Tíminn - 09.05.1979, Blaðsíða 9
Miövikudagur 9. mai 1979
9
sementá Akureyri
GP — Sementsverksmiöja rlkis-
ins hefur á prjónunum áætlun um
aö koma sér upp birgöageymslu
fyrir laust sement á Akureyri. Aö
sögn Guömundar Guömundsson-
ar framkvæmdastjóra Sements-
verksmiöjunnar hefur verksmiöj-
an sótt um leyfi bæjaryfirvalda á
Akureyri fyrir þessari birgöa-
stöö en ekki fengiö svar ennþá.
Sagöi Guömundur aö þeir hjá
Sementsverksmiöjunni væru von-
góöir um aö þaö leyfi fengist.
Guömundur sagöi aö stööm væri
hugsuö sem svipuö stöö og sii I
Reykjavík og yröi sementiö
afgreitt laust i bilum til steypu-
stööva. Sementiö veröur flutt meö
tankskipi verksmiöjunnar Skeiö-
faxa og dælt yfir I geymslurnar.
Birgöageyslunni er ætlaöur staö-
ur i Krossanesi rétt utan viö
Akureyri og veröur ráöist í bygg-
ingu geymslunnar nú i sumar.
Aöspuröur um hvaö þessi
framkvæmd myndi kosta sagöi
Guömundur, aö þessi fyrsti
áfangi væri áætlaöur á um 150
milljónir og væri þaö tala sem
fæli I sér tankana og geymslu
fyrir pakkaö sement.
MTNDSÝNIN6 DM ÞRÓUN NESKAUPSTAÐAR
1 tQefni 50 ára bæjarafmælis
Neskaupstaöar er f undirbáningi
myndasýning, sem ætlaö er aö
sýna þróun byggöar og mannlffs i
bænum þessi 50 ár og reyndar
lengur.
Liklegt er aö brottfluttir Norö-
firöingar eigi i ftírum slnum gaml-
ar myndir, myndir af gömlum at-
vinnuháttum, gömlum bátum eöa
húsum. Myndir af atburöum,
fólki eöa féiagslifi svo eitthvaö sé
nefnt.
Afmælisnefnd Neskaupstaöar
beinir þvl til allra brottfluttra
Noröfiröinga aö þeir leiti aö
gömlum myndum og ööru sögu-
legu efni i fórum sinum og láni
þaö tíl skoöunar og ef til vill til
eftirtöku ogsýningar. Þvi er heit-
iö aö fara vel meö myndirnar,
skrá þær og skila þeim aftur sé
þess tískaö.
Tfminn er naumur og þvi eru
allir beönir aö bregöast fljótt viö.
Senda má myndirnar til afmælis-
nefndarinnar, en starfsmaöur
hennar er Agúst Armann
Þorláksson og simi hans er 7625.
Agúst gefur allar nánari
upplýsingar og ennfremur
formaöur afmælisnefiidarinnar
Kristínn V. Jóhannsson.
birgðageymslu fyrir laust
-
Mjög mikiö hefur verið um sinuelda undanfarið og I gær fór slökkvi- við aðbanna sinuelda eftir 1. mai Þessa mynd tók Róbert ijósmynd-
liðið I Reykjavlk i fjögur útköll vegna sinubruna. Aigjörlega óleyfi- ari I Mjóddinni i Breiðholtinu fimmtudaginn 3. maí en þá haföi
legt er að brenna sinu innan borgarinnar, en úti um land er miðað slökkviliöiö fengið aöstoð þessara rösku stráka viö slökkvistarfiö.
Hagdeild VSÍ:
ESE — ,,Ef gengiö yrði að þriðja
hluta þeirra krafna, sem yfir-
menn á kaupskipum hafa sett
fram, og ef aðrir aðilar vinnu-
markaöarins fengju sömu launa-
hækkun, yrði verðbólgan á næstu
tólf mánuðum 107%, og I septem-
ber á næsta ári yrði dollarinn
kominn í 940 krónur,” segir m.a. í
spá sem hagdeild Vinnuveitenda-
sambandsins hefur gert um
hækkun launa, framfærsiuvisi-
tölu og doilaragengis miðað viö
að aðeins yröi gengið aö þriðja
hluta þeirra krafna sem yfirmenn
hafa sett fram.
Forsendur spárinnar eru m.a.
þær að farmönnum takist meö
verkfallsaðgeröum aö knýja fram
30% grunnlaunahækkun, eins og
áður er getið, að engar grunn-
launahækkanir aðrar kæmu til
framkvæmda á þessum tfma, áö
viöskiptakjör haldist óbreytt frá
þvi sem verið hefur og að fiskverð
hækki hlutfalislega, likt og laun
fiskvinnslufólks, nema i júni
hækki þaö meira vegna hækkunar
á olíuveröi.
Samkvæmt spánni myndi verö-
bólgan þvi aukast úr 36.5% I 107%
t umræöum á Alþingi i fyrra-
kvöld um skýrslu utanrikismála-
ráöherra, skýrði Einar Agustsson
frá eftirfarandi bókun, sem sam-
þykkt var I einu hljóði á fundi
þingfiokks Framsóknarflokksins
eins og áður segir, og i september
á næsta ári myndi dollarinn hafa
hækkaö um 183% eöa úr 333.20 kr.
i 940 kr.
fyrr um daginn:
„Þingflokkur framsóknar-
manna telur að Norðmenn geti
ekki lýst yfir 200 sjómilna efna-
hags- og fiskveiðilögsögu um-
hverfis Jan Mayen.”
Bókun framsóknarmanna:
Norðmenn geti ekki
lýst yfir 200 mílum
Sementsverksmiðja ríkisins: — umhverfis Jan Mayen
Hyggst reisa
Stór-
aukin
neysla
dilka-
kjöts
— sparar hundruð
milljóna I
útflutningsbætur
HEI — „Það eru engar horfur á
þvi að diikakjötsbirgðirnar dugi
ekki fram að sláturtiö og vel
það,” svaraði Jón R. Björnsson
hjá Framleiðsuráði, er hann var
spurður þar að lútandi, vegna
orðróms utan af landi i þá veru,
að svo mikiö kjöt hefði veriö selt
úr landi, að skortur yrði á inn-
anlandsmarkaöinum.
Sem kunnugt er,var metslátr-
un á s.l. hausti, eöa um 15.500
tonn aö sögn Jóns. Fyrstu
áætlanir um útflutning voru aö
flytja þyfti út um 5.500 tonn og
þá miöað viö 1.000 tonna birgöir
I landinu I haust. Salan innan-
lands hefur hins vegar aukist
töluvent eða um 16.4% frá s.l.
hausti, þannig aö nú er ekki
reiknaö meö nema um 4.800
tonna útflutningi og 900 tonna
birgöum I september.
Má áætla aö þessi aukna
neysla okkar á lambakjöti spari
um 6-700 milljónir króna I út-
flutningsbætur.
Vigfús Tómasson, sölustjóri
Sláturfélagsins sagði Slátur-
félagið eiga nóg af kjöti. Sölu-
aukninguna þakkaöi hann aukn-
um niðurgreiðslum, sem
reynsla væri fyrir aö ykju
innanlandssöluná. En álltaf
væri erfitt að spá um innan-
landsneyslu fyrirfram vegna
rokkandi niðurgreiöslna.
Bruni á
Skaga-
strönd
GP — Aöfaranótt s.l. sunnudags
kom upp eldur I svokölluðum
Kröflubúðum sem starfsmenn
Sildarverksmiðju rikisins á
Skagaströnd hafa tii afnota og
Iveru.
Húsin eru einingar 19 talsins
og munu um 6-8 einingar hafa
eyðilagst alveg og hinar
skemmst mikið af reyk og vatni.
Enginn var I húsunum þegar
eldurinn kom upp, en fjórir
starfsmenn, sem þarna hafa
dvalið, misstu sængurföt og
aöra persónulega muni i eldin-
um. Samkvæmt upplýsingum
lögreglunnar á Blönduósi eru
eldsupptök ókunn en mjög gott
veður var þegar eldurinn kom
upp og hjálpaði þaö mikiö viö aö
ráöa niöurlögum hans.
Sveitastarf
13 ára stúlka óskar
eftir að passa börn i
sveit. Upplýsingar i
sima: 91-50344 e. kl.
18.
Vestfirðingar
Hestamenn
Tökum reiðhesta i
tamningu og þjálfun
i sumar. Hallveig og
Halldór i Hokinsdal.
107% verðbólga að ári
ll Xnii — ef gengiö yrði að þriðja hluta þeirra krafna sem yfirmenn
U U hafa sett fram