Tíminn - 09.05.1979, Blaðsíða 11
10
Mi&vikudagur 9. mal 1979
Miövikudagur 9. mai 1979
11
Bændaskólinn á Hvanneyri 90 ára
I Mk Mi flM SMÉ MW M M _ ,
»
* .* ««K« i ' * -
lll Ifl 1
H 0
**& >**4 ' %
,
^ ^ W ; ^ :
/T ''45*^ , < - x- '
UM þessar mundir er
þess minnst, að Bænda-
skólinn á Hvanneyri er
90 ára, en skólinn miðar
— eða mælir — aldur
sinn við þann dag er
ungur maður úr ná-
grenninu kom þangað til
náms i búskap á Kross-
messunni árið 1889.
Hann hét Hjörtur Hans-
son, siðar bóndi á Grjót-
eyri i Andakilshreppi,
en alla tið siðan hafa frá
Hvanneyri dreifst nýjar
og betri aðferðir við
ýmsan búnað, eins og
það gjarnan hefur verið
orðað.
Það var ef til vill tákn-
rænt fyrir islenskan
landbúnað að búnaðar-
skólinn skuli halda há-
tiðlegt afmæli sitt á is-
köldu vor i—komið fram
i mai, en landið samt
enn frosið og skaflar á
láglendi en hálendið
hvitt af fönn.
Mikiö fjölmenni var saman
komiö á Hvanneyri þennan dag,
ai tekiö var á mdti blaöamönnum
og fleiri gestum i bókasafni sem
nýflutt er f kjallara gamla skóla-
stjórabústaöarins, þar sem þaö
hefur hlotiö einkar vistlegt hús-
næöi. Magnús B. Jónsson, skóla-
stjóri ávarpaöi gesti þar, og lýsti
hinum ýmsu breytingum og á-
formum um uppbyggingu staöar-
ins, en húsum er aö fjölga, og ver-
iö er aö bæta húsakostinn til
muna.
Siöan er boöiö til kaffidrykkju I
heimavist skólans, sem er mikiö
hús, hýsir mötuneyti og heima-
vist, og þar munu siöar rísa
kennslustofur ogfleira. bar voru
ræöur fluttar, og meöal gesta var
Steingrimur Hermannsson land-
búnaöarráöherra, GuÖmundur
Jónsson fyrrum skólastjóri og
margir fleiri auk heimamanna,
kennara, rannsóknarmanna og
nemenda.
Bændaskólinn á
Hvanneyri 1889
Þaö mun vera ætlunin aö halda
'V ív _JT ■ '
ÍOm. -:<m,-V ;
.!■ '
y>‘%' **
Jm
hina eiginlegu afmælishátfö skól-
ans 24. júni næstkomandi, en þá
veröur haldiö nemendamót og
velunnarar og vinir munu einnig
koma þangaö til aö minnast þessa
áfanga 1 sögu skólans. -
Bændaskólinn á Hvanneyri var
stofnaöur 1889. Suöuramtiö rak
skólann til 1907, en þá tók land-
sjóöur viö rekstrinum samkvæmt
fyrstu lögum um búnaöarskóla
hér á landi. Landbúnaöarráöu-
neytiö fer nú meö yfirstjórn skól-
ans.
Búvisindadeild starfar sam-
kvæmt lögum um búnaöar-
fræöslu, sem samþykkt voru á al-
jángi 1978. Kennsla i búvisindum
á háskólastigi hófst meö stofnun
framhaldsdeildar Bændaskólans
áriö 1947.
Rannsóknastarfsemi hefur far-
iö vaxandi viö skólann einkum tvo
siöustu áratugina og er nú mikil-
vægur þáttur I starfsemi skólans,
og aö verulegu leyti undirstaöa
búvisindakennslunnar. Aöal-
áhersla er lögö á tilraunir f jarö-
rækt, heyverkun og fóörun. 1
tengslum viö þessa starfsemi og
kennsluna I Búsvisindadeild er
rekin rannsóknastofa, meö aö-
stööu til jarövegs- og fóöurrann-
sókna.
Nám viö bændadeild hefur
fram til þessa veriö eins vetrar
nám, en veröur tveggja ára nám
• samkvæmt búnaöarfræöslulög-
unum frá 1978. Arlegur námstimi
veröur minnst 27 vikur og námiö
þrfskipt:
1. Grunnnám meö aöaláherslu á
undirstööuatriöum búfræöi og
búrekstrar.
2. Verknám og verkþjálfun, er
fariö getur fram jöfnum hönd-
um á skólastööunum og á
bændabýlum eöa öörum búum
og þá undir eftirliti skólans.
3. Nám I einstökum greinum bú-
fræöi og tengdum greinum.
Auk búfræöi og tengdra greina
skal til búfræöiprófs kenna is-
lensku og stæröfræöi og nemend-
um skal gefast kostur á kennslu i
ensku og einu Noröurlandamál-
anna.
Nám til búfræöiprófs skal metiö
til eininga, hverfi nemandi úr
búnaöarskóla aö ööru framhalds-
námi.
Inntökuskilyröi f Bændadeild
eru grunnskólapróf eöa jafngild
menntun og eins árs störf viö
landbúnaö sumar og vetur.
Auk búnaöarfræöshi er lögö á-
hersla á félagslega þjálfun, enda
óviöa betri aöstaöa til þess en á
heimavistarskóla eins og Hvann-
eyrarskólinn er. Er þar bæöi um
aö ræöa félagsstörf innan skólans
og samskipti viö nálægar skóla-
stofnanir og byggöir.
Möguleikar á framhaldsnámi
eftir búfræöipróf erueinkum svo-
nefnt bútæknanám, sem er 1-2 ára
nám, sem enn sem komiö er, er
aöeins hægt aö sækja erlendis og
búvfsindanám aö loknum nauö-
synlegum undirbúningi öörum en
bændaskólaprófi. Búvísindanám
á háskólastigi er unnt aö stunda
viö Búvisindadeild Bændaskólans
á Hvanneyri eöa erlenda háskóla.
28% bænda
búfræðikandidatar
Frá þvi aö Búvfsindadeild tók
til starfa 1947 hafa 117 búfræöi-
kandidatar (B.Sc.) útskrifast úr
deildinni. Af þeim starfa 83% viö
landbúnaö, þar af 28% bændur en
50% viörannsóknir.leiöbeiningar
og kennslu og 3% viö verslunar-
og vinnslustöövar landbúnaöar-
ins.
Námiö er 3 ár, en samkvæmt
búnaöarfræöslulögunum eiga
nemendur kost á fjóröa námsár-
inu meö sérhæfingu og þjálfun i
rannsóknastörfúm.
Námsskrá búvisindadeildar er
fjölbreytt, en grunngreinar eru
efiiafræöi, óllfræn og lifræn og lff-
efnafræöi, liffræöigreinar, töl-
fræöi, vistfræöi og fleiri gránar.
Inntökuskilyröi eru stúdentspróf
úr stæröfræöi- eöa náttúrufræöi-
deild eöa samsvarandi menntun.
Arlegur námstimi er allt aö 34
vikur og kennsla fer fram f fyrir-
lestrum, verklegum æfingum,
viöræöum, hóp- eöa einstaklings-
verkefiium. Auk þessa er notaö
tvivegis allt aö einum mánuöi aö
sumri I verklegt nám, svo sem
landmælingar, tilraunastörf,
grasasöfnun og jaröfræöileiö-
angra. Nemendur Búvisinda-
deildarhafa lokiö framhaldsnámi
(M.Sc., M.Phil., Ph.D og Lic.
agro) frá háskólum i Noregi,
Danmörku, Skotlandi og Banda-
rikjunum og hefur þvi nám viö
Búvisindadeikl hlotiö fulla viöur-
kenningu fremstu búnaöarhá-
skóla viöa um heim.
Stórbúskapur á
Hvanneyri
Hvanneyri er ein stórjaröa
þessa lands, og er I mynni Borg-
arfjaröar. Ekki eru tök á aö lýsa
öllu starfi skólans, né áformum
skólans og draumum, en til aö
gefa nokkra hugmynd um bú-
reksturinn, eöa skólabúiö, sem
starfrækt er i nánum tengslum
viö sjálfan skólann, þá voru siö-
astliöinn vetur settar á 50 kýr,10
kvigur I uppeldi, auk 45 geld-
neyta. bá er hér um 25 kúa hjörö
af Galloway-stofni, en kálfarnir
gangaundir þeim fyrsta sumariö.
Þessi stofn er hér til varöveislu,
en ætlunin er aö bera hann saman
viö þá gripi sem koma út úr nú-
verandi innflutningi á holda-
nautasæöi.
Asettar kindur voru um 350. Þá
eruaöjafnaöi um 40 hestar.flestir
á vegum nemenda og til tamning-
ar.
1 útihúsunum eru kenndir bú-
fjárdómar, mjaltir unniö aö æf-
ingum I byggingafræöi og fóöur-
fræöi og kenndur vélrúningur.
A landi skólans eru umfangs-
miklar (ilraunir í jarörækt, beit
og heyverkun.
Búfénaöur, gripahús og hlööur
eru notaöar viö heyverkunar- og
fóörunartilraunir og bútæknileg-
ar rannsóknir.
Saga bændaskólans
rituð
Þaö kom fram á blaöamanna-
fundi, sem Magnús B. Jónsson,
skólastjóri á Hvanneyri, hélt í til-
efni 90 ára afmælisins, aö Guö-
mundur Jónsson, fv. skólastjóri á
Hvanneyri, er aö ljúka viö bók um
sögu skólans, sem væntanleg er
innan tiöar. Einnig er margt ann-
aö aö gerast er varöar menningu
og störf staöarins.
1 vor veröa 30 ár liöin frá þvi
fyrstu búfræöikandidatarnir út-
skrifuöust á Hvanneyri, en til
þessahafa eins ogáöur sagöi, 117
manns lokiö þessu námi.
Fýrir nokkrum árum var tekin
sú ákvifröun aö varöveita gamla
staöinn á Hvanneyri og þá hafist
handa um nauösynlega endur-
byggingu húsa. Lokiö er viö aö
breyta fjósinu og nú er veriö aö
skipta um þak á fjóshlööunni.
Einnig hafa veriö geröar miklar
endurbætur á gamla skólastjóra-
húsinu, sem þó er ekki aö fullu
tokiö. Búiö er aö taka i notkun
kjallarann (gamla mötuneytiö)
fyrir bókasafn skólans, sem áöur
bjó viö mjög þröngan húsakost.
Bókasafniö telur 5-6000 bindi,
auk timarita, og læröur bóka-
safnsfræöingur annast um þaö,
sér um skrásetningu og annast
útlán. Þar er einnig lesaöstaöa.
Fyrir aökomumenn er Hvann-
eyri sambland af stórjörö, bújörö
og þorpi. Þar eru margar vis-
indastöövar, starfsmannahús, og
dýralæknisbústaöur, eöa aösetur
dýralæknisins i héraöinu.
Engin hitaveita
Þaö vekur athygli aökomu-
manns, aö hitaveita er ekki á
Hvanneyri, og er staöurinn þvi
einn fárra fróöskaparsetra og
skóla, sem ekki eru byggöir viö
heitar lindir og jaröhita, þvi yfir-
leitt eru slikar stöövar hitaöar
meö jarövarma.
Hvanneyri er þvl hituö meö
oliu, en samt eru aöeins 4-5 kíló-
metrar i heitar laugar i Andakil
(mælt meö augunum).
Þangaö þyrfti aö sækja vatn,
ekkiyfir lækinn, heldur myndu þá
skapast margháttabir möguleik-
ar aörir, sem of langt er upp aö
telja hér.
Heimsókn blaöamanna var
mjög til fróöleiks og áttu menn
þarna ágæta siödegisstund meö
staöarmönnum og þáöu góöar
veitingar.
JG tók saman.
Magnús B. Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri.
Steingrlmur Hermannsson landbúnaöarráöherra I hópi gesta.
Meöal gesta voru óskar Hjartarson og systir hans Kristtn Hjartardóttir, en faöir þeirra var fyrsti nem-
andinn á Hvanneyri, kom þangaö á Krossmessunni fyrir 90 árum. Viö hliö þeirra situr Guömundur
Jónsson, fv. skólastjóri á Hvanneyri, en hann er um þessar mundir aö ijúka bók um sögu skólans frá
upphafi.
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir
SMIÐAVIÐUR
50x125 Kr. 661,- pr. m
25x150 Kr. 522,- pr. m
25x100 Kr. 348,- pr. m
UNNIÐ TIMBUR
Vatnsklæöning 22x110 Kr. 3.916,- pr. m2
Panill 20x108 Kr. 6.080,- pr. m2
” 20x136 Kr. 5.592,- pr. m2
Gólfborö 29x90 Kr. 5.867,- pr. m2
Gluggaefni Kr. 1.260.- pr. m
Glerlistar 22m/m Kr. 121,- pr. m
Grindarefni og listar 45x115 Kr. 997,- pr. m
♦ * ** 45x90 Kr. 718,- pr. m
»> t» 35x80 Kr. 492,- pr. m
30x70 Kr. 438,- pr. m
»* *» 30x50 Kr. 378,- pr. m
** *» 27x40 Kr. 300,- pr. m
*» 27x57 Kr. 324,- pr. m
25x60 Kr. 228,- pr. m
** »» 25x25 Kr. 106,- pr. m
** 22x145 Kr. 516,- pr. m
* * 21x80 Kr. 398,- pr. m
» » 20x45 Kr. 192,- pr. m
15x22 Kr. 121,- pr. m
Múrréttskeiöar 10x86 Kr. 168,- pr. m
Þakbrúnarlistar 15x45 Kr. 156,- pr. m
Bllskúrshuröakarmar Kr. 1.210,- pr. m
SPÓNAPLÖTUR
9 m/m 120x260 Kr. 3.047,-
12 m/m 120x260 Kr. 3.305,-
15 m/m 120x260 Kr. 3.664,-
18 m/m 120x260 Kr. 4.178,-
25 m/m 120x260 Kr. 6.416,-
LIONSPAN SPONAPLOTUR
3,2 m/m
120x255
Kr. 1.176,-
LIONSPAN SPÓNAPLÖTUR,
VATNSLÍMDAR, HVÍTAR
3,2 m/m
6 m/m
8 m/m
9 m/m
120x255
120x255
120x255
120x255
Kr. 2.098,-
Kr. 3.193,-
Kr. 3.973,-
Kr. 4.363,-
AMERISKUR KROSSVIÐUR,
DOUGLASFURA, STRIKAÐUR
11 m/m 122x244 Kr. 8.395,-
4 m/m STRIKAÐUR KROSSV.
m/ VIÐARLÍKI
Oiive Ash 122x244 Kr. 3.566,-
Eariy birch 122x244 Kr. 3.566,-
Key West Sand 122x244 Kr. 3.566,-
SPÓNLAGÐAR VIÐARÞILJUR
Coto 10 m/m Kr. 4.760,- pr. m2
Antik cik finline 12 m/m Kr. 5.456,- pr. m2
Hnota Finline 12 m/m Kr. 5.456,- pr. m2
Rósaviöur 12 m/m Kr. 5.456,- pr. m2
Fjaörir GLERULL Kr. 139,- pr. stk
5x57x1056 Kr. 688,- pr. m2
STEINULL
5x57x120 Kr. 1.082,- pr. m2
7,5x57x120 Kr. 1.608,- pr. m2
10x57x120 Kr. 2.134,- pr. m2
ÞAKJÁRN. BG 24
6 fet Kr. 1.962,- 3,3 m Kr. 4.490,-
7 fet Kr. 2.290,- 3,6 m Kr. 5.389,-
2,4 m Kr. 3.593,- 4,0 m Kr. 5.988,-
2,7 m Kr. 4.042,- 4,5 m Kr. 6.737,-
3,0 m Kr. 4.491,- 5,0 m Kr. 7.485,-
Getum útvegaö aörar lengdir af þakjárni, allt aö 10,0 m
meö fárra daga fyrirvara. Verö pr. 1 m kr. 1.664,-.
BÁRUPLAST
6 fet
8 fet
10 fet
BÁRUPLAST, LITAÐ
6 fet Kr. 8.035,-
' SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU.
Kr. 7.603,
Kr. 10.138,-
Kr. 12.672,
Byggingavörur
Sambandsins
Arm.ula.29 Simi 82242