Tíminn - 12.04.1979, Síða 4
4
Fimmtudagur 12, apríl 1979
Wmmm
* Hvað er forgengilegra en það sem vindurinn skrifar í sandinn? Þó er hugsanlegt að
sú skrift geymist og verði iengi munuð/ ef glöggur Ijósmyndari er á ferð á réttu
andartaki/ þar sem melgresið er að ritstörf um með aðstoð vindsins. — Myndin er
tekin í fjörunni í Hornvík í júlímánuði 1978.
Ljósm. Bergþóra Sigurðardóttir.
mlnu, slöan ég kom heim frá út-
löndum, þegar ég tók mér fyrir
hendur aö læra á sklöum.
— Þetta er nú ekki ,,á bók aö
læra”, eins og gamla fólkiö
sagöi. Menn þurfa ekki annaö en
aö vera nógumikiöá skiöum, þá
kemur leiknin.
—Þaögetur veriö aö þeir sem
alast upp viö iökun sklöalþrótt-
arinnar og stunda skiöaferöir
frá blautu barnsbeini, aö þeir
læri þetta aö mestu leýti af
sjálfum sér, en því er ekki
þannig fariö meö hina, sem
byrja ekki fyrr en á fulloröins
árum. Þeim er nauösynlegt aö
njóta einhverrar tilsagnar,
a.m.k. á meöan þeir eru aö
komast á strik.
— Er ekki ánægjan jafnmikil
eftir aö leikninni er náö,hvort
sem menn byrja snemma eöa
seint?
— Hún er kannski aö sumu
leytiennþá meiri, þegar seint er
byrjaö. Þaö er mikil gleöi aö
finna aö hægt er aö ná vissri
leikni I erfiöri iþrótt eftir aö
flestir halda aö nú sé fariö aö
halla undan fæti fyrir manni
hvaö heilsu og likamlegt þol
snertir. — Ég held til dæmis, aö
ég heföi ekki gengiö á Heröu-
breiö áriö 1968, — þegar ég kom
heim frá Amerlku. — En þetta
geröi ég I fyrrasumar, og mig
langar til þess aö gera þaö aft-
ur, — bara til þess aö vita, hvort
mér gengur ekki betur en i
fyrstu tilrauninni.
Klæðum okkur rétt.
Notum föt úr islenskri
ull
— Þú fráfælist ekki útiveruna
Framhald á blaösiöu 19.
„Þarna verjast enn lyngtægjur
lifshættusand. . .” Vlöitágarnar
þær arna eru aö missa fótfest-
una, gróöuriendiöer aö breytast
i örfoka mel. — Myndin er tekin
i Fljótsdrögum, noröan
Hailmundarhrauns.
Ljósm. Bergþóra
Siguröardóttir.
ijíJflllllIJlJJJMJ^^^^^^ VI® erwm á þvl.
Efftir reynslv okkar að dcwma er Datsun Cherry einmitt
billinn sem fflestir haffa verið a® leita at.
— Bíllinn er fallegur, hannaður með
notagildi að leiðarljósi og innréttingin
er frábær.
— Vegna þess hve DATSUN Cherry er
breiður er leit að öðrum eins þægind-
um í minni gerðum bíla.
— DATSUN Cherry er tæknilega full-
kominn og búinn öllum þeim kostum
sem hagsýnt fólk kann að meta.
FRAMHJÓLADRIF
STÓR SKUTHURÐ
2JA EÐA 4 DYRA
52 HESTAFLA VÉL (DIN)
SJALFSTÆÐ FJÖÐRUN A
ÖLLUM HJÓLUM
LITAÐAR RuÐUR
HALOGEN LJÓS
SPARNEYTNI OG HATT
ENDURSÖLU- VERÐ
Og þegar verðið er tekið með í reikn-
inginn, — þá eru flestir sammála okk-
ur um að DATSUN CHERRY verði
enn einn metsölubíllinn frá DATSUN.
INCVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1
Hreppsnefndir sunnan
Skarðsheiðar:
Fólksf ækkun
allt að 16%
milli ára
Nýlega var haldinn sameigin-
legur fundur allra hreppsnefnda I
sveitunum sunnan Skarösheiöar I
Borgarf jaröarsýslu. Tilefni
fundarins var aö fjalla um frum-
varp til laga um framhaldsskóla
sem nú liggur fyrir Alþingi og
hefur veriö sent öllum sveitar-
stjórnum til umsagnar. Fundur-
inn ákvaö aö hafa samstööu um
máliö meö öörum sveitarstjórn-
um i sýslunni og samþykkti álykt-
un, sem áöur haföi veriö fjallaö
um ofan heiöar.
Þaö er athyglisvert, aö sam-
staöa skuli hafa náöst i heilli
sýslu I svo þýöingarmiklu máli. í
ályktuninni, sem birt mun veröa I
heild I fjölmiölum, er m.a. mót-
mælt svonefndu námsvistargjaldi
svo og þeirri stefnu aö skattleggja
smærri sveitarfélögin til aö
byggja upp skólastofnanir I þétt-
býli, sem engin vissa er fyrir, aö
nemendur hinna smærri sveitar-
félaga vilji sækja. Þá er lögö á
þaö áhersla aö i nútimaþjóöfélagi
eigi allir aö hafa jafnan rétt til
náms, hvaö kostnaö snertir og
eölilegt sé, aö rikiö greiöi kostnaö
viö framhaldsnám en velti honum
ekki aö hluta yfir á sveitarfélögin.
A fundihreppsnefndannasunnan
Skarösheiöar var einnig rætt um
mörg önnur mál, svo sem bruna-
varnir, snjómokstur o.fl. Þá
ræddi fundurinn um þá iskyggi-
legu fólksfækkun, sem er að
veröa i sveitunum, þrátt fýrir
Framhald á blaðsiöu 19.
Myndlistar-
sýning á
Húsavík
Fjórir Akureyringar halda
myndlistarsýningu I safnahúsinu
á Húsavik um páskana. Þeir eru:
Aöalsteinn Vestmann Guö-
mundur Armann, Ragnar og örn
Ingi.
Sýningin veröur opnuö kl. 16 á
skírdag og slöan opin daglega frá
16-22 og lýkur annan páskadag. A
sýningunni veröa 40 myndir unn-
ar I oliu, akryl, vatnsliti, pastar,
kol og túss. Þessir fjórir Akur-
eyringar eru allir félagar I ný-
stofnuðum myndhópi á Akureyri
en þeir nefna sýningu sina á
Húsavlk „Myndbrot”.