Tíminn - 24.03.1979, Side 13

Tíminn - 24.03.1979, Side 13
Laugardagur 24. mars 1979. 13 Þráinn kærir Njarðvíkinga Aft undanförnu hefur mikiö veriö rætt manna á meöal um leik Vals og UMFN I Urvals- deildinni, sem leikinn var um siöustu helgi. Margir hafa furöaö sig á þvi aö dómarar leiksins þeir Þráinn Skúlason og Guöbrandur Sigurösson skulu ekki hafa kært vissa menn til aganefndar KKl. En nú er sem sagt annaö komiö upp á teninginn. Þráinn Skúlason dómari haföi samband viö fþróttasiö- una i gær og vildi láta þaö koma fram aö þeir Hilmar Hafsteinsson þjálfari UMFN og Ted Bee sem leikur meö liöinu hafa veriö kæröir fyrir óiþróttamannslega framkomu til aganefndar K.K.I. Ekki nóg meö þaö. Eftir leikinn skeöi þaö óskemmti- lega atvik aö einn stuönings- manna UMFN réöist á Þráinn viö ritaraboröiö og veitti hon- um vænan kinnhest. Hefur Þráinn nú kært árásarmann- inn fyrir likamsárs og er þaö mál nú I höndum rannsóknar- lögreglu rikisins. Af ofanskráöu má þvi sjá aö frétt i einu dagblaöanna fyrir stuttu, þar sem sagt var aö enginn yröi kæröur var ekki á rökum byggö. Þaö er þvi sennnilegt aö þessi skrilslæti öll eigi eftir aö draga dilk á eftir sér, fyrir suma aö minnsta kosti. Þess má aö lokum geta, aö leikurinn veröur sýndur i iþróttaþætti Bjarna Felixson- ar i dag og fáum viö þá aö sjá leikinn eins og áöur sagöi ásamt ólátunum aö honum loknum. —SK Tap gegn Þrótti og vonir Þórs minnka Forest — Köln — dregið var i Evrópukeppnunum I gærkvöldi Þaö voru ekki beysin tilþrif sem 2. deildarliö Þróttar og Þórs frá . Akureyrisýndu er liöin mættust I Höllinni i gærkvöldi I afspyrnulé- legum leik. Ollum á óvænt og sennilega sjálfum sér hvaö mest unnu Þróttarar 21:20 eftir aö Þór haföi leitt 9:7 I hálfleik. Þórsarar voru klaufar aö tryggja sér ekki sigur i þessum leik þvi þeir leiddu 16:13 þegar skammt var til leiksloka. Slakur varnarleikur ásamt sihrakandi markvörslu út leikinn varö þess hins vegar valdandi aö Þfóttur náöi aö sigra. Markahæstir Þróttara voru: Einar 8 (5), Halldór 7 og Jóhann 3. Hjá Þór: Siguröur Sigurösson 10 (4), Arnar 5. Brian Clough (t.h.) og Peter Taylor hafa unniö stórvirki meö Forest-liöiö. Valsmenn áttu ekki i erfiöleik- um meö aö ganga frá afspyrnu- slökum Þórsurum i úrvalsdeild- inni i gærkvöldi. Nýtt stigamet i úrvalsdeildinni leit dagsins ljós þvl Valsmenn unnu leikinn meö 143 stigum gegn 78 eftir aö hafa leitt 72:37 I leikhléi. Þaö var greinilegt strax I upp- hafi hvert stefndi. Valur komst I 14:0 siöan 2o:4,30:6 og loks 43:11. Eftir þaö slökuöu þeir á og vara- mennirnir komu inn á. Staöan i hálfleik var eins og fyrr sagöi 72:37. 1 seinni hálfleiknum hélt sama sagan áfram þótt ekki breikkabi biliö aö sama skapi og i fyrri hálf- leiknum. Valsmenn náöi eitt sinn aö vera meö helmings mun en þá var staöan 92:46 þeim i hag. Vit- leysan hélt svo áfram og var oft hreinasta hörmung aö sjá til Þórsaranna. Menn gripu ekki of mörg skref voru dæmd, leikmenn voru staöir og liöiö bar öll ein- Þaö var mikil spenna f höfuö- stöövum UEFA I gærkvöldi þegar dregiövar I undanúrslit iEvrópu- keppnunum þremur. Þótt þaö hljómi e.t.v. ótrúlega er ekki mik- iöum stórliö eftir f keppnunum og sjaldan hafa þau veriö færri. kenni liðs sem hefur fyrir löngu gefist upp. Þegar augljóst var aö Þór myndi ekki ógna Valsmönnum neitt aö gagni setti Tim Dwyer alla varamennina, Sigurö, Haf- stein, Lárus, Gústaf og óskar inná og þeir héldu 1 horfinu og vel þaö þvi biliö breikkaöi enn eftir aö þeir komu inná. Ekki er sanngjarnt Valsmanna vegna aö dæma þá eftir þessum leik. Þaö var hreinlega ekki hægt annaö enaö vera góöur. Þó er rétt að minnast á Óskar Baldursson ogSigurö Hjörleifssonbáöir ungir leikmenn sem stóöu sig mjög vel. Hjá Þór voru allir slakir og jafn- vel Mark mistókst illilega á köfl- um. Stig Vals: Dwyer 28, Rikki 20, Kristján 20, Þórir 18, Sguröur 14, Torfi 16, Gústaf 10, Hafsteinn 7, Óskar 6 og Lárus 4. Stig Þórs:Mark34, Jón 14, Karl 7, Sigurgeir 5, Agúst 5, Alfreö 4. Eini verulegi stórleikurinn er á milli Englandsmeistara Notting- ham Forest og FC Köln frá Þýskalandi, er þeir slógu einmitt Skagamenn út úr keppninni i haust. Telja veröur nokkuð öruggt, aö Forest komist i úrslitin og vinni sföan keppnina. 1 hinum undanúrslitaleiknum mætast Malmö frá Svfþjóö og Aastria Vín. Ekki kæmi á óvart þótt Malmö, mesta spútnikliöiö i Evrópu i vetur, ynni Austria og kæmust i úrslitin. 1 Evrópukeppni bikarhafa leika saman Beveren frá Belgiu og ris- arnir frá Barcelona og veröur aö telja nokkuööruggt, aö Barcdona fari áfram i úrslitin en leikmenn Beveren eru aöeins hálfatvinnu- menn. Hinn leikurinn er á milli Banik Ostrava ogDusseldorf. 1 undanúrslitum UEFA keppn- innar mætast annarsvegar Borussia og Duisburg og hins vegar Hertha Berlin og Red Star frá Belgrad. Stórleikur í blakinu t dag kl. 14 fer fram stórleikur i blakinu i Hagaskólanum en þá mætast tS og Þróttur f 1. deiid- inni. Leikurinn er afar mikilvæg- ur fyrir bæöi liöin og hyggja Þróttarar á hefndir þvf tS vann tvöfalt (bæöi i karla- og kvenna- flokki) siöast er liöin mættust. Guömundur Pálsson á 27 ára afmæU i dag og hann mun leika sinn 100. meistaraflokksleik meö Þrótti. Valsmenn settu stigamet — 143:78 gegn slökum Þórsurum OOOOOOOOb „Siðasta skipti sem ég vinn ÍR” sagði KR-ingurinn Einar Bollason — Þetta veröur I sföasta sinn, sem ég vinn tR-ingana, sagöi „gamli maöurinn" i KR, Einar Bollason, á blaöamannafundi, sem KR og 1R boöuöu sameigin- lega til vegna úrslitaleiks þeirra i bikarkeppni KKt, sem fram fer i Laugardalshöllinni kl. 15 á morg- un. Liö KR veröur þannig skipaö á morgun: 5 — Jón Sigurösson, 27 ára. Lék fyrstmeöKR 1977. Hefurleikiö 59 landsleiki. 6— Birgir Guöbjörnsson, 26 ára. Lék fyrst meö KR 1970. Hefúr leikiö 15 landsleiki. 7 — Arni Guömundsson, 22 ára. Lékfyrstmeö KR 1974. 8 — Gunnar Júakimsson, 26 ára. LékfyrstmeðKR 1975. 9— Eirikur Jóhannesson,23ára. Lék fyrst meö KR 1973. 10 — John Hudson, 24 ára. Fyrsta ár hans meö KR. 12— Einar Bollason, 35 ára. Lék fyrst meö KR 1961. Hefur leikiö 36 landsleiki. 14 _ Þröstur Guömundsson, 27 ára. Hefur leikiö 3 landsleiki. 15 — Garöar Jóhannsson, 19 ára. Er i landsliði. Fyrsta ár meö KR. Þjálfari KR er Gunnar Gunnars- son. Leikurinn á morgun er 11. úr- sUtaleikur bikarkeppninnar og fram aö þessu má eiginlega segja aö bikarinn hafi verið „eign” KR-inga,því þeir hafa unniöhann alls sjö sinnum. tR-ingar hafa leikiötU úrsUta sjö sinnum i bik- arnum, en aUtaf tapaö og minnir raunasaga þeirra nokkuö á pislargöngu Skagamanna i knatt- spyrnunni. Af þessum sjö skipt- um hafa IR-ingarleikið 6 leiki viö KR þannig ab þeir hafa nú fuUan hug á aö bæta hlut sinn i þetta skipti. — Þaö veröur gaman aö sjá einvigi þeirra Kristins Jörunds- sonar og Jóns Sigurössonar, sagöi Einar BoUason einnig á fundin- um, en þaö má vart á milli sjá hvor þeirra hefur betur. KR og 1R hafa leikið 5 leiki i vetur. KR vann i Reykjavikur- mótinu og þeir hafa unniö þrjá leikiaf fjórum þar. Naumt hefur þaö þó veriö. KR vann fyrsta leik- inn 93:88. Næsta leik unnu þeir einnig en nú meö aöeins einu stigi 93:92. Þriöja leikinn vann 1R örugglega 89:76 og fjóröa leikinn vann svo KR aftur meöeinu stigi 103:102. A þessu má sjá, aö Uöin eru ákaflega jöfn, þótt 1R hafi gloprað meistaravonum sinum i vetur meö klaufalegum töpum fyrir Þór og IS. KR og IR hafa i gegnum árin leikið ótölulegan fjölda alls kyns úrsUtaleikja I lslands- og Reykja- vikurmótum svo og i bikarkeppn- inni eins og áöur var sagt. Bæöi Uöin veröa meö alla sina sterk- ustu menn utan hvaö KR-ingar veröa aöeins 9 talsins, þar sem margir þeirra leikmanna eru bundnir meö 1. flokksliöi félags- ins. Liö IR veröur þannig skipaö á morgun: 4 — Siguröur V. Halldórsson, 25 ára. Lék fyrst meö 1R 1973. 5— Kolbeinn Kristinsson, 26ára. Lék fyrst meö IR 1969. Hefur leik- iö 32 landsleiki og 2 Ul-landsleiki. 6 — Erlendur Markússon,22 ára. Lék fyrst meö IR 1972. Hefur leik- iö 3 landsleiki og 22 Ul-landsleiki. 7 — Stefán Kristjánsson, 20 ára. Lék fyrst meö 1R 1975. Hefur leik- iö 11 Ul-landsleiki. 8— Jón Jörundsson, 23 ára. Hef- ur 23 landsleiki aö baki. 9 — Guömundur Guömundsson, 17 ára. Fyrsta ár i mfl. Hefur leikiö i Ul-landsleik. 10— Kristján Sigurðsson, 19 ára. Lék fyrst 1977. Hefur leikiö 20 Ul-landsleiki. 11 — Kristinn Jörundsson, 28 ára 'fyrirliöi. Lék fýrst meö 1R 1968. Hefur leikiö 33 landsleiki. 12 — Sigmar Karlsson, 29 ára. Lék fyrst 1967 meö 1R. 15 — Paul Stewart, 22 ára leik- maöur og þjálfari á fyrsta ári meö IR. Aðstoöarþjálfari er Þorsteinn Hallgrlmsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.