Tíminn - 09.05.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.05.1979, Blaðsíða 17
Miövikudagur 9. mai 1979 17 t'l t'l'l i 'l * í Samvinnuskólanum Skólanum slitið 1. mai s.l. Anna Siguröardóttir, Höfn, Hornafirði 8.75 Guðlaug Sandra Guðlaugsdóttir, Ólafevlk 8.68 Bestum námsárangri i 2. bekk náðu: Þröstur Sigurðsson Húsavlk 8.52 Þórey Jónasdóttir, Borðeyri 8.34 Helgi Hermannsson Hvolsvelli 8.31 Fjölmennivar við skólaslitin og tóku margir til máls. Maria Einarsdóttir flutti kveðjur Nem- endasambands Samvinnuskólans og Landssambands isl. samvinnustarfsmanna. Hall- grimur Gislason flutti kveðj- ur þeirra er brautskráðust fyrir 10 árum og færði skólanum að gjöf veggskjöld með merki skóla- félags Samvinnuskólans. Af hálfu brautskráðra flutti ólafur Arn- fjörð Guðmundsson ávarp, Pálmi Guömundsson af hálfu 1. bekkjar og Niels Árni Lund af hálfu starfsfólks. Einnig söng skólakór Samvinnuskólans undir stjórn Nær ellefu hundruð manns Nýútskrifaðir nemendur Samvinnuskóians að Bifröst. (Tlmamynd G.P.) ans fékk skólinn gefins sjón- varpsstúdió frá SIS og hefur til- koma þessara tækja skapað nýja og aukna möguleika I félags- málafræðslu og fjölmiölunar- kennslu. A skólaárinu fékk skól- inn tölvu að gjöf frá nemendum og kennurum og hefur tilkoma hennar bætt aðstöðu til töivu- kennslu en skólinn átti eina tölvu fyrir. Þá sagöi Haukur Ingibergs- son frá þvi að skólinn efndi til verðkönnunar á s.l. skólaári. Fór hún fram f 71 verslun viðs vegar um land og kom I ljós aö verölag i kaupfélagsverslunum er um 2% lægra en i einkaverslunum og einnig að verðmunur er meiri kaupfélögunum I hag á vörum án söluskatts helduren á vörum meö söluskatti. STUTTAR FRÉTTIR GP— Samvinnuskólanum að Bif- röst var slitið 1. mai s.l. I 60. skipti. I skólaslitaræðu Hauks Ingibergssonar skólastjóra kom fram að grundvallarbreyting hefur orðiö á starfi skólans á árinu en skólinn tók upp þá ný- breytni að standa fyrir nám- skeiðum fyrir starfsfólk og Vestur- landsmót í Bridge VESTURLANDSMÓT f sveita- keppni var haldið I Borgarnesi helgina 17.-18. marssl. Sexsveitir tóku þátt í mótinu. Sigurvegarar uröu sveit Alfreðs Viktorssonár, en auk hans spiluðu i sveitinni Karl Alfreösson, Guðjón Guð- mundsson og Ólafur G. Ólafsson. Úrslit mótsins urðu þessi: stig 1. Sv. Alfreðs Viktorss., Akran. 83 2. Sv. HalldórsSigurb.ss., Akran. 68 3. Sv. Jóns Þ. Björnss., Borgarn. 64 4. Sv. Eyjólfs Magnúss., Borgarn. 43 5.Sveit Viggós Þorvaröars., Stykkish. 26 6. Sv. Sig. Magnúss., Reykholtsdal 11 Vesturlandsmót i tvimennings- keppni var haldið i Stykkishólmi helgina 21.-22. april sl. Þátt tóku 23 pör, auk eins gestapars, Reykjavikurmeistaranna Sigurð- ar Sverrissonar og Vals Sigurös- sonar. Keppninni lauk með sigri gestanna, sem hlutu 176 stig, en röð efetu para i Vesturlands- keppni varö þessi: 1. Ketill Jóhannesson — Sig.Magnúss., Reykholtsdal 161 2. Ellert Kristinsson — HalldórS. Magnúss., Stykkish.142 3. Jón A. Guömundsson — NielsGuðmundss., Borgarn. 125 4.-5. Kristinn Friðriksson — GuöniFriðrikss., Stykkishólmi 104 4.-5. Steingrfmur Þórisson — Þórir Leifsson, Reykholtsdal 104 6. Eirikur Jónsson — Karl Alfreðsson, Akranesi 98 7. Hólmsteinn Arason — UnnsteinnArason.Borgarnesi 82 8. Eyjólfur Magnússon — GuöjónKarlsson.Borgarnesi 74 9. Guöjón Stefánsson — Jón Þ. Björnss., B orgarnesi 67 10. Guömundur Sigurjónsson — Jón Gfelason, Akranesi 22 11. Daviö Stefánsson — Jón Jóhannesson, Búðardal 5 félagsmenn kaupfélaganna auk hins heföbundna náms að Bifröst og i' framhaldsdeildum skólans i Reykjavik. Alls sóttu þessi nám- skeið rúmlega 1000 manns þannig að á siðasta ári stunduðu um 1100 manns nám i Samvinnuskólan- um. Þá gat skólastjóri þess að á sfö- asta ári, þ.e. 60.afmælisári skól- Bestum námsárangri i 1. bekk náðu: Erna Bjarnadóttir, Snæfells- og Hnappadalssýslu 8.79 Kristjáns Öskarssonar nemanda. Að lokum árnaði Haukur Ingi- bergsson skólastjóri braut- skráðum heilla og sagöi Sam- vinnuskólanum slitið I 60. sinn. H V E L L G E I R I D R E K I K U B B U R

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.