Tíminn - 24.03.1979, Side 15

Tíminn - 24.03.1979, Side 15
Laugardagur 24. mars 1979. 15 lii'íí'l'lf hljóðvarp Laugardagur 24. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjiíklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.). 11.20 Ungir bókavinir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin. Kynnir: Edda Andrésdóttir. Stjórn- andi: Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar 15.40 tslenskt mál: Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö, XI. þáttur Siguröur Arni Þóröarson og Kristinn Agúst Friöfinnsson annast þáttinn. Fjallaö um trú, visindi og siðgæöismat. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ,,Góöi dátinn Svejk” 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynn- ir sönglög og söngvara. 20.45 Ristur. Umsjónarmenn: Hávar Sigurjónsson og Hró- bjartur Jónatansson. 1 þess- um þætti verður fjallaö um blómaskeið reviunnar á Is- landi 1920-40. 21.20 Kvöldljóö. Umsjónar- menn: Helgi Pétursson og Asgeir Tómasson. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason.Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Frétt- ir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Peter Sellers leikur aöalhlutverkiö i biómyndinni „Bjart- sýnisfólk” kl. 21.55. Laugardagur 24. mars 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.20 SumarvinnaFinsk mynd I þremur þáttum. Lokaþátt- ur Þýöandi Trausti Július- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Færist fjör i leikinn Skemmtiþáttur með Bessa Bjarnasyni, Ragnari Bjarnasyni og hljómsveit hans og Þuriði Siguröar- dóttur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Allt er fertugum fært. Breskur gamanmynda- flokkur.Fyrsti þáttur. Þýö- andi Ragna Ragnars. 21.30 Skonrok(k) Þorgeir Ást- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.55 Bjartsýnisfólk (The Optimists) Bresk biómynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Peter Sellers, Donna Mullane og John Chaffey. Roskinn gamanleikari er kominn á eftirlaun. Hann býr einn og á heldur dapur- lega daga þar til hann kynn- ist tveimur börnum, sem eiga litilli umhyggju aö fagna heima hjá sér. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok OENNI DÆMALAUSI ..Gailinn viö fólkiö í þessu hiísi er sá, aö þaö kann ekki aö meta hiö óvænta”. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn f Reykjavik og Kópavogi i slma 18230. 1 Hafnarfiröi f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Sunnud. 25.3. kl. 10.30: Gullfossi klakabönd- um, Geysir, Faxi. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. kl. 10.30: Esja.fararstj. Jón I. Bjamason. kl. l3:Tröilafoss i klaka og snjó, létt ganga. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I., bensinsölu. isaf jöröur um næstu helgi Páskaferöir, öræfi og Snæfellsnes, 5 dagar. Farseöl- ar á skrifst. Útivistar. Ctivist Reilsugæsla . Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður sfmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — GarÖabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni sfmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavflcur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 23. til 29. mars er i Laugavegsapóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar ,,Frá Hinu fslenska náttúru- fræöifélagi. Næsta fræöslusamkoma félagsins veröur mánudaginn 26. marskl.20:30ístofunr. 201 i Arnagaröi viö Suöurgötu. Sigmundur Guöbjarnason, prófessor, flytur erindi: Fituefni hjartavööva og skyndilegur hjartadauöi. Fjölmenniö stundvíslega.” Sfmaþjónusta. Amustel kvennasamtökin Prout tekur til starfa á ný, simaþjónustan er ætluö þeim sem vilja ræöa vandamál sin viö utanaökom- andi aöila. Simaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga kl. 18-21. sfmi 23588. Systra- samtökin Anan da marga og Kvennasamtök Prout. Sunnudagur 25. mars 1. kl. lO.OOskiöaganga.Gengiö veröur frá skiöaskála Vfkings um Sleggjubeinsskarö um Þrengsli, ogum Hellisheiöi, aö Skiöaskálanum, i Hveradöl- um. Skiðaganga fyrir þá, sem hafa æfingu i skiöagöngum. Fararstjóri: Kristinn Zóph- oniasson. 2. kl. 13.00 Skiöaganga á ; Hellisheiöi. Gengiö meöfram Skarösmýrarfjalli um Hellis- heiði I skiöaskálann. Lét ganga fyrir alla. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. 3. kl. 13.00 Skálafell á Hellisheiöi. Gengiö frá þjóö- veginum á fjalliö og um nágrenni þess. Létt ganga og róleg. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Feröa- félag Islands. 1. Snæfellsnes Gist veröur f upphituöu húsi á Arnarstapa. Farnar göngu- feröir og ökuferöir um Snæfellsnes, m.a. gengiö á Jökulinn. 2. Landmannalaugar. Gengiö á skiöum frá Sigöldu i Láugar, um 30 km hvora leiö. Gist i sæluhúsi F.l.-farnar gönguferöir og skiöaferöir um nágrenniö. 3. Þórsmörk. Fariö veröur i Þórsmörk bæöi á skirdag og laugardag- inn fyrir páska. Farnar gönguferöir um Þórsmörkina bæöi stuttar og langar eftir veöri og ástæöum. Allar opplýsingar um feröirnar eru veittar á skrifstofunni. Auk þessa eru stuttar gönguferöir alla fridagana i nágrenni Reykjavikur. Feröafélag islands. Frá Mæörastyrksnefnd. Framvegis veröur lögfræöing- ur Mæörastyrksnefndar viö á mánudögum frá kl. 5-7. Kvenfélag Frikirkjusafnaöar- ins i Reykjavik heldur aöal- fund sinn í IÖnó uppi mánudag 26. mars kl. 8.30 siðd. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts: Fundur veröur haldinn miövikudaginn 28. mars kl. 20.30 i anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: 1. Spiluö veröur félagsvist. 2. Gestur fundarins veröur? Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalfundi Hvftabandsins er frestaö tu 10. apri! næstkom- andi, en i kvöld þriðjudag verður spilað bingo að Hallveigarstööum kl. 8.30. Fréttatilkynning Stjórn Fimleikasambands tslands býður hér með til fyrirlestrar sunnudaginn 25. mars n.k. kl. 20.00. Staður: Ráöstefnusalur, Hótel Loftleiðum. Fyrirlesari: Leoned Zakarj- an, sovéskur þjálfari, sem hér starfar hjá Iþróttafél. Gerplu, Kópavogi. Efni fyrir1estrarins: Fimleikafræöi. Túlkur: Ingibjörg Hafstaö. Fyrirlestur þessi er opinn fimleikafólki, þjálfurum, dómurum, iþróttakennurum, forystumönnum félaga i fimleikum og ööru áhugafólki um fímleika. Aö fyrirlestrinum loknum gefst fólki kostur á" aö kaupa sér veitingar og spjalla saman. Stjórn Fitnleikasambands lslands. Kirkjan Dómkirkjan: Barnasamkoma kl 10.30. laugardagsmorgun i Vesturbæjarskóla viö Oldu- götu. Séra Þórir Stephensen. Filadelfiukirkjan: Sunnu- dagaskólarnir byrja kl. 10.30 f.h. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumaöur: Einar J. Gislason, fjölbreyttur söngur. Einar J. Gislason. Hafnarfjaröarsókn: Sunnu- dagskóli kl. 11. Helgi- og bænastund kl. 5, beöiö fyrir sjúkum. Séra Gunnþór Inga- son.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.