Tíminn - 24.03.1979, Qupperneq 12
12
Laugardagur 24. mars 1979.
Jón Helgason alþm.:
Breytingar á lögum
um heftingu landbrots
— og varnir gegn ágangi vatna
SS — Jón Helgason (F) hefur
lagt fram á Alþingi lagafrum-
varp um breyting á lögum um
heftingu landbrots og varnir
gegn ágangi vatna.
Samkvæmt 1. gr. frumvarps-
ins erlandgræöslustjóra faliö aö
annast yfirstjórn þessara mála
fyrir hönd landbúnaöarráöu-
neytisins. Sllkt viröist eölilegt,
þar sem þetta verkefni er ná-
tengt ööru landgræöslustarfi og
ekki sföur þörf á aö verja gróiö
land en græöa þaö sem oröiö er
örfoka.
Meö breytingu i 2. gr. frum-
varpsins er lögö áhersla á aö
matsnefndir geri áætlanir um
allar nauösynlegar varnar:
framkvæmdir, svo aö glögg
heildarmynd fáist af þvi verk-
efni sem viö þarf aö gllma.
1 3. grein er kveöiö á um aö
Vegagerö rikisins sjái um bygg-
ingu og viöhald mannvirkja
samkvæmt fjárveitingum á
fjárlögum hverju sinni i sam-
ráöi viö landgræöslustjóra.
1 greinargerö meö frum-
varpinu segir Jón Helgason:
Agangur vatna hefur veriö
mikilvirktafl viö gróöureyöingu
á liönum öldum. Mikiö starf er
búiö aö vinna viö heftingu land-
brots meö fyrirhleöslum en
samt er enn þá allt of algeng
sjón aö sjá vatnsföU eyöa grónu
landi og grööurmoldina skolast
burt. Þar er þvi vlöa mikiö verk
óunniö.
Lög um heftingu landbrots og
varnir gegn ágangi vatna voru
samþykkt á Alþingi voriö 1975
eftir tillögum landgræöslu-
nefndar. Samkvæmt þeim skal
skipa matsnefnd I hverri sýslu
sem á aö fylgjast meö hættu á
landspjöllum af völdum vatna
ogsemja álitsgeröir um varnar-
framkvæmdir. Vegagerö rikis-
ins skal annast verkfræöilegan
Jón Helgason
undirbúningogsjáum byggingu
og viöhald mannvirkja sam-
kvæmt fjárveitingum á fjárlög-
um hverju sinni. Hins vegar er
engum einum aöila faliö aö gera
heildaryfirlit byggt á álits-
geröum matsnefndanna um
hættu á landspjöllum og
nauösynlegar varnaraögeröir.
Viöa blasir viö aö þörfin er
miklu meiri en unnt hefúr veriö
aö sinna siöustu árin. Þess er
vænst aö meö þeirri breytingu
sem frumvarp þetta gerir ráö
fyrir veröi málin tekin fastari
tökum.
Fjárhags- og viðskiptanefnd N.d.:
Verksmlðjuframleið-
endur ibúðarhúsa
sitji við sama borð
Meirihluti utanrikismálanefndar:
Mælir með ítarlegri
úttekt á ísl.
— I skattalegu tilliti og þeir er byggja með hefðbundnum hætti
SS — Jón Helgason hefur mælt
fyrir lagafrumvarpi frá fjár-
hags- og viöskiptanefnd efri
deildar um breytingu á lögum
um söluskatt þess efnis aö aftan
viö 1. tl. 7. gr. laganna bætist
tveir nýir máisiiöir er orðast
s vo:
Þó er fjármálaráöherra
heimilt aö ákveöa meö reglu-
gerö aö frá heildarsöluveröi
verksmiöjuframleiddra fbúöar-
húsa megi framleiöandi þeirra
draga viö söluskattsuppgjör til-
tekinn hundraöshluta verösins.
Skal frádráttarhlutfalliö ákveö-
iö sérstaklega fyrir hin ýmsu
afhendingarstig verksmiöju-
framleiddra ibúöarhúsa og taka
miö af þvi aö sú verksmiöju-
vinna veröi undanþegin sölu-
skatti er unnin heföi veriö sölu-
skattsfrjáls á byggingarstaö viö
smiöi húss á heföbundinn hátt.
Nefndin flytur frumvarpiö aö
beiðni fjármálaráöherraogseg-
ir m.a. i greinargerö:
Samkvæmt ákvæöum sölu-
skattslaga er vinna viö hús-
byggingar og aöra mannvirkja-
gerð söluskattsfrjáls ef hún er
unnin á byggingarstaö. Vinna
viö aövinnslu eöa framleiöslu
byggingarvara i verksmiöju eöa
verkstæöi er hins vegar ekki
undanþegin söluskatti. Hefur á
undanförnum árum margsinnis
veriö á þaö bent, aö gUdandi
söluskattsákvæöi væru til J)ess
fallin aö hamla gegn fjölda-
framleiöslu einingarhúsa og
þeirri hagræöingu i byggingar-
iönaöinum og lækkun bygging-
arkostnaöar er af sllkri fjölda-
framleiöslu gæti leitt. Meö
frumvarpi þessu er lagt til aö sá
aöstööumunur, sem óneitanlega
hefur rikt á þessu sviöi, veröi
jafnaöur þannig aö skattlega
séð veröi verksmiöjufram-
leiöendur ibúöarhúsa jafnt sett-
ir þeim er byggja meö hefö-
bundnum hætti. Lagt er til aö
heimild til frádráttar á vinnu-
þætti verksmiöjuverös verði
bundin viö verksmiöjufram-
leiöslu ibúðarhúsa. Meö Ibúöar-
húsum I þessu sambandi teljast
bflageymslur sem tengdar eru
tílteknu lbúöarhúsnæöi til nota
fyrir ibúa þess, hvort sem þær
eru áfastar ibúöarhúsinu eöa
ekki. Undanfarin ár hefur fjöldi
verksmiðjuframleiddra ibúöar-
húsa verið sem hér segir: 1974
172 hús, 1975 182 hús, 1976 160
hús, 1977 206 hús, 1978 208 hús og
áætlaöur fjöldi verksmiöju-
framleiddra ibúöarhúsa á árinu
1979 er 288 hús. Hafa þessi hús
veriö tæpur f jóröungur af heild-
Framhald á bls 19
aðalverktökum
— könnuð verði viðskipti félagsins og
dútturfyrirtækja þess frá upphafi, umfang
viðskipta, verðákvarðanir, ágóði og
skiptingu arðs
Alþingi
SS — Meirihluti utanrikismála-
nefndar Sameinaös þings hefur
lagt til aö tillaga til þings-
ályktunar um úttekt á verk-
takastarfsemi viö Keflavikur-
flugvell veröi samþykkt. Til-
lögugreinin breyttist lftillega I
meöförum nefndarinnar og er
lagt til aö hún oröist svo:
Alþingi ályktar aö beina þvi
til utanrikismálanefndar aö hún
láti fara fram itarlega úttekt á
fyrirtækinu Islenskir aöalverk-
takar enda hafi nefndin vald til
þess aö kalla þá fyrir sig sem
hún telur eiga hlut aö máli.
Utanrikismálanefnd skal
kanna viöskipti félagsins og
dótturfyrirtækja þess frá upp-
hafi, umfang viöskipta, verö-
ákvaröanir, ágóöa og skiptingu
arös. Þá skal nefndin kanna
önnur viöskipti viö varnarliöiö.
Nefndin skal gefa almenningi
kost á aö fylgjast meö þessari
upplýsingaöflun.
Nefndin leggi niöurstööur sín-
ar fyrir Alþingi i formi skýrslu
eöa tillögugeröar.
AÐALFUNDUR
Samvinnubanka Islands h.f.
verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavik, i dag,
laugardaginn 24. mars 1979 og hefst kl. 13:30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um
heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngu-
miðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir á fundar-
stað.
0
Bankaráð
Samvinnubanka
Islands h.f.
Fyrir-
spurnir
Alexander
HaUdór E.
Gunnlaugur
Um jarðvarmaleit og
hitaveituframkvæmdir
SS — Alexander Stefánsson(F)
og Halldór E. Sigurðsson (F)
hafa lagt fram á Alþingi fyrir-
spurn tU iönaöarráðherra varö-
andi jaröhitaleit og fjarvarma-
veitur á Snæfellsnesi og f Dala-
sýslu:
1. Veröur gerö tilraunaborun
eftir heitu vatni á noröanveröu
Snæfellsnesi á þessu ári i fram-
haldi tilraunaborana 1977, eins
og áformaö var aö framkvæmt
yröi 1978?
2. Hvaö liöur athugun á fjar-
varmaveitum fýrir þéttbýlis-
staöi á Snæfellsnesi?
3. Er fyrirhuguö tilraunaborun
eftir heitu vatni i Dalasýslu á
þessu ári?
Þá hafa Gunniaugur Finnsson
(F) og Aiexander Stefánsson
lagt fram svohljóöandi fyrir-
spurn til iðnaðarráNierra um
kostnað viö hitaveitufram-
kvæmdir og greiöshibyröi rikis-
sjóös vegna þeirra:
1. Hve miklu fjármagni hefur
verið variö af hálfu rikisins til
rannsókna, undirbúnings og
framkvæmda viö hitaveitur á
árunum 1971 til 1978 aö báöum
árum meötöldum?
2. Hve mikils hluta þessa fjár
hefur veriö af laö meö erlendum
lántökum?
3. Hver er árleg greiöslubyröi
rikissjóös vegna þessara lána?
4. Hve mikinn erlendan gjald-
eyri spara þessar framkvæmdir
árlega miöaö viö núverandi
oliuverö?