Tíminn - 09.05.1979, Blaðsíða 12
12
Miðvikudagur 9. mai 1979
Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum I
þriðja sinn á fjórum árum I gærkvöldi.
Alan Kennedy skoraði eftir
aðeins 47 sekúndur
Liverpool
meistari
— i þriöja sinn á fjórum árum, eftir
sigur 3:0 yfir Aston Villa I gærkvöldi
Rauði herinn undir hins trábæra
framkvæmdastjóra Bob Paisley
tryggði sér Englandsmeistara-
titilinn f knattspyrnu á Anfield
Road I gærkvöldi með þvi að
vinna góðan sigur 3:0 yfir Aston
Villa. Liverpool, sem hefur orð-
ið meistari þrisvar sinnum á
fjórum árum undir stjórn Pais-
ley, hefur alls orðið 11 sinnum
Englandsmeistari — met, og sjö
sinnum siðan seinni heimsstyrj-
öldinni lauk.
Liverpool-liðið fékk óskastart
i gærkvöldi, þegar bakvörður-
inn Alan Kennedy sendi knött-
inn fram hjá Jimmy Rimmel,
markverði Aston Villa eftir að-
eins 47 sekiindur. Það ætlaði þá
allt um koll að keyra af fögnuöi
á áhorfendapöllunum, en 50þús.
áhorfendur sáu leikinn. Þar
með voru leikmenn Rauöa hers-
ins búnir að kasta striðsexinni
og skoski snillingurinn Kenny
Dalglish skoraði 2:0 fyrir leik-
hlé.
Enski landsliösmaðurinn
Terry Dermott gulltryggði sið-
an sigur Liverpool á 54. min. og
Englandsmeistaratitillinn var i
höfn.
Úrslit urðu þessi i ensku
knattspyrnunni i gærkvöldi:
1. deild:
Bolton-Tottenham..........1:3
Liverpool-iAston Villa....3:0
W.B.A.-Southampton........1:0
2. deild:
Burnley-Millwall .........0:1
Sheff.Utd-Leicester.......2:2
Newcastle-Wrexham ........2:0
Skotinn Ally Brown tryggöi
W.B.A. sigur gegn Dýrlingunum
frá Southampton, með göðu
marki. —SOS
Slagsmál á
Bramall Lane
— þegar Sheffield United fóll niöur I 3.
deild I fyrsta skipti I 90 ára sögu félagsins
er. Everton Carr hjá Leicester
Geysileg slagsmál brutust út á var rekinn af leikvelli — og var
Bramall Lane f Sheffield, þegar þaöeins og bensin á eldinn. Það
Sheffield United geröi aðeins logaði allt I slagsmálum á
jafntefli 2:2 við Leicester — þar vellinum og tók þá dómarinn til
meö var United fallið niður I 3.^ráða sinna — hanrj 'lautaði leik-
defld i fyrsta skipti f 90 ára sögu inn af. '
félagsins ogeru núbæði liðin frá Þetta er geysilegt áfall fyrir
Sheffield — United og Wednes- Sheffield United, sem bjóst við
dey I 3. deild. glæsilegu keppnistímabili eftir
Ahorfendur ruddust inn á að félagið keypti Argentinu-
leikvöllinn undir lok leiksins, manninn Alec Sabella á 75 þús.
þegar mikil slagsmál brutust út pundfrá River Plate — en þrátt
á milli leikmanna United og fyrir það tókst félaginu ekki að
hinna ungu leikmanna Leicest- halda sæti sinu i 2. deild. — SOS
Axel sendi
knöttinn
9 sinnum
í netiö...
— og Dankersen komiö í undanúrslit
í v-þýsku bikarkeppninni
Axel Axelsson, hand-
knattleikskappinn snjalli,
lét heldur betur að sér
kveða þegar Dankersen
tryggði sér rett til að leika í
undanúrslitum bikar-
keppninnar í V-Þýska-
landi. Axel skoraði 9 mörk
gegn Herzhorn i miklum
barattuleik, sem lauk
með sigri Dankersen 22:19
á útivelli. ólafur H. Jóns-
son skoraði eitt mark i
leiknum.
Dankersen er nú komiö i
undanúrslit ásamt 2. deildar
liðunum Núrnberg og
Dietzenbach — Gummersbach
verður að öllum likindum fjórða
liðið, þar sem liðið á eftir aö leika
gegn Kiel á heimavelli. — „Viö
einbeitum okkur nú algjörlega aö
bikarkeppninni og vonumst til að
tryggja okkur bikarinn”, sagöi
Axel i stuttu spjalli viö Timann.
Axel sagöi aö möguleikar
Dankersen væru miklir, svo
framarlega sem þeir dragast
ekki gegn Gummersbach á úti-
velli i undanúrslitunum — það
væri dauöadómur, sagði Axel.
Axel áfram hjá Danker-
sen.
— Nú verður þú áfram eitt
keppnistimabil til viðbótar hjá
Dankersen — hver er ástæðan?
— Ég var ákveðinn að koma
heim i sumar og var það frágeng-
• AXEL AXELSSON. . . og
eiginkona hans
Kristbjörg Magnúsdóttir,
sem leikur með Eintracht
Minden,.verða áfram I V-
Þýskalandi.
ið. En fyrir stuttu fékk ég mjög
gott tilboð frá Grambke, liðinu
sem Björgvin Björgvinsson leikur
með. Þar sem tilboðið var mjög
freistandi, var ég að hugsa um að
taka þvi, en áður en af þvi varð,
kom Dankersen með nýtt tilboð,
sem ég gat ekki neitað, og þvi
ákvað ég að vera heí i Minden eitt
ár til viðbótar. —SOS.
Nýir fánar
á Laugar-
dalsveliinum
Eins og menn muna var kveikt i
herbergi því á Laugardalsvellin-
um, þar sem þjóðfánasafn vallar-
ins var, og skemmdust allir fán-
arnir — 76 þjóðfánar og fánar
hinna ýmsu alþjóöasamtaka. Nú
þegar hafa verið pantaðir nýir
fánar og er sending með 43 þjóð-
fánum á leiðinni tfl landsins.
—SOS
STEFÁN ÖRN
AFTUR 1 Stefán örn Sigurðsson, hinn sókndjarfi knattspyrnumaöur úr KR, sem hefur leikið með danska liðinu Holbæk, hefur tilkynnt um félagaskipti yfir I KR. Er hann væntanlegur heim 15. mai og mun hann vera Iöglegur til að leika með KR-liðinu gegn Haukum 27. mai. — „Svo framarlega sem hann kemst I liðið”, sagði Krist- inn Jónsson, formaður knatt- spyrnudeildar KR. riLKR Kristinn sagði að hann væri ijartsýnn á sumarið. Við eig- jm nú á að skipa skemmtUegu iði. Strákarnir hafa æft mjög vel undir stjórn Magnúsar Jónatans- sonar og eru þeir ákveðnir að setja merkið hátt, sagði Kristinn. KR-ingar, sem eru nýliðar i 1. ieUd, sýndu þaö i Reykjavikur- nótinu aö þeir eiga eftir að láta ið sér kveða i sumar — leika ikemmtilega knattspyrnu. —-SOS
* - *? 1 .* t A
• MELAVÖLLURINN... 1. deildarkeppnin hefst á honum á laugardaginn með leik Þróttar og Vest-
mannaeyja.
Malarleikir í 1. deild-
, £ • / |,(« Grasvelllr 1. deildarliðanna
rU TTl 1 111II r eiga langt 1 land tll að
^ J 1,114 # veröa nothæfir
Það verður ekki skemmtilegur
svipur yfir byrjun 1. deildar-
keppninnar I knattspyrnu — allt
bendir til að fyrstu 3 umferðirnar
i deildinni verði leiknar á malar-
völlum þar sem grasvellir 1.
deildarliðanna verða ekki tilbúnir
I tæka tið, en 1. deildarkeppnin
hefst um næstu helgi.
Byrjað verður að leika á gamla
Melavellinum I Reykjavik.
GrasvöUurinn á Akureyri, sem
hefur vanalega verið tilbúinn um
miðjan júni, verður ekki kominn i
gagniö fyrr en i fyrsta lagi I byrj-
un júli, þar sem slæm tlð hefur
verið fyrir noröan I vetur.
Skagamenn eru ekki bjartsýnir
— þeir létu tyrfa völl sinn á Akra-
nesiseint sl. sumar og var hann
tyrfður þannig, að dágott bil var
látiö vera á miíli torfanna og sið-
an átti að láta það gróa saman.
Þaö hefur ekki gengið vel vegna
kuldans að undanförnu.
Keflvfldngar eru þó bjartsýnir
á að fyrsti leikurinn i Keflavik —
gegn Skagamönnum 16. mai, geti
farið fram á grasvellinum. Gras-
vöUurinn i Hafnarfiröi, þar sem
Haukar leUca, verður ekki tUbú-
inn fyrr en I lok júU og þaö sama
er uppi á teningnum I Vest-
mannaeyjum.
OU 1. deUdarliðin hafa æft á möl
aö undanförnu og hafa verið að
undirbúa sig fyrir malarleikina —
þó hafa Valsmenn æft nokkrum
sinnum á gamla grasveUinum
sinum að Hnðarenda.
Byrja strax á grasi i
Kópavogi
Þess má geta að aöeins einn
grasvöUur er tflbúinn fyrir slag-
inn — þaö er hinn skemmtflegi
grasvöllur i Kópavogi, sem er
upphitaður. Breiðablik leikur
gegn Selfossiá honum á föstudag-
inn 12. deild — fyrsta leikinn I ts-
iandsmótinu. —SOS