. mars n.k. kl. 13.30 Fundurinn veröur haldinn aö Hótel Sögu og stendur I 3 daga. Eins og venja er heldur for- maður yfirlitsræðu um stjórn- málaviðhorfið og skýrslur verða fluttar. Auk þess munu nokkrar nefndir leggja tillögur sinar fyrir fundinn. A fundinum munu starfa tvær aðalnefndir, flokks- málanefnd og stjórnmálanefnd. Margvislegar kosningar munu fara fram, þar á meöal kosning formanns, ritara og gjaldkera og varamanna þeirra. Einnig verður kosin 9 manna blaöstjórn og 9 menn kjörnir i fram- kvæmdastjórn. Miðstjórnarmenn eru 109 tals- ins, en einnig er búist viö fjölda varamanna á fundinn auk fjöl- margra áhugamanna i flokkn- um. Laugardagskvöldið 31. mars er fundarmönnum gefinn kostur á að taka þátt i árshátið fram- sóknarfélaganna i Reykjavik sem haldin verður i Sigtúni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.