Tíminn - 24.03.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.03.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 24. mars 1979. 9 Allt í járnnm á báðum listum Gloría Gaynor - Thin Lizzy komnir á lista i London ESE — Það eru litlar breyting- arnar á vin sældalistunum þessa vikuna sem og svo oft áöur i vet- ur, en það er helst markverðra tlðinda að Irska þungarokks- hijómsveitin Thin Lizzy er kom- in á lista eftir nokkurt hlé og ætti þvi Phii Lynnott að vera kátur þessa dagana. Engar breytingar eru á topp- um listanna, Gloria þraukar i Londonaöra vikuna i röð oghin- um megin viö hafiö eru þaö skrækar raddir Gibb-bræöra sem sjá um aö halda á fólki hita. Þaö viröist yfirlýst markmiö peningamanna aö reyna aö græöa eins mikiö og hægt er á minningu Sid Vicious, ræfils- tuskunnar þeirrar arna, sem lést af ofneyslu heróins fyrir skömmu og þá þykir þaö tiðind- um sæta, aö Elvis karlinn Costello er kominn niöur i6. sæti meö lagiö „Olivers Army”. Rod Stewart heldur ööru sæt- inu i New York meö miklum sóma, en i’ þriöja sætinu er hin gamalkunna hljómsveit Doobie Brothers meö lagiö „What a fool believes” af nýju plötunni Mintue by Minute. Rokkhljóm- sveitin Dire Straits, sem spáö er mikilli velgengni á næstunni, vinnur sig upp um eitt sæti, en fátt annaö er markvert á listan- um að þessu sinni. LONDON — Music Week 1 (1) IwillSurvive...........................Gloria Gaynor 2 (2) Lucky Number..............................Lene Lovich 3 (7) I want your Love ................................ 4 (6) Something Else............... • • • • Sid Vicious/Sex Pistols 5 (5) Can you Fell the Force....................Real Thing 6 (3) Oliver’s Army ..........................Elvis Costello 7 (9) Keep on Dancing ..........................Cary’s Gang 8 (4)Tragedy ...................................••• Bee Gees 9 (14) Waiting for an Alibi .....................Thin Lizzy 10 (11) Into the Valley ...............................Skids 1 (l)Tragedy .....................................BeeGees 2 (6) What a Fool Beleves...................Doobie Brothers 4 (3) I will Survive .........................Gloria Gaynor 5 (5) Shake your Groove Thing ............Peaches and Herb 6 (4) Heaven Knows........................... Donna Summer 7 (8) Sultans of Swing ......................... Dire Straits 8 (7)Fire ...............................• • •_.PointersSisters 9 (12) Every time I think of you.................The Babys 10 (11) What you won’t do for Love............ Bobby Caidwell Örn, þjóðhátíðargjöf Norðmanna Komín í góðar hendur Sjóskátar fengu skipið GP —Eins og fólk rekur eflaust minni til þá gáfu frændur okkar Norðmenn okkur tvö skip á þjóðhátiðarárinu 1974. Annað skipið fór til Húsavikur og hefur veriö þar I góðu yfirlæti, en hitt til Reykjavikur og hefur lengi veriö hálfgerð hornreka. Skip- unum sem eru af „fembering”- gerð, var síglt hingað sömu leiö og landmámsmennirnir fóru forðum. Reykjavikurskipið hefur undanfarin tvö ár legiö I porti hjá Eimskip, og er orðið mjög gisið. A fimmtudaginn fengu svo sjóskátar skipiö til umsjónar og afnota og hyggjast lagfæra og sjósetja skipið þegar vorar. Sagöi Guöjón Sigurösson sjó skáti og umsjónarmaöur skips- ins, aö skipiö yröi notaö til æfinga og kennslu fyrir sjóskáta i Reykjavik. Sagöi Guöjón aö þeir sjóskátar væru aö vonum hressir yfir aö fá þennan farkost i starfiö og þökkuöu borgaryfir- völdum fljóta afgreiðslu máls- ins. Skipiö var flutt úr portinu hjá Eimskip og vestur á Seltjarnarnes, þar sem aðalstöðvar sjóskáta eru. (Tlmamynd: Róbert) Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudag- inn 27. mars kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að Grensásyegi 9 kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA Bifreiðaeigendur Ath. aö við höfum varahluti í hemla. I allar geröir ameriskra bifreiöa á mjög hagstæöu veröi/ vegna sérsamninga viö amerlskar verksmiöjur/ sem framleiöa aöeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburö. STILLING HF.rr n Sendum gegn póstkrðfu 31340-82740. og tæknimenntaða ráðgjafa Tæknimiðstöðvar- innar ef þú vilt þiggja góð ráð í sambandi við eftirfarandi: Vökva-og loftstrokkar Eitt samtai viö ráðgjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparað þér stórfé hvort sem um er að ræða vangaveltur um nýkaup eða vandamál viö endurnýjun eða viðgerð á því sem fyrir er. VERSLUN - RÁÐGJÖF- VIÐ G ERÐA RÞJÓNUS TA tCKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiójuveg 66. 200 Kópavogi S:(91)-76600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.