Tíminn - 24.03.1979, Side 8
8
Laugardagur 24. mars 1979.
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
skrifstofumann
að svæðisskrifstofu Rafmagsveitna rikis-
ins á Egilsstöðum. Starfið er við almenn
skrifstofustörf, svo sem vélritun, sima-
vörslu o.fl. Til greina kemur hlutastarf.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóra
á Egilsstöðum eða starfsmannastjóra i
Reykjavik.
Laugavegi 116
105 Reykjavik
Arður til hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Versl-
unrbanka íslands hf. þann 17. mars s.l.
verður hluthöfum greiddur 19% arður af
hlutafé fyrir árið 1978 frá innborgunardegi
að telja.
Greiðsla arðsins hefur verið póstlögð i
ávisun til hluthafa.
Reykjavik, 22. mars 1979
Verslunarbanki tslands hf.
Lausar stöður
Norska þróunarlandastofnunin (NORAD)
hefur óskað eftir þvi að auglýstar yrðu á
islandi 5 kennarastöður við Norræna
stjórnunarskólann (IDM) i Nzumbe i
Tanzaniu. Ein staðan er i endurskoðun og
reikningshaldi en fjórar stöður á ýmsum
sviðum stjórnunar s.s. i vörudreyfingu,
flutningum og innkaupum.
Umsóknarfrestur er til 31. mars n.k.
Nánari upplýsingar um störf þessi ásamt
umsóknareyðublöðum fást i skrifstofu Að-
stoðar íslands við þróunarlöndin Borgar-
túni7 (jarðhæð) en hún er opin þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 17-18:30.
Útboð
Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar
óskar eftir tilboðum i eftirfarandi verk-
þætti i 15 parhús i Hólahverfi Breiðholti.
1. Skápar, sólbekkir.
2. Eldhúsinnréttingar.
3. Innihurðir.
Útboðsgögn verða afhent þriðjudaginn 27.
mars á skrifstofu F.B. Mávahlið 4, gegn 20
þús. kr. skilatryggingu.
á víðavangi
„Framsóknarflokkurinn er
að allri gerð, stefnulega og
sögulega, íslenskur
alþýðuflokkur
Ingvar Gi'slason alþm. hefur
nokkrum sinnum £rá þingbyrjun
ritaö Degi á Akureyri svonefnd
„alþingisbréf”,hvar hann hug-
leiöir gang stjórnmálanna og
stööu Framsóknarflokksins.
Þaö er ævinlega lofsvert og
mjög til fyrirmyndar þegar al-
þingismenn leitast viö aö auka á
tengsl sín viö ibila þess kjör-
dæmis sem þeir hafa valist full-
trúar fyrir. Þaö væri vel ef
framtak Ingvars Glslasonar
gæti oröiö öörum þingmönnum
til eftirbreytni.
En vikjum nú aö siöasta „al-
þingisbréfi” Ingvars. Þar fjall-
ar hann í upphafi um þá erfiö-
leika sem viö heftir veriö aö etja
innan rikisstjórnarinnar varö-
andi framlagningu efnahags-
málafrumvarps. Skýrir hann
frá þvi að sunnudaginn 11. mars
hafi rikisstjórnarflokkarnir
oröiöásátbr um aö standa sam-
eiginlega aö flutningi efnahags-
frumvarps, sem uppbyggt var
að meginstofni til á frumvarps-
drögum Ólafs Jóhannessonar
forsætisráöherra. Siöan segir
Ingvar m.a.:
Þráhyggja Lúðviks og
pex um smámuni
„Allir, sem hlut áttu aö máli
sofnuðu á sunnudagskvöld og
vöknuöu á mánudagsmorgun
sælir i þeirri trú aö sambúöar-
vandinn I ríkisstjórninni væri
leystur til nokkurrar fram-
búöa r.
En skjótt skipast veður I lofti.
Ráöherrar Alþýöubandal. stóöu
aö þvi ásamt ráöherrum hinna
flokkanna tveggja aö semja og
samþykkja hiö nýja frumvarp.
Þeir fóru aö, eins og ráöherrar
hinna flokkanna, aö boöa til
fundar i þingflokki slnum. Fékk
frumvarpiö sæmilegar undir-
tektir i fyrstu hjá þorra þingliös
Alþýöubandalagsins. En þá ger-
ist viöburöur, sem ruglaöi þing-
mennina i riminu og geröi
ráöherrunum óhægt um vik aö
sannfæra félaga sina. Lúövik
Jósepsson snérist gegn málinu
meö þráhyggju og pexi um smá-
muni. Hitt var alvarlegra aö
kommaliöiö úr ASI-stjórn undir
forystu Asmundar Stefánssonar
hagfræöings haföi ráöist til inn-
göngu á fundinn og hóf árás á
frumvarpið og verk ráöherr-
anna þriggja.
Ráðherrar Alþbl. lúffa
fyrir neitunarvaldi Ás-
mundar
Uröu ráöherrarnir miöur sin
fyrir ofriki Asmundar, játuöu á
sig „undanslátt” og „viöur-
kenndu” aö þeir heföu „misskil-
iö” ýmis „mikilvæg” atriöi í
frumvarpinu. Uröu þær lyktir
aö ráöherrarnir voru dæmdir til
þessaö fara á rlkisstjórnarfund
á mánudagskvöldiö 12. mars,
meö þau fyrirmæli aö þeim
heföi skjátlast, ASl væri á móti
frumvarpinuog þvi yröu þeir aö
taka aftur stuöning sinn viö þaö,
Asmundur Stefánsson heföi
neitunarvald I máli sem þessu
og þvi valdi yröu ráöherrar AI-
þýöubandalagsins aö lúta, —
svo og þingflokkur þess.
Sambúðarháttum
stjórnarflokkanna
verður að breyta
Þegar þetta „Alþingisbréf” er
skrifað fimmtudaginn 15. mars,
er ef til vill erfitt aö geta sér til
um framhald stjórnarsam-
starfsins. Égætla heldur ekki aö
gerast spámaöur um þaö efni.
En þaö hlýt ég aö segja, aö ef
þetta stjórnarsamstarf á aö
halda áfram, þá veröur aö
breyta sambúöarháttum
stjórnarflokkanna. Fram-
sóknarmenn hafa forystu fyrir
stjórnarsamstarfinu, og þaö
leiöir af sjálfu sér aö þeir veröa
aö tryggja sér forystuna til hlit-
ar. Þaö tekst ekki nema efna-
hagsmálastefna flokksins og
þjóöfélagsviöhorf veröi virt og
nái fram aö ganga i hofuöat-
riöum.
Ofmetin völd og van-
ræktur málflutningur
Framsóknarmenn þurfa ekki
til annarra aö leita hvaö snertir
stefnumörkun i aökallandi mál-
um. Þjóöfélagsstefna Fram-
sóknarflokksins er skýr og
auöskilin. Hins vegarhefur gætt
i flokknum — afar lengi — linku
i málflutningi til framdráttar
framsóknarstefnunni. Fram-
sóknarmönnum hefur hætt til
þess aö meta meira „sýnileg
völd” en útbreiöslu kenninga.
Þaö er gott svo langt sem þaö
nær. Fyrst og fremst er þetta
gott hvaö meö ööru. En gallinn
viö þaö aö ofmeta „völdin” en
Ingvar Glslason
vanrækja málflutninginn er sá
aö áróöur andstæöinga um
„stefnuleysi” „óskýra grund-
vallarstefnu” og annað af liku
tagi getur fest rætur i hugum
fólks, ekki sist ungs fólks jafn-
vel allra helst meöal ungra
menntamanna sem taka orö al-
varlega og velta fyrir sér raun-
verulegri merkingu þeirra. Oft
er þvi' t.d. haldiö fram aö fram-
sóknarstefan sé „millivegur”
eða sáttagerö” milli „öfga til
hægri og vinstri”. Þetta er ekki
einasta hæpin kenning, heldur
miklu nær þvi aö vera röng. Ef
hugtökin „hægri” og „vinstri”
eigasér samsvörun i raunveru-
leikanum, þá er Framsóknar-
flokkurinn auövitað vinstri
flokkur. Hins vegar er notkun
oröanna „hægriog vinstri” afar
villandi i pólitik ekki sist nú á
timum og hefur ekki stjórn-
málalegt raungildi. Hér er um
áróðursoröala gað ræöa en ekki
fræöileg hugtök.
Samvinnuflokkur al-
þýðu
Framsóknarflokkurinn er aö
allri gerö stefnulega og sögu-
lega Islenskur alþýöuflokkur.
Hann sækir fylgi sitt til al-
þýöunnar i landinu enda hefúr
allt starf flokksins verið unniö I
þágu hennar og fyrir þjóö-
frelsiö. Framsóknarflokkurinn
berst gegn innlendu og erlendu
auövaldi, enda erþjóöin laus viö
ofdrottnun kapitalista. Fram-
sóknarflokkurinn styöur sam-
vinnuhreyfinguna sem er sú
tegund félagslegra samtaka
(sósialisma), sem best hefur
aðlagast Islensku þjóöfélagi og
umskapaö þaö til fegurri mynd-
ar. En annars krefjast söguleg-
ar aöstæður þess aö hér riki
blandaö hagkerfi, byggt á inn-
lendu framtaki. Framsóknar-
flokkurinn hefur öllum flokkum
framar unniö aö þvi aö hlaöa
þau pólitlsku og lagalegu
varnarvirkisem tileru gegn þvi
aö erlent auömagn festi rætur i
atvinnulifi þjóöarinnar. Ef
Framsóknarflokksins heföi ekki
notiö viö væru Sjálfstæöis-
flokkurinn og Alþýöuflokkurinn
(kratar) búnir aö galopna
landiöfyrir erlendum auöhring-
um.
Ef Alþýöubandalagsmenn og
fyrirrennarar þess (undir ýms-
um nöfnum) heföu einir ráöiö þá
væri landiö löngu undirlagt af
sovésku kapitali og Ihlutunar-
semi I einni eöa annarri mynd”.
—SS
.......
( Verzlun & Þjónusta )
ÆVjT/á
\
4
4
4
4
4
4
4
\
L
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
1
Eikarparkett
Panel-klæðningar
Vegg- og
loftplötur
USTRE 7f
ÁRMÚLA 38 — REYKJAVlK
SlMI 8 18 18
f/Æ/Æ/J'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆAr/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ p/jr/Æ/Æ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'/^
\ TRJAKLIPPINGAR \
4 Tek aö mér að klippa tré og runna. 4y
garftyrkjumaftur. aimi 71g7«.
r, Guðlaugur Hermannsson,
l
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ 'Æ, Æ/. é
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ^
4AT/Á' RUGGUSTÓLL%
é | \\smíc\iðn Antik stólar cru lljótir aó ^
^ * '*• ' auka VL'rðpildi sitt. þcir cru cftirsóttii K
ou h\ í póó vcrótrvgiiine. A
%
%
9 ^ VIRKA
a llraunhx 102 H Simi 75707 í
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^
Kiddicraf t
\ ÞH OSKALEIKFÖNG \
'\v Iramlciósla á gcrscmum gumlu tímun
Klassiskur IS. aldur stóll.
(ióóur gripur op prýói á Incrju hcimili. ^
Ncrslunin
4 BÆNDUR VESTURLANDI ;
4 L'mboössala á notuöum bilum og búvél- f
4 um. Örugg þjónusta. j
4 Opiö kl. 13-22 virka daga og einnig um >
p helgar.
^ Bllasala Vesturlands, \
4 Þórólfsgölu 7 (HUsi Borgarplasls h.f.l i
fá Horgarnesi, Slmi 93-7577. <
mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
4
$ Þekkt um
\ allan heim
4 4
’/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,
*/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ/Æ/Æ/Æ/,
Klassiskar körfuvörui
Körfur-Borö-Stolar
Sófasett-Ilillur
Koffort-l.oltljós
Skápar-Iiengibakkar
Ostabakkar-Töskur
Mottur O.fl. Verslunin
Póstsendum. V/RKA
iraunbæ 102 B - Simi 75707 4
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A