Tíminn - 09.05.1979, Blaðsíða 19
MiOvikudagur 9. mai 1979
19
flokksstarfið
Félag framsóknarkvenna
Reykjavík
fundur i kaffiteriunni a6 Rauöarárstig 18„
fimmtudaginn 10. mai kl. 20.30.
Fundarefni: Einar Agústsson talar og
spiluö framsóknarvist.
Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti.
Stjórnin.
Akranes
Aöalfundur framsóknarfélags Akraness, veröur mánudaginn 14.
mai kl. 21 I Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut.
Dagskrá: 1) Venjuleg aöalfundarstörf. 2) Jón Sveinsson ræöir
um hitaveitumál.
Stjórnin.
Hafnarf jörður —
Garðabær —
Bessastaða
hreppur-
Hörpukonur halda fund i tilefni Barnaárs miövikud. 9. mal kl.
20.30 aö Hverfisgötu 25 Hafnarfiröi. Frummælendur veröa As-
laug Brynjólfsdóttir yfirkennari og séra Bernharöur Guö-
mundsson
Stjórnin
Jóngeir Hlynason og Ólafur Tryggvason varaform. F.U.F. veröa
til viötals aö Rauöarárstig 18, 8. og 9. mal kl. 18-20. Ungt fólk sem
hefur áhuga á aö kynna sér starf og skoöanir F.U.F. velkomiö.
F.U.F. I Reykjavik.
Árnesingar
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason, ræöa
stjórnmálaviöhorfiö og veröa til-viötals, I félagsheimilinu Ara-
tungu Biskupstungum, föstudaginn 11. mai kl. 21.
Akureyringar
„Opiö hús”aö Hafnarstræti 90 alla miövikudaga frá kl. 20. Sjón-
varp, spil, tafl. Komiö og þiggiö kaffi og kökur og spjalliö saman
I góöu andrúmslofti.
Framsóknarfélag Akureyrar.
íþróttir 0
— tveimur dögum fyrir landsleik-
inn og veröa þeir þvi ekki komnir
til Sviss fyrr en daginn fyrir
landsleik. Hver veröur þá undir-
búningurinn? — ENGINN.
Aöeins fjórum dögum eftir
landsleikinn gegn Sviss veröur
leikinn landsleikur gegn V-
Þjóöverjum I Reykjavik. Þann
leik getur nær enginn „útlending-
anna” leikiö — þvi veröur aö tefla
fram tveimur landsliöum á aö-
eins fjórum dögum — „út-
lendingaherdeildinni” og „is-
lensku landsliöi”.
Æfingabúðir erlendis
Annar punktur I sambandi viö
undirbúning landsliösins er — aö
landsliösmenn okkar hér heima
hafa ekki leikiö einn einasta leik á
grasi fyrir landsleikinn gegn
Sviss. Þvi væri eölilegt aö þeir
færu I æfingabúöir til Hollands
eöa Belgiu 5 dögum fyrir lands-
leikinn gegn Svisslendingum og
æföu þar á grasi — og lékju t.d.
einn æfingaleik gegn félagsliöi.
Landsliösmálin, sem eru nú al-
gjörlega I ólestri og óvissu eru
ekki uppörvandi fyrir landsliös-
menn okkar hér heima — þeir
hafa engin verkefni fengiö og þeir
hafa ekki einu sinni veriö kallaöir
á fund. Þeir biöa nú aöeins i
óvissu — þ.e.a.s. hvort landsliös-
þjálfarinn ætli aö nota krafta
þeirra eöa nær eingöngu aö
treysta á þá leikmenn sem leika
erlendis.
Viö höfum talaö viö nokkra
landsliösmenn og eru þeir sam-
mála um, aö vart sé hægt aö þola
vinnubrögö landsliösnefndarinn-
ar lengur. Þeir vilja fá aö vita
hvort eigi aö nota krafta þeirra I
sumar, eöa hvort landsliöiö
veröur nær eingöngu skipaö „út-
lendingum”, sem veröa teknir
fram yfir þá.
Til hvers
erlendan þjálfara?
Aö lokum ein spurning til
stjórnar K.S.Í. — Til hvers er
veriö aö ráöa hingaö erlendan
landsliösþjálfara ef á aö byggja
landsliöiö nær eingöngu upp á
„útlendingum”, sem geta komiö
saman einum-tveimur dögum
fyrir landsleik? Heföi ekki veriö
þjóöráö aö láta Islenskan þjálfara
undirbúa landsliöiö á fundum
fyrir landsleiki? Þeir gætu alla-
vega komiö þvi á framfæri á hálf-
tima sem tekur erlendan þjálfara
2 tima aö ræöa úm.
—sos
Alvarlegur O
sæmilegt, en búast má viö aö
það spillist mjög, þegar hlána
tekur.
Sérstaklega áleit Siguröur aö
Vestfiröir, Vestirland og Borg-
arfjaröarbyggðir heföu veriö
illa settar að undanförnu vegna
hey- og fóöurbætisskorts, svo og
sumir staöir á Austfjöröum.
Rættist hins vegar ekki úr með
innflutning fyrir þann 20. mal,
mætti ætla, aö alvarlega taki aö
sverfa aö á öllu Suöurlandsund-
irlendinu, sem Fóöurvörudeild-
in hefur einkum þjónað.
Islandsmót í bridge
— sveitakeppnl
Undankeppni íslandsmóts var
haldin aö Hótel Loftleiöum Krist-
alssal dagana 11.-13. aprll s.l.
Spilaö var i 4 riölum og komust
tvær efstu sveitirnar f hverjum
riöli I úrslitakeppnina.
Úrslit undankeppninnar uröu
sem hér segir:
A.riöill: sveit
1. Hjalti Eliasson Rvk. 76 stig.
2. Aöalsteinn Jónsson A1 59 stig.
3. Vilhjálmur Vilhjálmsson R.nes
46 stig
4. Jónas Magnússon S.land 42
stig.
Uggvænlegleg o
urinn er sá að láta vinnu-
markaöinn algjörlega um
samninga um kaup og kjör. Þaö
liggur þegar fyrir, aö farmenn
hafa gert gifurlega miklar
kauphækkunarkröfur. Sama er
að segja um mjólkurfræöinga
og ég er ekki I nokkrum vafa um
aö fleiri koma I kjölfariö. Ég
óttast aö meö þessu muni menn
missa algjörlega vald á verö-
lagsþróuninniogstanda frammi
fyrir óviöráöanlegriveröbólgu á
tiltölulega stuttum tima.
Hinn kosturinn er sá, að rikis-
stjórn, Alþingi og aöilar vinnu-
markaðarins reyni aö hafa
samstööu um þaö aö stööva
þessa óheillavænlegu þróun. Aö
sjálfsögöu væri æskilegast aö
þaÖ yröi gert með samkomulagi
en ég álit aö rikisstjórnin hljóti
aö veröa aö hafa forystu I þess-
um málum þvi aö ella er veru-
leg vá fyrir dyrum i efnahagslifi
þjóöarinnar sem getur haft
alvarlegar og örlagarik áhrif á
afkomu manna á næstu mánuö-
um og misserum. Ég er enn-
fremur þeirrar skoðunar, aö
þaö þurfi aö gera ráöstafanir
þegar i staö eöa sem allra fyrst
til þess sö stööva þaö hættulega
verðbólguastand, sem er að
þróast I vaxandi mæli.
Þaö þarf aö skapa viðspyrnu
og svigrúm til þess m.a. aö
endurskoöa vinnubrögö viö
kjarasamninga, efla sáttastörf i
vinnudeilum og upplýsinga-
streymi i þjóðfélaginu um
launamálin,” sagöi Tómas aö
lokum.
Rafmagnsverð O
veröi oddamaöur, tilnefndur af
öllum aðilum, eöa Hæstarétti ná-
ist ekki samkomulag. Aukins
meirihluta mun veröa krafist i
stjórninni þegar teknar veröa á-
kvaröanir um nýjar virkjanir.
Aöilar eru sammála um þaö, aö
ekki komi til greina aö taka
Kröflu inn I hiö nýja fyrirtæki,
eins og sakir standa. Og komi til
þess slöar meir, þá megi hún
aldrei veröa fjárhagsbaggi á
Landsvirkjun.
í viöræðunefndinni um nýjan
sameignarsamning um Lands-
virkjun eru fyrir hönd rikisins:
Helgi Bergs, Magnús Guðjónsson,
og Tryggvi Sigurbjörnsson. Full-
trúar Reykjavikurborgar eru:
Björgvin Guömundsson, Kristján
Benediktsson ogSigurjón Péturs-
son. Eins og kunnugt er þá neit-
uöu sjálfstæöismenn i borgar-
stjórn að taka þátt I þessum viö-
ræöum.
Brunatryggingar 0
Ég fær ekki varist þeim grun,
að ekki sé allt af heilindum
mælt, þegar tryggingafélög
hvetja menn til að hækka
brunatryggingu húsa sinna ef
þessi vinnubrögð tiökast alfariö
viö uppgjör tjóna.
Ég dreg enga fjööur yfir þær
misfellur I tryggingamálum, er
rekja má til tryggingataka og
matsmanna. Hef þar ájálfur
nokkra sök, eins og ég benti á i
grein minni. Ég hóf skrif I þeirri
trú, aö umræöur kynnu aö leiöa
af sérumbætur. Þess er þó tæp-
ast aö vænta, nema trygginga-
félög breyti starfsaðferöum sin-
um á þann veg, aö traust megi
skapast milli þeirra,sem kaupa
og selja þessa þjónustu.
5. Steinberg Rlkharösson Rvk. 40
stig.
6. Ólafur Lárusson Rvk. 33 stig.
B-riöill: sveit
1. Sævar Þorbjörnsson Rvk. 86
stig.
2. Þorgeir Eyjólfsson Rvk. 66
stig.
3. Armann J. Lárusson Rnes 64
stig.
4. Sveinn Sigurgeirsson Rvk. 43
stig
5. Kristján Kristjánsson AL. 32
stig
6. Halldór Sigurbjörnsson VL 9
stig
C-riðill: sveit
1. Helgi Jónsson Rvk; 89 stig
2. Halldór Magnússon SL 59 stig
3. Sigfús Arnason Rvk 59 stig
4. Jógi Björn R»nes 36 stig
5. Sigurjón Tryggvason Rvk. 34
sdg
6. Alfreö Viktorsson VL 13 stig
Eftirtaldar sveitir spila I úrslita-
keppninni:
Töfluröö
1. Helgi Jónsson Rvk.
2. Hjalti Ellasson Rvk.
3. Þórarinn Sigþórsson Rvk.
4. Aöalsteinn Jónsson Austurl.
5. Óöal Rvk.
6. Þorgeir Eyjólfsson Rvk.
7. Halldór Magnússon Suöurl.
8. Sævar Þorbjörnsson Rvk.
Úrslitin fara fram á Hótel Loft-
leiðum — Kristalssal dagana 27.
aprfl til 1. mal n.k.
1. umferö 27. april kl. 20.00
2. umferö 28. aprll kl. 13.15
3. umferö 28. aprfl kl. 20.00
4. umferö 29. april kl. 13.15
5. umferð 30. april kl. 13.15
6. umferö 30. aprll kl. 20.00
7. umferð 1. mal kl. 12.45
D-riöill: sveit
1. óöal Rvk. 85 stig
2. Þórarinn Sigþórsson Rvk 76
stig
3. Einar Kristjánsson Vfj. 61 stig
4. Ingimundur Árnason NLA 33
stig
5. Kristján Kristjánsson Rvk. 30
stig
6. Albert Þorsteinsson Rnes 7stig
Verkbannið ®
enn frekar og er fúst til aö
styöja allar raunhæfar aöhalds-
aögeröir stjórnvalda.
Kröfur yfirmanna á farskip-
um fela í sér yfir 100% kaup-
hækkun. Samtök þeirra boöuöu
til verkfalls áöur en til fyrsta
sáttafundar kom, þrátt fyrir þá
staöreynd, aö vinnuveitendur
höföu þá þegar lýst áhuga sin-
um á kerfisbreytingu I kjara-
samningum og á vinnufyrir-
komulagi yfirmanna, m.a. 40
stunda vinnuviku. Þaö er þessi
harkalega afstaöa yfirmanna,
sem hnýtt hefur þann hnút sem
farmannaverkfalliö er I dag.
VSl telur óhjákvæmilegt, aö
samningar viö einstaka starfe-
hópa á farskipum haldist I hend-
ur. Fyrir þá sök var nauösyn-
legt að lýsa yfir verkbanni á
undirmenn. Vegna verkfallsaö-
geröa yfirmanna var ekki með
öðru móti unnt aö tryggja aö
samið yöri samtimis viö yfir-
og undirmenn. Rétt er i þessu
sambandi að árétta, aö samn-
ingar viö undirmenn hafa verið
lausir frá sama tima og yfir-
mannasamningarnir.
Vinnuveitendur hafa sett
fram kröfur um kerfisbreyting-
ar I kjarasamningum og á
vinnutilhögun undirmanna. Al-
rangt er, aö I þeim felist krafa
um kjaraskerðingu. Yfirlýsing-
ar Sjómannafélags Reykjavikur
og ASl þar aö lútandi eru maric-
leysa. Verkbanniö er hins vegar
afleiðing af kröfuhörku og verk-
fallsgleði yfirmanna. Þaö er
nauösynleg varnaraögerö af
hálfu vinnuveitenda eins og
málum er komiö á vinnu-
markaönum og i ljósi þeirra
efnahagslegu aöstæöna, sem viö
stöndum frammi fyrir.
Leikir veröa sýndir á sýningar-
töflu á laugardag og sunnudag.
Keppnisstjóri veröur Agnar Jörg-
ensen.
Frá mótanefnd
Þökkum innilega alla hjálp, hlýhug og samúö viö andlát
og jaröarför mannsins mins og fööur okkar.
Sigurðar Árnasonar
vegaverkstjóra,
Kristin Þorsteinsdóttir
og börnin.
Alúöarþakkir sendum viö öllum þeim fjölmörgu er sýndu
okkur samúö og vináttu viö andlát og útför
Guðmundar Guðmundssonar,
bónda Vorsabæjarhjáleigu, Gaulverjabæjarhreppi.
Anný Guöjónsdóttir,
Guöbjörg Guömundsdóttir, Ingimar Ottóson, ’
Guörún Guömundsdóttir, Hilmar Guöjónsson,
Guömundur Guömundsson, Guörún Þ. Jónsdóttir,
Katrln Guömundsdóttir og barnabörn.