Tíminn - 24.03.1979, Side 4
4
Laugardagur 24. mars 1979.
í spegli tímans
Evrópukeppnin I skautadansi 1979 (talió frá vinstri): Irina Moiseva og Andrei Minenkov, Nataiya
Linichuk og Gennadi Karponsov (SSSR) og Kristina Regotsi og Andrash Sallai, Ungverjalandi (I þriója
sæti).
Glæsilegur dans...
Frábær var dans sovéska skauta-
dansparsins, Natalýu Linichuk og
Gennadi Karpovnsov, sem færöi þeim
vinninginn f heimskeppninni 1978. 1
Evrópukeppninni i Zagreb fullkomn-
aói þó þetta skautapar frá Moskvu
skautaprógramm sitt, og bættu inn i
þaö enn nýjum atriöum.
Skautadansinn samanstóö af fjór-
um köflum: Tangó meö breytilegum
takti, fjörugum spænskum dansi, hæg-
um dansi ,,in blues” og hrööum rokk-
and-roll.
Dansparið hefur aðeins starfaö
saman i fá ár, en fullkomnar list sina
ár frá ári. Þegar Gennadi vantaöi
dansfélaga, þá datt þjálfara hans,
Elenu Chiakovskayu, i hug aö æfa
saman hinn skapheita Gennadi og hina
rólegu og lýrisku Natalyu, sem var þá
ekki talin hafa sérlega mikla hæfi-
leika. Eftir aö pariö kom fyrst fram i
heimskeppninni 1974, þar sem þau
unnu bronsverölaunin, héldu þau
áfram og urðu fjórðu á Ólympiuleik-
unum og þriöju i heimskeppninni. 1
Evrópukeppninni 1978 unnu Natalýa
og Gennadi silfurverölaunin og uröu
svo heimsmeistarar i Kanada sama
ár.
Natalýa Linichuk varö 23ja ára 6.
febrúar s .1., hún hlaut viöurkenningu
frá Iþróttavisindastofnuninni i
Moskvu. Hún er gift, — en þó ekki gift
Gennadi — eiginmaöur hennar er
verkfræðingur viö utanrikisráðuneyti
Sovétrikjanna.
Gennadi er 29 ára gamall. Hann
stundar nám við hagfræöideild
Moskvuháskóla.
Natalýa Linichuk og Gennadi
Karponsov æfa i ,,Dynamo”-klúbbn-
um i Moskvu, ásamt öörum sigurveg-
urum i heims- og Evrópukeppnum.
Ólympiumeistararnir, Lyudmila
Pakhomova og Alexander Gorshkov,
sem nú hafa hætt á iþróttakeppni-
brautinni, vinna þar sem þjálfarar.
Natalýa og Gennadi hafa meö glæsi-
legum dansi, áunnið sér aðdáun um
allan heim.
...á ísnum
Natalya Linichuk og Gennadi Karponosov
hjá mér og ég var aö hugsa um hvaö heföi
oröiö af öllu vatninu.
— Ekki gefa þeim maiskorn gamla min. Þeir
veröa bragövondir af þvi.
krossgáta dagsins
2979. Krossgáta
Lárétt
1) Far 6) Fuglana 10) Tveir eins 11) Bar
12) Skákinni 15) Seint
Lóörétt
2) Hvildi 3) Stórveldi 4) Forstööumaöur 5)
Fugl 7) Fugl 8) Grænmeti 9) Miödegi 13)
Leyfi 14) Vond
Ráöning á gátu No. 2978
Lárétt
1) Sátan 6) Bólstur 10) EI 11) Næ 12) Ind-
land 15) Staka
Lóörétt
2) All 3) Alt 4) Óbeit 5) Hrædd 7) Óin 8) Sól
9) Unn 13) Dót 14) Ask