Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 1
Fullkomin nótaskip bls.8 Slðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kvöldsímar 86387 & 86392 Verkbanninu frestað i viku „Treystum þvi að tíminn verði vel notaður”, sagði Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSI Kás — A fundi Sambandsstjórnar Vinnuveitendasambands tslands I gær var samþykkt aö veröa viö ósk rikisstjórnarinnar um frestun á boöuöu allsherjarverkbanni meöal félaga I VSt. Er framkvæmd verkbannsins frestaö um vikutima, frá 18. jtini til 25. jUni. „Við töldum eðlilegt aö verða við þessari beiðni rikisstjórnar- innar”, sagöi Þorsteinn Páls- son, framkvæmdastjóri VSÍ, I samtali við Timann i gær, „i trausti þess að tíminn verði not- aður til þess að finna lausn á yf- irstandandi vinnudeilum.” t bréfi Vinnuveitendasam- bandsins til ólafs Jóhannesson- ar, forsætisráðherra i gær segir, að VSÍ geti ekki orðið við ósk rikisstjórnarinnar um að aflétta verkbanninu. „Sambands- stjórnin getur ekki fallist á beiðni þessa, enda hefur engin sú breyting orðið á yfirstand- andi kjaradeilum, að telja megi forsendur fyrir ákvörðun um samúðarverkbann brostnar”, segir orðrétt i bréfi VSÍ til for- sætisráðherra. í bréfinu segir einnig: „A fundi samningaráðs Vinnuveit- endasambandsins i gær með yð- ur herra forsætisráðherra, Svavari Gestssyni, viðskipta- ráðherra og Benedikt Gröndal', utanrikisráðherra, kom fram, Framhald á bls. 15 Skynsamleg ákvörðun — segír Ólafur Jóbannesson um frestun Vinnuveitenda á verkbanninu HEI — „Ég er eftir atvikum ánægöur meö þá ákvöröun Vinnuveitendasambandsins aö fresta áöur boöuöu verkbanni um eina viku”, sagöi ólafur Jó- hannesson forsætisráöherra i gær. „Ég tel þetta skynsamlega ákvörðun og álít að það hefði gert málin erfiðari ef þetta verkbann hefði komið til fram- kvæmda um helgina”. — Hverju breytir þessi ákvörðun helst? — Ég vona að það takist að leysa farmannadeiluna i næstu viku. — Þá með samkomulagi? — Ég vonast til aö hún leysist. 1 gær kom hópur fermingar- barna séra SigurOar H. Guö- mundssonar úr Viöistaöasókn saman i skógræktargiröingunni viöHvaleyrarhoit, þar sem hinn hryggilegi sinubruni eyddi um 15 hekturum skóglendis á dög- unum. Hópurinn var þarna kominn I þvi skyni að gróðursetja fjöld- ann allan af trjáplöntum, sem þau höfðu keypt fyrir eigið fé og hefja þannig landgræðslustarfið á ný, eins og ekkert hefði i skor- ist. ólafur Vilhjálmsson, for- maður Skógræktarfélags Hafn- arfjarðar tók á móti hópnum og lofaði að verðleikum framtak ungmennanna. girðingunni að nýju Tekið til óspilltra mál- anna í Hvaleyrarholts- Fundur með yfirmönnum í dag: Sáttanefnd að hyggja tölumí Kás— i gær unnu fulltrúar frá vinnuveitendum og yfirmönnum á kaupskipunum sleitulaust allan daginn að uppsetningu og fínpússun samkomulags sem náðst hafði milli aðila um launalausan samningsramma undir stjórn sáttanefndar. Lauk því verki um sexleytið i gær. Þykir nú mörgum að samningaviðræðurnar séu komnar á það stig, að hægt verði að fara að tala um tölur, þ.e. launaliði, til að fylla upp í þennan ramma. Eins og kunnugt er hafa vinnuveitendur gefið út þá yfirlýsingu að þeir muni ekki koma með nein kauptilboð. rammann? Að auki hafa þeir sagt að út- gerðin geti ekki tekið á sig neinar kauphækkanir til viðbótar þvi að þeir telja kauphækkun til far- manna geta haft óheppileg áhrif til launahækkunnar á hinum al- menna vinnumarkaði. Meðal vinnuveitenda eru uppi hugmyndir um að bjóða farmönn- um sams konar samning og mjólkurfræðingar fengu. Þ.e. launalausa samningsrammann, 3%-in og gerðardóm. Engin ákvörðun hefur þó verið tekin um hvort af þessu verður. Enginn formlegur sáttafundur var með deiluaðilum i gær. 1 dag mun sáttanefnd liklega boða til fundar með aðilum, aö þvi er Guðlaugur Þorvaldsson háskóla- rektor, einn sáttanefndarmanna, sagði I samtali við blaðið i gær- kveldi. Ekki var þó búið að ákveða timasetningu. „Sáttanefnd er enn að störf- um”, sagði Barði Friðriksson hjá Vinnuveitendasambandinu i samtali við Timann I gærkvöldi. „Við vitum að hún er með ákveðna hluti I undirbúningi. Ég hygg að hún sé að hyggja að eðli- legum tölum innan i þennan ramma sem samkomulag hefur náðst um”, sagði Barði. Guðlaugur Þorvaldsson varðist allra frétta i gærkvöldi um það hvort sáttanefndin væri með sáttatillögu I undirbúningi. Þingflokksfundur Framsóknarmanna: Gefur ráðhemim umboð — til að leysa farmannadeiluna HEI — „Fundur í þing- flokki Framsóknar- manna telur að athafna- lífi og efnahag þjóðar- innar sé stefnt í voða takist ekki að leysa far- mannadeiluna nú alveg á næstunni. Fundurinn veitir ráöherrum flokksins fullt umboö til að beita sér fyrir og standa aö nauðsynlegum aögeröum til lausnar þeirri deilu”. Þessi bókun var gerö sam- hljóða á þingflokksfundi Framsóknarflokksins i gær- dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.