Tíminn - 24.03.1979, Qupperneq 7

Tíminn - 24.03.1979, Qupperneq 7
Laugardagur 24. mars 1979. 7 iíi'Iiiii IÞórarinn St. Sigurðsson:! Rógur - níð og ósannindi Svar við grein Ama Benediktssonar um Hrað- frystihús Grundarfjarðar Af gefnu tilefni birti ég greinar i Timanum þ. 27. og 28. febrúar s.l., um sögu og afdrif nokkurra sam- vinnufyrirtæka á Snæfellsnesi. Sú saga hefur veriö alltof lengi i varöveislu þagnarinnar og heföi sjálfsagt oröiö þaö áfram, ef nefnt tilefni heföi ekki komiö tií Árni Benediktsson svarar þessum greinum i Timanum þ. 7. marz s.l. Hans vegna og Samvinnu- hreyfingarinnar heföu þessi skrif betur fariö i ruslakörfuna. Ég rakti nokkrar staöreyndir úr sögu Samvinnufyrirtækja á Snæfells- nesi. Þessar staöreyndir leiddu i ljós aö þau fyrirtæki sem þú, Arni Benédiktsson, stjórnaöir al- gjörlega, liöu öll undir lok. Þú hrekur ekki meö einu einasta oröi þær staöreyndir, enda ekki von, þvi staöreyndir er ekki svo auö- velt aö hrekja. Þess i staö tekur þú til þinnar eigin rustlafötu og rótar uppúr henni rógi, niöi og ósannindum um mig, ruglar saman verkefnum og fyrirtækj- um, berö blákalt á borö aö ég ljúgi meö þvi aö búa til sögur sem enginn fótur er fyrir og siöast en ekki sist hefur I frammi barna- lega tilburöi, sem eiga aö skýra endalok Kirkjusands h.f. I Ólafs- vik. Þessi grein þin er i rauninni ekki svara verö. Hér á eftir ætla ég aö birta nokkrar tölur sem tala sinu máli. Hraöfrystihúsi Grundarfjaröar frá 1975-1977 er tekinn útúr mynd- inni, litur dæmiö svona út. RUNÓLFUR landaöi hjá hraö- frystihúsinu 1975 1.665 tn., 1976 1.477 tn. og 1977 2.103 tn. Magn I þúsundum tonna. Heilarafli landaö i Grundarfiröi Selt frystihúsinu Hlutdeild frystihússins af heildarafla 1975 1976 1977 7.654 7.789 8.625 3.178 2.207 2.141 41.5% 28.3% 24.2% Er nokkur fótur fyrir efnahagslegri byltingu í Grundarfirði hin síðustu ár? Ég gat þess i greinum minum aö tilkoma RUNÓLFS heföi vald- iö atvinnu- og efnahagslegri bylt- ingu i Grundarfiröi. Hvaö segja tölur um þaö: Ég hef ekki fullkomnar upplýsingar um afla togarans lönduöum á Grundar- firöi hans fyrsta ár 1975, en tvö næstu ár er staöreyndin þessi: 1976 landaöi b/v RUNÓLFUR i Grundarfiröi 2.450.7 tonnum eöa Lausaskuldir Hraðfrystihúss Grundarfjarðar 1967-1971 Skuldir við viðskiptamenn í þúsundum króna 1967 1968 1969 1970 1971 11.219 9.942 6.584 5.865 Samþykktir víxlar 4.775 Lækkun 6.444 þús 1967 1968 1969 1970 1971 5.500 4.335 2.252 921 6.096 Hækkun 596 þús. kr. Þess ber aö geta aö á árunum 1970 og 1971 var variö milljónum i framhald uppbyggingar frystihússins svo sem ég sagöi I fyrri grein- um minum. Þóun rekstrar Hraðfrystihúss Grundarfjaröar frá 1967-1969 i tölum taliö. 1967 1968 1969 Keypt hráefni (magn): 1.800 tn. 1.500 tn. 2.880 tn. Tölulegur samanburöur I þús. kr.: 1967 1968 1969 Aukn. % Framl. Verömæti 9.991 15.925 40.343 24.282 151.1 Prósentvls hlutur af framleiösluverömæti: 1967 1968 1969 % % % Hráefniskaup 65.30 55.40 47.66 Vinnulaun 43.80 25.80 19.74 Vextir 38.30 12.24 5.65 Til frekari glöggvunar birti ég hér tölur frá 1968-1977 sem sýna: 1. Þróun i heildaraflamagni lönduöu i Grundarfiröi i þús. tonna. Rækja og hörpudiskur ekki talin meö. 2. Hráefnismagn frystihússins. 3. Þróun hlutdeildar Hraðfrystihúss Grundarfjaröar h.f. % af heildaraflamagninu. 1968 1969 1970 1971 1972 Heildarafli Hráefnismagn frystih. H.G.% Þessar tölur þarf ekki aö skýra. Hvað ef b/v RUNÓLFS hefði ekki notið við? Ef afli RUNÓLFS lönduöum hjá 3.138 4.593 5.825 5.039 5.308 1.500 2.880 3.784 3.246 3.483 47.8 62.7 65.0 64.4 65.6 1973 1974 1975 1976 1977 5.597 5.193 7.654 7.789 8.625 3.696 3.232 4.843 3.684 4.244 66.0 62.2 63.3 47.3 49.2 ^Vinndu það ei fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans" Móðir min og prestshjónin á Setbergi í Eyrarsveit, séra Jósef Jónsson og frú Hólmfriður Halldórsdóttir, bjuggu i nábýli um langt skeiö. Sameiginlegar stundir þeirra á löngum ferli skapaði viröingu og traust hvors til annars, og vináttu svo sem hún getur fegurst oröið. Þau voru þó á öndveröum meiöi I stjórnmálum. Oft var hart deilt I þeim efnum, enda persónurnar rismiklar og héldu fast fram llfsskoöunum sin- um. Eitt sinn deildu þær vinkonurn- ar hart, svo neistaöi af örvum oröa þeirra. Þar kom aö séra Jósef fór aö lægja öldurnar og I staö frúarinnar, sem ávallt fylgdi móöur minni úr hlaöi aö lokinni heimsókn, gekk séra Jósef áleiöis meö henni i þetta sinn. Um kvöld- iö átti móöir min erfitt meö aö sofna. Haföi hún af þvi áhyggjur, aö hún heföi e.t.v. sært vinkonu sina svo, aö ekki gæti gróiö. Þegar svefninn sigraöi aö lokum dreymir hana aö viö hana er mælt: „Vinndu þaö ei fyrir Þórarinn St. Sigurösson vinskap manns aö vlkja af götu sannleikans Ótti móöur minn- ar reyndist ástæöulaus, enda létu hvorki hún né prestshjónin skoö- anaágreining spilla vináttu þeirra, og báru jafnframt virö- ingu fyrir skoöunum hvor annarr- ar. Af hverju kemur fram i huga minn atvik úr lifi móöur minnar? Hún haföi heillast af samvinnu- hugsjóninni og haföi yfir aö ráöa djörfung til þess aö tjá sig og berjast fyrir skoðunum sinum viö hvern sem var af einurö og heil- indum. Hún skildi og virti aö samvinnumönnum hæfir ekki aö beita ósannindum og óhróðri þegar þeir þurfa aö verja geröir sinar og skoðanir. ósamboðið samvinnuhug- sjóninni Þú hefur ekki þennan skilning til aö bera, Arni, enda er grein þin ekki smboöh samvinumanni. Þaö er samvinnuhreyfiingunni ekki til góös, aö maöur sem hún sjálf hefur aliö upp og talinn er af forystumönnum hennar I hópi þeirra hæfu til aö gegna viö- skiptastörfum á hennar vegum, hefur ekki þennan skilning til aö bera, heldur gripur til slikra aö- feröa sem fram kemur i grein þinni. 7 Þú býrö til ósanna sögu um ástæöu fyrir endalokum Kirkjusands h.f. I ólafsvik og bætir gráu ofaná svart meö þvi aö ausa óhróöri og óvenjulega rætn- um getsökum og ósannindum yfir mig, sem átti þátt I þvi aö bjarga Hraöfrystihúsi Grundarfjaröar frá þvi aö fara sömu leiö. Þaö frystihús er nú eina fiskvinnslu- fyrirtæki samvinnumanna á Snæfellsnesi. Starfsfólk og viðskipta- menn Aö lokum ætla ég aö nota þetta tækifæri og flytja öllu starfsfólki frystihússins frá 1967-1971 kveöju mina og þakkir. Þær tölur sem ég birti i þessari grein sýna aö starfsfólkiö var mjög hæft, samanber „vinnulaun af verömæti” 1969-19.74% og var á árinu 1970-19.4%. Ennfremur sendi ég öllum viöskiptaaöilum hússins frá þessum tima kveöju mina og þá alveg sérstaklega máttarstólpunum i hráefnisöflun- inni, þeim Hjálmari Gunnars- syni, sem hefur veriö mjög vax- andi i útgerö Grundfiröinga og siöast en ekki sist Sigurjóni Halldórssyni og sonum hans.Þaö er vissulega freistandi aö fara nokkrum oröum um þá öldnu kempu Sigurjón frá Bár, sem var allan sinn skipsstjórnarferil I hópi aflasælustu skipstjóra viö Breiöa- fjörö, en þaö veröur aö bföa aö sinni. 31.5% af heildarafla — 1977 land- aöi hann I Grundarfiröi 3.444.5 tonnum eöa 39.9% af heildarafl- anum. Þaö munar um minna. Kennum fólki að tjá sig 1 öllum þeim umræöum, sem átt hafa sér staö aö undanförnu, um grunnskóla og grunnsóla- frumvarp hefur eitt mjög mikil- vægtatriðioröiöútundan,aö þvi er ég best veit. Þetta atriöi er svo mikilvægt aö þaö má furöulegt teljast aö þvi hafi veriö gleymt. Þettaatriöiersvomikilvægt aö þaö getur algerlega skipt sköp- um i lifi grunnskólanema og raunar þjóöarinnar allrar. Þetta atriöi hefur raunar al- veg fariö fyrir ofan garö og neö- an hjá menntamálaráðamönn- um þjóöarinnar frá þvi aö skól- ar fóru fyrst aö starfa hér á landi. Þetta mikilvæga atriöi er: Listin aö kunna aö tjá sig. Landlæg félagsdeyfð! Einungis örfá prósent allra þeirra sem ljúka skólagöngu treysta sér til að standa upp á fundum eða samkvæmum og halda tölu. Þetta eru þeir sem hafa þessa náöargáfu meö- fædda — eöa hafa öðlast hana meö þátttöku I málfundaklúbb- um sem sumir skólar hafa kom- ið á fót. Langstærsti hluti þess fólks sem lýkur námi fer ekki einu sinni á fundi. Þaö hreinlega tel- ur sig ekkert erindi eiga þang- aö. Þaö veit sem er aö þaö fær aldrei aö halda ræöu, jafnvel þótt þaö hafi skoðanir á málun- um. Þetta stafar, að ég held, i flestum tilfellum af feimni, öryggisleysi og minnimáttar- kennd. Afleiöing þessaástands er svo félagsdeyfö sem er landlægt vandamál ogstendur allri nauö- synlegri þjóöfélagsþróun mjög fyrir þrifum. Sorglegt dæmi. Sem dæmi um þessa óheilla- þróun má nefna verkalýösfélög- in. Þau eru vægast sagt sorglegt dæmi. A fundi þessara áhrifamiklu þjóöfélagsafla mæta einungis örfáar hræöur — oft til aö sam- þykkja verkföll sem mörg þús- und manns veröa aö taka þátt i, hvort sem þeim likar betur eöa verr. Þetta leiöindaástand mun haldast þar til fólk fer almennt aö geta t jáö sig og mætir á fund- ina til þess aö gera þaö! Róttæk tillaga Þaöer óþarfi að tina til fleiri dæmi. Fólk sér þetta sjálft. En hvaö er til ráöa? Ég vil gera þaö aö tillögu minni aö strax næsta haust veröi komið á fót, i öliurr. skól- um landsir.s allt frá giunnskóla til háskóla, kennslu i ræöu- mennsku — eöa tjáfræöi. Merg- urinn málsins er sá aö allir læri aö tjá sig. Þvi þaö er hægt aö læra þaö! Árangurinn Væri þessari tillögu hrint i framkvæmd næsta haust, og þaö er nægur timi til stefnu, kæmi árangurinn mjög fljótlega I ljós. Innan fárra ára kæmi fram á sjónarsviöiö ungt fólk sem gæti tjáö sig og geröi þaö! Allt félagslif færi aö dafna og framfarir ættu sér staö á flest- um sviðum. Dale Carnegie nám- skeiðin. Einn vinnufélagi minn, sem er á miðjum aldri taldi aö „ekki væri hægt aö kenna gömlum hundi aö sitja”, þ.e. aö hann sé orðinn of gamall til aö læra aö tjá sig. Þetta er mikilll misskilning- ur. Fólk á öllum aldri getur lært aö tjá sig ef þaö vill þaö! Þaö hef ég sjálfur séö. Ég var þátttakandi á Dale Carnegie námskeiði i „Ahrifa- rlkri ræðumennsku og mann- legum samskiptum” fyrir ári slðan og þar varö ég vitni aö þvi er fólk á öllum aldri og úr flest- um þrepum þjóðfélagsstigans læröi aö opna sig og losna viö öryggisleysi og minnimáttar- Páll Daníelsson: kennd, — sem sagt læröi aö tjá sig. Sföar hef ég oft hitt fólk af þessum námskeiöum i allskonar félagsstarfi. Ég tel þvi óhætt aö mæla með þessum námskeið- um. Finale. Sért þú, lesandi minn, eftir lestur þessa stubbs, ekki sam- mála mér, svaraöu þá um hæl, þvi umræöa um þessi mál er nauösynleg. Sért þú hins vegar sammála, sestu þá niöur og færöu hugleiðingar þinar I letur og láttu birta þær! Þvi fyrr sem opinber skoöana- skipti eiga sér staö þvi betra. Hvort sem það er I oröi eöa á prenti. Sem betur fer hafa tjá- skipti á prenti aukist mjög á siö- ustu árum og þess er mjög fariö aö gæta i þjóölifinu. Dagblaöiö á ekki minnstan hluta i þeirri þróun. En tjáskipti á fundum þurfa likaaðkoma til. Þá fyrst má búast viö aö jákvæö þróun fari aö ganga virkilega vel i átt til framfara ogbættra lífskjara. Betra er seint en aldrei!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.