Tíminn - 12.04.1979, Side 6

Tíminn - 12.04.1979, Side 6
LITAVER • LITAVER ■ LITAVER • LITAVER 6 Fimmtudagur 12. aprll 1979 Ingólfur Davíðsson: 268 Reykholt um 1920 111 m langan stokk. Stokkur þessi er mest allur neöanjaröar, en þó opmn næst Skriflu. par sem vatniB úr stokknum rennur i laugina er hiti þess 64 gráöur, en þaB hefur mátt stifla stokk- inn fast viB laugina, svo vatniB rann um annan stokk burtu, saman viB vatn þaB, sem hleypt er úr lauginni. Hefur svo heita vatniB I Snorralaug veriB látiB standa nokkra stund, uns þaB var svo kólnaB aB menn gátu baBaB sig i þvi. Vatninu var hleypt úr lauginni gegnum koparpipu, sem rétt viB botninn gengur út i stokk til suBurs, en niBur I laugina eru fjögur steinþrep”. Veí má vera aö Snorri hafi endurbætt gamla baBlaug, en hann haföi hinar bestu forsagnir á hverju sem gera skyldi, samkvæmt Sturl- ungu. Myndin af Snorralaug og Reykholti er á gömlu póstkorti, sem gæti veriö frá þvi um 1920. tJtg. G.M.B. Dökkklæddi maöurinn viö laugina er Gunnlaugur Briem Einarsson guöfræöinemi. A myndinni Reykholt i Borgarfiröi sér á smiöju lengst tO hægri. Baöstofan blasir viB næst, torfveggir, þak og timbur- gafl, en kirkjan yst til vinstri. A annarri mynd sér beint framan i timburþilin og opnar bæjardyrnar. Litum aB lokum inn á dyraloftiB. Til hægri ,viö glugg- ann situr maöur á rúmi sinu, hjá kofforti. AnnaB rúm sést til vinstri á fjalagólfinu. Sperrur og sver langbönd i þaki. Myndir þessar hefur Reykholtsmaöur Vilhjálmur Einarsson, nú búsettur á Sel- fossi, léð I þáttinn. Byggt og búíð í gamla daga V___________________) DyraloftiB I Reykholti um 1920. „Þyngdi i lofti þögult kvöld, þaö var á grimmri Sturlu-öld”. Þannig hefst máttugt kvæöi Matthiasar Jochumssonar: Vig Snorra Sturlusonar. (Nóttin milli 22. og 23. sept. 1241). Einnig: „yfir rikan Reykholts- garö, rauöur máni sýndi skarö — Gissur eftir grimman leik gneypur haföi sig á kreik” o.s.frv. Snorri geröi sannarlega Reykholtsgarö frægan. Liklega hefur veriö gott bókasafn i Reykholti á dögum Snorra. Þaö þætti ekki ónýtt nú aö eiga þær bækur eöa a.m.k. skrá yfir þær! Hinn auöugi höföingi hefur húsaövel bæ sinn og haft marga þjónustumenn, m.a. ritara góöa. Munnmæli segja hann hafa gert Snorralaug, en baBlaugar 1 Reykholti er oft get- iB til forna og þaB þegar á 10. öld. Oft hefur veriö gert viö laugina, t.d. var hún hlaöin upp 1858. Þorvaldur Thoroddsen lýs- ir Snorralaug sumariB 1890 á þessa leiö: „Snorralaug er rétt hjá bænum, noröaustanundir dálitlum hól. Hún er kringlótt og 4 m aö þvermáli. Laugin er hlaöin upp vel og vandlega úr höggnum hverahrúöurssteinum og hellur I botninum. Hún er nærri 1,2 m á dýpt, og fram meö veggjunum er bekkur eöa brik. Úr hvernum Skriflu er heita vatninu veitt i Snorralaug um Snorralaug og Reykholt um 1920. Reykholt um 1920. LITAVER • LITAVER ■ LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER ■ LITAVER • LITAVER • LITAVER Stök gólfteppi Gólfteppi Gólfdiikur Veggstrigi Veggfóður Lítið við í Litaveri því það hefur ávallt borgað sig > < m MÁLNINGAR- MARKAÐUR Litavers-kjörverð Grensásvegi ■ Hreyfilshúsi Sími 8-24-44 ■ LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER ■ LITAVER

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.