Tíminn - 09.05.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.05.1979, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 9. mai 1979 15 hljóðvarp Miðvikudagur 9. máí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpdsturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónssoi og Sigmar B, Haukssoa (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ýmis iög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson heldur áfram aö lesa ævin- týri sitt „Margt býr I fjöll- unum” (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirk jutónlist: Frá orgelhátiöinni I Lahti i Finnlandi i fyrrasumar Norski organleikarinn Kjell Johnsen leikur verk efbr Bach og Reger. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tóiúeikar. 14.30 Miödegissagan: „Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjú-li Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar: James Galway og Ungverska filharmoniu- sveitin leika „Ungverska hjarðljóöafantasiu” fyrir flautu og hljómsveit op. 26 eftir Albert Franz Doppler: Charles Gerhardt stj./Itshak Perlman og FIl- harmoniusveit Lundúna leika Fiölukonsert nr. 1 i fis-moll op. 14 eftir Henryk Wieniawski: Seiji Ozawa Stjórnar. 15.40 tslenskt mál: Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfesonar frá 5. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Umsjón: Unnur Stefáns- dóttir. Minnst vorsins. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Etýður op. 10 eftir Frederic Chopin Andrei Gayriloff leikur á pianó. 20.00 Ur skólalifinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum og tekur fyrir tón- listarnám i Tónlistarskólan- um og Söngskólanum i Reykjavik. 20.30 Útvarpssagan: „Fórn- arlambiö” eftir Hermann Hesse Hlynur Arnason les þýöingu sina (6). 21.00 óperettutónlist, Rúdolf Schock, Margit Schramm og Dorothea Chryst syngja „Sigenaástir” eftir Franz Lehár meö Sinfóniuhljóm- sveit Berlinar undir stjórn Roberts Stolz. , 21.30 Ljóöalestur, Jóhannes Benjaminsson les frumort ljóö og ljóöaþýöingar. 21.45 Iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Alkóhólismi, alþjóölegt vandamál á vegum kristins dóms, Séra Arelíus Nielsson fiytur erindi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlifinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlist. Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp MIÐVIKUDAGUR 9. mai 1979 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliönum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigriður Ragna Sigurðar- dóttir. 18.15 Hláturleikar. Banda- ri'skur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. Fjórði þátt- ur er um stöðu tengiliðar. Leiðbeinandi Trevor Brook- ing. Þýöandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. I þættinum verður m.a. fjallað um Listahátið barnanna að Kjarvalsstöð- um. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. 21.15 Valdadraumar. (Capta- ins and The Kings). Banda- riskur myndaflokkur i átta þáttum, byggður á metsölu- bók eftir Taylor Caldwell. Aðalhlutverk Richard Jordan, Johanna Pettet, Charles Durning, Barbara Parkins og Vic Morrow. Fyrsti þáttur. Sagan hefst um miðjanitjánduöld. Irinn Joseph Armagh flyst ásamt yngri systkinum sinum til Bandarikjanna eftir lát móður þeirra. Hann kemur börnunum fyrir á munaöar- leysingjaheimili og byrjar aövinna i kolanámu. Fyrsti og siðasú þáttur mynda- flokksins eru um 90 minútna langir, en hinir eru um 50 mínútur hver þáttur. Þýð- andi Kristmann Éiösson. 22.50 Dagskrárlok. rm ••i* ••i, ;*• „Sjáöu til, fuglarnir voru ekki aö nota þaö”. DF.NNI DÆMALAUSI Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgídaga- varsla ap<íteka i Reykjavik vikuna 4. til 10. mai er i Holts Apóteki og einnig er Lauga- vegsapótek opið til kl. 22, öll kvöld nema sunnudaga. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 tU 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kviíd til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Tilkynmngar - Júgóslaviusöfnun Rauða krossins — póstgirónúmer 90000.Tekiö á móti framlögum i öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Nem endasa mband Löngu- mýrarskóia : Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. mai kl. 20.30 i Safnaöarheimili Innri-Njarðvikur. Tónmenntaskóii Reykjavík- ur heidur tónlcika i Austur- bæjarbiói n.k. laugardag kl. 2 e.h. A þessum tónleikum koma einkum fram yngri nemendur skólans. A efnisskránni verður einleikur, samleikur og ýmis hópatriði. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Lokafundur starfsárið 1978-79, er hátiðarfundur að Hótel Sögu, Lækjarhvammi miðvikudaginn 9. mai kl. 19.30. Mætum allar og tökum meö okkur gesti. J.C. Vik.Reykjavik. Snæfellingar — Hnappdælir. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla I Reykjavlk býður öllum eldri Snæfellingum til kaffi- drykkju i félagsheimili Bú- staöakirkju, sunnudaginn 13. mai n.k. kl. 15. Skemmti- nefndin. Fimmtud. 10. mai ki. 20 Seitjarnarnes — Grótta. Létt kvöldganga með Jóni 1. Bjarnasyni.VerðlOOOkr. Frítt f. börn m/fullorðnum. Farið frá B.S.I. benzinsölu. Föstudag 11. mai kl. 20 Heigarferö I Tindfjöli. Farar- stjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6 a, simi 14606. Útivist I.O.G.T. St. Einingin no. 14.' Fundur verður I kvöld miðvikudag kl. 20.30. i Templarahöllinni Eiriksgötu 5. Dagskrá i höndum Asgerö- ar, Onnu og Kolbrúnar. Sima- . timi kl. 16-181 sima 71021. Æ.T. Húnvetningafélagið býður eldri Húnvetningum til veislufagnaðar i Dómus Medica sunnudaginn 13. mai kl. 15.00. Sera Bragi Friðriks- son ætlar að tala, spilaö verð- ur á harmoniku og fl. Stjórnin. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins, i Reykjavik heldur fund máúu- daginn 14. mai kl. kl. 8.30 s.d. i Iðnó uppi. Afhending heiðurs- skjala, spilað verður bingó i fundarlok. Stjórnin. Lögregla og slökkvilið Reyicjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ha fnarf jöröur : Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi .51100, sjúkrabifreiö simi 51100. BUanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfe- i manna 27311. Minningarkort - Minningakort Sjálfsbjargar félags fatlaöra., fást á eftir- töldum stööum i Reykjavik,. Reykjavikur Apóteki, Garðs- apóteki, Kjötborg Búðargeröi 10. Bókabúðin Alfheimum 6. BókabúðFossvogs, Grimsbæ við Bústaöaveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Skrif- stofu Sjalfsbjargar Hátú '\ 12. Hafnarfiröi Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson öldugötu 9. Kópavogi Pósthús Kópavogs. Mosfellssveit Bókaversl. Snerra, Þverholti. Minningarkort Styrktar- féiags vangefinna fást á eftir- töldum stööum: Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Blómabúöinni Lilju, Laugar- ásvegi 1, og á skrifstofú félagsins, Laugavegi 11. Einnig er tekiö á móti minningarkortum isima 15941 og siðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Styrktarfélag vangefmna. Minningarkort til styrktar kirkjubyggingui Arbæjarsókn fást i' bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi ^33-55, iHlaðbæ 14 simi 8-15-73 og í Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fSst á eftirtöldum stööum: I Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4„ Versl.Bella, Laugavegi 99, Bókaversk Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. I Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhanns- sonar, Hafnarstræti 1Ö7T Árnað heilla Sextugur er i dag 9. mai Hjörleifur Sigurösson Ölafs- vik. Hann verður að heiman. Einnig verður dóttursonur hans Hjörleifur Kristjánsson fjögurra ára sama dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.