Tíminn - 09.05.1979, Blaðsíða 5
Miövikudagur 9. mal 1979
5
Nýtt leikhús-
ráö á Akureyri
maður leikfélagsins, Theódór
Júliusson.
Unniö hefur veriö markvisst
aB stofnun leikhúsráðs og sam-
þykkti aBalfundur Leikfélagsins
2. april breytingar á lögum
félagsins, er gerBu þaB mögu-
legt. Hlutverk leikhúsráBs er aB
hafa umsjónmeB allristarfsemi
og rekstri leikhússins. Leikhús-
ráB tekur allar meiriháttar
ákvarBanir er stofnunina varð-
ar, svo sem fjárhagsáætlun
leikhússins ÞaB ræður leikhús-
stjóra og framkvæmdastjóra og
annað starfsfólk hússins. Leik-
húsiB skai vera ólaunaB.
Fyrsti fundur nýstofnaBs leik-
húsráBs Leikfélags Akureyrar
var haldinn fimmtudag 26.
aprll.
RáBiB skipa stjórn Leik-
félags Akureyrar formaBur
félagsins, GuBmundur Magnús-
son sem er jafnframt formaBur
leikhúsráBs. Þórey ABalsteins-
dóttír og Sigurveig Jónsdóttir,
tveir fulltrúar fastráBins starfe-
fólks, Svalhildur Jóhannesdóttir
og ViÖar Eggertsson, leikhús-
stjóri, Oddur Björnsson og full-
trúi bæjarstjórnar Akureyrar,
ValgarBur Baldvinsson. Fundi
ráðsins situr einnig varafor-
Samþykkt Borgar-
málaráðs Fram-
sóknarflokksins
Landsvirkjun greiði 2% arð af
eignarhluta
Kás— ttílefni þeirr'a samninga-
viBræöna sems’í standa yfir um
nýjan sameignarsamning um
L and sv irk jun, samþykkti
Borgarmálaráö Framsóknar-
flokksins, á fundi sfnum 6. mai
sl., eftirfarandi bókun sam-
hljóöa:
Borgarmálaráö Framsóknar-
flokksins samþykkir fyrir sitt
leyti þau drög aö sameignar-
samningi um Landsvirkjun sem
kynnthafaveriöá fundinum. Þó
telur ráöiö aö skýrari ákvæöi
þurfi aö vera um Kröfluvirkjun
og aukinn meirihluta þurfi i
stjórninni til aö ákvaröa nýjar
virkjanir, nýja afhendingar-
staöi rafmagns, nýjar stofnlinur
og samninga um sölu rafmagns
tíl stóriBju. Einnig telur ráöiö,
aö kjörtimabil stjórnarmanna
eigi aB vera 3-4 ár og reikna beri
arö sem nemur 2% af eignar-
hluta.
Felur ráöið borgarfulltrúa
flokksins aö freista þess, aö fá
fram breytingar á þessum liö-
um.”
Frá vormóti og kaupstefnu
sunnlenskra hestamanna
PÞ-Sandhóli — Vormót sunn-
lenskra hestamanna og hrossa-
kaupstefna var haldin á Hellu
um sföustu helgi. Aöeins mættu
til sýningar helmingur af þeim
stóöhestum er voru skráöir á
mótiö, og voru ástæöur misjafn-
ar, hestar ekki nóg tamdir eöa
forfallaöir af öörum ástæöum.
1 flokki 6 vitra og eldri kom
fram aöeins einn hestur. Blesi f.
Austvaösholti F: Jarpblesi,
Oddgeirshólum M: Stjarna,
Austvaösholti Eig. Jón G. Bene-
diktsson Austvaösholti. Eink.
7.44. ,,1 yngri flokknum var efst-
ur Kuldi 4 v.f. Brimnesi Skag.
F: Gustur frá Hólum M:
Brúnka, Brimnesi Eig. Tómas
Brandsson, Ormsstööum,
Grlmsnesi, Knapi GuBni Jóns-
son.Eink. 7.92. Annar Þyrill 5v.
f. Hvoli F: Stigandi, Hesti M:
Tinna, Hvoli. Eig. Bjarni
Bjarnason, Hvoli, Olfusi knapi
Eyjólfur lsólfsson Eink. 7.88.
ÞriBji Sonur, 5 v.f. Skaröi F:
Útibíeikur. ÚtgörBum M: Dótta
S.ST. Eig. Guöni Kristinssonj
Skaröi, Knapi Kristinn Guöna-
son Eink: 7,76.
1 hrossakaupstefnuna voru
skráö 34 hross. Nokkuö var um
aö eigendur geröu hátt tilboö I
eigin hest, eöa frá 250 þús upp I
700 þús. Samband Isl. sam-
vinnufélaga keypti þarna fjóra
hesta og var verö á þeim 350 til
500 þús. krónur og mun þaö hafa
veriö meö þvi hærra er hestar
voruseldir á. NokkuB háöi veö-
ur þessu sölumóti. En þessi
kaupstefna er viss auglýsing,
viö lestur söluskrár vita menn
hvar hesta er aö finna sem eru
til sölu.
Félag guðfræðinema vill
afnám prestskosninga
Aöalfundur Féiags guöfræöi- þingmenn sjái sér fært að sam-
nema, haldinn i aprO 1979, iýsir þykkja frumvarpiö á yfirstand-
ánægju sinni meö framkomiö andi þingi til þess aB af megi
stjórnarfrumvarp á Alþingi um leggjast sem fyrst hinn mest
afnám prestskosninga. sundrandi þáttur I starfi prests-
Væntir aö^lfundurinn þess aö ins.
Frá fyrsta fundi nýstofnaös leikhiisráös á Akureyri.
MASSEY-FERGUSON
DRÁTTARVÉLAR
TIL AFGREIÐSLU STRAX
MASSEY-FERGUSON 135-8
Perkins dieselvél, 47 hö, Shraðastig áfram
og2 afturábak, hjólbarðar 600xl6”6strl.aö
framan og 12.4/11x28” 4 strl. að aftan.
Stiilanleg dráttarslá.
Aætlað verð kr. 3.400.000
MASSEY-FERGUSON 135 MULTI-
POWER
Perkins dieselvél, 47 hö, 12 hraðastig
áfram og 4 afturábak, hjólbarðar 600x16”
6 strl. að framan og 12.4/11x28” 4 strl. að
aftan. Stillanieg dráttarslá.
Aætlað verð kr. 3.550.000
MASSEY-FERGUSON 165-8
Perkins diesclvél, 62 hö., 8 hraðastig
áfram og 2 afturabak, hjólbarðar 750x16”
6 strl. að framan og 16.9/14x30” 6 strl. að
aftan. Stillanleg dráttarslá.
Aætlað verð kr. 4.450.000
MASSEY-FERGUSON 165 MULTI-
POWER
Perkins dieselvél, 62 hö., 12 hraðastig
áfram og 4 afturábak, hjólbarðar 750x16”
6 strl. að framan og 16.9/14x30” 6 strl. að
aftan. Stillanleg dráttarslá.
Áætlað verð kr. 4.700.000
MASSEY-FERGUSON 185 MULTI-
POWER
Perkins dieselvél, 75 hö., 12 hraðastig
áfram og 4 afturábak, hjólbarðar 750x16”
6 strl. að framan og 18.4/15x30” 6 strl. að
aftan. Lyftutengdur dráttarkrókur.
Aætlað verð kr.
Allar framangreindar dráttarvélar eru búnar tvöföldu tengsli, þrýstistilltu
vökvakerfi, mismunadrifslás, ræsi og rafgeymi af yfirstærð, vökvastýri, fullkomnu
mælaborði, hlif yfir aflúrtaki, ljósabúnaði, handhemil, fót- og handoliugjöf, fjaðr-
andi sæti, þritengibeisli með yfirtengi, þverbita, skástifum og hliðarslátta-
keðjum, ásettri SEKURA öryggisgrind.
Við SEKURA öryggisgrindina má fá húskiæðningu, sem breytir öryggisgrindinni i
vandað öryggishús.
Massey-Ferguson dráttarvélar afkasta miklu verki á skömmum tima.
Massey-Ferguson dráttarvélar tryggja lágmarks rekstrar- og viðhaldskostnað.
Massey-Ferguson dráttarvélar bjóða uppá mikil vörugæði ogtæknilega fullkominn búnað.
Massey-Ferguson dráttarvélar, sem búnar eru þrýstistilltuvökvakerfi og Multi-Power
vökvaskiptingu gefa fjölþættamöguleika á hagkvæmari vinnubrögðum,
hvort heldur er við jarðvinnslu, áburðardreifingu eöa heyskap.
MF
M.isspy Ftirtjusdn
-hin sigHda dráttarvél
Nú er rétti timinn til að tryggja sér strax MASSEY-FERGUSON dráttarvél af
ofangreindum geröum þar sem um takmarkaö magn er aö ræöa á hagstæöu
veröi.
D/uxifa/Uócíg/t A/
SUOURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS