Tíminn - 12.04.1979, Page 20

Tíminn - 12.04.1979, Page 20
Yfirborganir verslunarmanna nema 20.8% Mánudaginn 26. mars sl. var aðalfundur Verslunarmannafélags Reykjavíkur haldinn að Hótel Esju. Guðmundur H. Garðarsson, formaður, setti fundinn, en Magnús L. Sveinsson, vara- formaður VR flutti skýrslu stjórriarinnar fyrir sl. starfsár. Starfsemi félagsins einkennd- ist af þeirri kjarabaráttu, sem félagiö stóö i sl. starfsár, sem miöar að þvi aö verslunar- og skrifstofufólk fái með samning- um viöurkennd sambærileg kjör og fólk, sem vinnur hliöstæö störf hjá hinu opinbera. 23. mars sl. náöist sam- komulag um nýja flokkaskipan, þar sem launaflokkarnir veröa 14 i staö 10 áöur. Samkomulagiö um launaflokkana og skýringar á starfsheitum er mjög þýðing- armikill áfangi i kjarabaráttu verslunarmanna, og forsenda þess aö hægt sé aö semja um aö laun i hverjum launaflokki veröi ekki lægri en riki, sveitarfélög og bankar greiöa fyrir sam- bærileg eöa samskonar störf. Þá kom fram aö félagiö fékk Hagvang h/f til aö gera könnun á launum afgreiöslufólks i Reykjavik I febrúar sl. Könnun- in náöi til 39 verslana eftir mis- munandi greinum. Kom i ljós aö yfirborganir námu um 20,8% miöaö viö úrtakiö i heild. Dagana 10.-18. april heldur Ketill Larsen málverkasýningu aö Frikirkjuvegi 11. Þetta er sjöunda einkasýning hans. Sýn- inguna nefnir hann „Blik frá öörum heimi”. A sýningunni veröa um 60 myndir og veröur hún opin kl. 14-22 alla dagana. Flytjum inn fatnað fyrir 6.5 milljarða Islendingar fluttu inn tilbúinn fatnað fyrir 6,5 milljarða kr. á síðasta ári og er sífellt meira magn af þeim fatnaði, sem fluttur er inn framleiddur f Austurlöndum. I blaði Fél. ísl. iðnrekenda Á döfinni er birt eftirfarandi frétt um innflutning á fatnaði: Hlutdeild svokallaöra láglaunasvæöa í Austurlöndum i innflutningi tilbúins fatnaöar hefur farið verulega vaxandi á undanförnum árum. Ariö 1970 var einungis tiundi hluti innflutts fatnaöar frá Austur- löndum en nú er hlutdeild þeirra I fatainnflutningi landsmanna hartnær fjórðungur. A árinu 1978 var tilbúinn fatnaöur flutt- ur til landsins fyrir tæplega 6.500 millj. kr. (cif-verömæti) og þar af var hlutur Austurlanda tæplega 1.500 miilj. kr. A f þessum 1.500 millj. kr. fatainnflutningi frá Austurlönd- um var langmest flutt inn frá Hong Kong, eöa fyrir 850 millj. kr., sem er riflega helmingur fatainnflutnings frá þess- um löndum.Næst á eftir Hong Kong kemur Suöur-Kórea, en þaöan var flutt inn fyrir 250 millj. kr. Hartnær 75% af fata- innflutningi landsmanna frá Austurlöndum er þvi upprunn- inn i þessum tveimur löndum. BESTU KAUPIN í LITSJÓNVARPSTÆKJUM BYLTING I GERD Fyrstir á íslandi meö eftirtaldar nýjungar: O OBC ln Line myndlampinn frá Hitachi er nýjung sem gefur bjartari og skarpari mynd. QSjálfvirkur stöðvaleitari, með minni fyrir 16 rásir. DStraumtaka í lágmarki, 75, wött á 20 tommur, 95 wött á 22 og 26 tommur, sem gerir FINLUX kerfið það kaldasta á markaðnum. OSamskonar einingarverk er í öllum stærðum, sem auðveldar alla þjónustu. DHægt er að fá þráðlausa (Infra Red) fjarstýringu fyrir allar gerðir (einnig eftir á). Öll FINLUX litsjónvarpstækin hafa verið reynd í 24 tíma í verksm. og eru eingöngu í viðarkassa (Palisander, Hnotu eða hvítu). VERÐ 20" 4i5.ooo.- 22## 476.000.- 26## 525.000.- SÉSff SJÓNVARPSBÚMN BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI 27099 Finlux Finlux Finlux Finlux Finlux Finlux ÚTSÖLUSTj R.ykjavík: Radlo Finlux Finlux Finlux Finlux Finlux Finlux

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.