Tíminn - 12.04.1979, Side 12
12
Fimmtudagur 12. apríl 1979
Á næstunni kynnum við nýja japanska
traktorinn frá KUBOTA, traktorinn,
sem nú fer sigurför um heiminn i sinum
stærðarflokki. KUBOTA L245DT
traktorinn er búinn ótal kostum.
★ 25 ha hljóðlátur dieselmótor
★ Fjórhjóladrif fullnýtir aflið
★ Sparneytinn traktor á timum hækk-
andi oliuverðs
★ Lipur traktor til léttari verka
HANN LEYNIR Á SÉR SÁ LITLI
HEIMSMEISTARI I
LÉTTAVIGT
SÍMI 81500 ‘ÁRMÚLA11
TAKIÐ EFTIR
I
Páskaliljur oa 'v
túlipanar á ¥
aðeins 200 kr. st.fc
Opið alla daga til kl.6 V
Blómaskáli Michelsen
Hveragerði — sími 99-4225.
*W \ -W._ -v -KrT-7
v b
Verslunarhúsnæði
Til sölu er Blómaskáli minn i Hveragerði
ásamt ibúðarhúsi, gróðurhúsum, sjoppu
með öllu tilheyrandi.
Blómaskáli með eða án sjoppu. Blóma-
skáli með eða án gróðurhúsa. Blóma-
skáli með eða án ibúðarhúss.
Ræktun i fullum gangi. Laust hvenær sem
er. Semja ber við Frank Michelsen Hvera-
gerði c/o Blómaskáli Michelsen. Uppl.
ekki gefnar i sima.
Paul V. Michelsen.
I
Heimsveldi
1
1
1
hefðartindi
i
JÍS veldinu, eins og það kom mönn-
SSJ um fyrir sjónir á þvi herrans ári
James Morris: Pax Britannica.
The ciimax of an Empire. Faber
and Faber. 544 bls.
Hinn 22. júni 1897 héldu Bretar
hátiðlegt sextiu ára valda-
afmæli Viktoriu drottningar.
Höfundur þessa rits hefur frá-
sögn sina á lýsingu á hátiða-
höldunum i tilefni afmælisins,
og lýsir siðan brezka heims-
1897. Bretar voru þá voldugasta
þjóð veraldar. 1 öllum álfum
áttu Bretar lönd og sagt var að
sólin gengi aldrei til viðar I riki
Viktoriu. Samtals mun brezka
heimsveldið hafa verið um 11
milljónir fermilna að flatarmáli
og Ibúafjöldi þess var áætlaður
um 372 milljónir manna. Þar af
voru ibúar Bretlandseyja
sjálfra aðeins um 40 milljónir.
I þessu riti er ekki sögð saga
heimsveldisins. Höfundurinn
reynir aftur á móti að lýsa þvi,
skýrir helztu einkenni þess, lýs-
ir stofnunum og þjóðum,
atvinnuvegum og samgöngum,
ævintýrum og erfiöleikum, og
umfram allt tekst honum frá-
bærlega að lýsa anda heims-
veldisins.
^ Bretar voru herrar
^ heimsins.
Nú á dögum munu margir
eiga erfitt með að gera sér grein
fyrir þvi, hve gifurlegt veldi
Breta var um siðastliðin alda-
mót. Oft er talað um veldi risa-
veldanna tveggja á vorum dög-
um, Bandarikjanna og Sovét-
rikjanna, en þó mun nær sanni,
að bein völd þeirra komist
hvergi til jafns við völd Breta á
öldinni sem leið. Þeir áttu lönd I
öllum heimsálfum, fólk af flest-
um kynþáttum taldist brezkir
þegnar, alls staðar voru brezk
fyrirtæki, hrezkir starfsmenn,
brezkar vörur. f öllum heimsálf-
um gátu brezk skip leitað til
hafna, sem voru undir stjórn
Breta og hvar sem skip þurftu
að taka vistir voru yfirgnæfandi
likur á þvi, að vörurnar, sem
skipað yrði um borð reyndust
brezkar.
Hornsteinn breska heims-
veldisins var Indland og mikill
hluti veldis Breta var byggður
upp til þess að tryggja öryggi
Indlands. Völd Breta i Egypta-
landi miðuðu fyrst og fremst að
• Whitehall í Lundúnum.
Cecil Rodes snæðir með einkaritara sínum.
^ • Litlir //imperialistar/
í!