Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 14. júni 1979 15 flokksstarfið Til Noregs fyrir næstum ekkert S.U.F. efnir til vikuferðar til Noregs i samvinnu við Samvinnuferðir Landsýn. Brottför til Bergen 24. júlí. Heim er komið 1. agúst. Sætafjöldi er mjög takmarkaður. Lysthafendur eru beðnir að hafa samband viö Skrifstofu S.U.F. sem fyrst. Simi 24480. Afsalsbréf innfærð 2/4-6/4-1979: Matthildur Kristjánsd. selur Kristinu Ingimarsd. hl. I Hraun- bæ 194. Einar Karl Haraldss. selur Sess- elju Ólafiu Einarsd. hl. i Dala- landi 6. Orn Agúst Guðmundss. selur Arnþrúði Jónsd. hl. i Melhaga 6. Arnþrúður Jónsd. selur Erni Agúst Guðmundss. hl. i Melhaga 1. Daniel B. Gislason selur Kristjáni Þ. Þóriss. fokhelt raðhús að Fljótaseli 15. Jón K. Sigurfinnss. og Bryndis Þorgeirsd. og Þórður Vilhjálmss. selja Viglundi R. Jónss. og Stefaniu Þorvaldsd. hl. I Flúða- seli 74. Sigurður Sigurðss. selur Siguröi Arnórss. og Sigrúnu Baldvinsd. hl. i Grundarstig 4. GIsli Pálsson selur Ingimundi Hákonarsyni og Sigrúnu Ólafsd. hl. i Dvergabakka 6. Þórunn Egilson selur Glsla Þórö- arsyni hl. I Vesturg. 52. Framkvæmdir h.f. selur Bergþóri G. Úlfarss. hl. i Hagamel 67. Páll G. Halldórsson selur Haraldi Þorsteinss. fasteignina Bakka- gerði 16. Jón Jónsson selur Margréti Þórðard. og Magnúsi Stefánss. eignarlóö að Grundar- ási 1. Þórunn Pálsdóttir selur Jóni Sig- urjónss. hl. i Austurbrún 37. Aðal- heiður El. Jónsd. selur Skúla Gestssyni hl. i Ljósheimum 4. Kjartan Þorleifsson o.fl. selja Sæ- mundi Sæmundss. húseignina Melgerði 25. Leifur U. Ingimarsson selur firúðuhús 4 gerðir Brúðuvagnar 6 gerðir Brúðukerrur 6 gerðir Þrihjól Playmobil ieikföng Fisherprice I úrvali Barbie dúkkur og fylgihl. Sindy vörur Daisy Matchbox vörur Indiánatjöld Grát-dúkkur Britains landbúnaðartæki Leikspil I tugataii Ishokky Spark-bilar Rugguhestar Bilabrautir Rafmagns járnbrautir Lone Ranger vörur Action-maður og fylgihlutir. Póstsendum samdægurs um allt land. Reyni Haukssyni hl. I Háaleitis- braut 40. Borgarsjóður Rvikur selur Asu Snæbjörnsd. hl. i Hólmgaröi 46. Valgerður Eiriksd. selur Þórunni Jónsd. hl. I Mávahlið 17. Borgarsjóður Rvikur selur Har- aldi Þórðarsyni hl. i Hólmgaröi 8. Agúst Ingvarsson selur Hirti Grimss. og Sigurlaugu Óskarsd. hl. I Njörvasundi 27. Sveinbjörn A. Egilsson selur Mörtu Loftsdóttur og Sveini Harðarsyni hl. I Laugateig 29. Sigrún Aöalbjarnard. selur Krist- inu Johansen hl. I Hraunbæ 80. Björn Kristjánsson og Jón Þór- hallss. selja Sigriði Guðmundsd. hl. I Vesturg. 27. Marinó Grétar Scheving selur Pálmari Guðjónss. hl. I Blöndu- bakka 9. örn Andrésson og Ragnheiður Hinriksd. selja Halldóri Hall- dórss. hl. i Arahólum 2. Tove Engilberts selur Birgittu Engil- berts hl. i Flókagötu 17. Gunnar Jensson selur Sigurði Þorvaldss. eignarlóð að Heiðar- ási 17. Birgir Dagfinnsson selur Margréti Ó. Thorlacius og Margréti G. Thorlacius hl. i Brekkustig 17. Matthildur Har- aldsdóttir o.fl. selja Kristjönu Ernu Einarsd. hl. I Alftamýri 14. Borgarsjóður Rvikur selur Ólafi H. Guðlaugss. hl. i Hólmgarði 49. Marta Þ. Geirsd. o.fl. selja Ein- ari Bergmann Arasyni hl. i Leifs- götu 21. Sigursæll Magnússon o.fl. selja Guðbjörgu Guðjónsd. hl. i Braut- arholti 22. Armann Kristinsson og Paula Sejr Sörensen selja Valgerði Báru Guðmundsd. hl. I Sólvallagötu 29. Sigrún Þorláksd. selur Valdimar Samúelss. hl. i Hraunbæ 54. Svala Helgad. selur Ester Jónsd. og Bergi Ingimundarsyni hl. I Birkimel 6B. Vigfúsina Guðlaugsd. selur Frið- rik Alexanderss. húseignina Laugalæk 6. Skv. útlagingu dags. 16/3 ’79 varð Útvegsbanki Islands eigandi að Kambsvegi 12. Friðgeir Sörlason selur Oskari Guömundss. hl. I Flyðrugranda 14. Georg Michelsen selur Jóni Stein- dóri Valdimarss. hl. i Alftamýri 10. Sigfús Haukur Andrésson selur Kristinu Gústafsd. hl. i Ljósheim- um 20. Skáksamband Islands selur Tafl- félagi Rvikur hl. i Grensásv. 44- 46. Sesselja Gislad. selur Benedikt Halldórss. bilskúr að Eyjabakka 9. Sigrún Júliusd. o.fl. selja Ólöfu Eldjárn og Stefáni A. Stefánss. húsið öldugötu 30. Stefán Jökulsson selur Ninnu Leifsd. hl. i Barðavogi 42. Snorri Egilsson selur Sigriði Candi og Atla Candi húseignina Keilufell 5. Ólafur B. Schram selur Stefáni Thors hl. I öldugötu 30A. Karl Ólafsson og Elisabet Kol- beinsd. selja Birgi Aðalsteinss. hl. i Krummahólum 4. Arni Vigfússon selur Vilberg Prebenssyni hl. I Hraunbæ 102F. H. Benediktsson h.f. selur Oliufé- laginu Skeljungi h.f. og Sjóvá- tryggingafél. ísl. hf. leigulóöar- réttindi að Suðurlandsbraut 4. Nýtt björgunartækí fyrir sjómenn — Flotgalli ætlaður fyrir norðurhöf ÖRYGGISFATNAÐUR FISKI- MANNA heitir þessi nýi björgun- arklæðnaður, sem framleiddur hefur verið og fundinn upp til bjargar sjómönnum I sjávar- háska. Menn fljóta I fatnaðinum og hann ver kulda. Þessibúnaður hefur þegar hlot- ið staðfestingu þar til bærra yfir- valda í ýmsum löndum, þar á meðal I Bretlandi. Fötin eru gerð fyrir notkun I Norðurhöfum, og hafa þegar ver- ið tekin i notkun af kanadiskum fiskimönnum, en ætla má aö sjó- menn fleiri þjóða, þar á meðal ts- lendingar, gætu haft af þeim tals- vert gagn, til dæmis þeir er stunda björgunarstörf og fara við erfiðar aðstæður á gúmbátum, eða smábátum öðrum til hjálpar. Björgunarfötin eru I einu lagi og eru gerö úr gerviefnum, m.a. nyloni og aðeins ein stærð er framleidd, en tveggja metra menn komast i fötin og aðrir minni geta einnig notað þau, þvi fötin (skálmar) brjótast samah, og menn allt að 125-130 kg. geta komist i þau. Það tekur eina minútu aö kom- ast I þessi vatnsheldu föt, en aö- eins 20 sekúndur með æfingu. Bandariski flotinn hefur rann- sakað björgunarfötin, og kemst að þeirri niðurstöðu, aö maður geti lifað 13 klukkustundir i sjó sem er +1-2 gr. á Celcius, það er að segja maður, sem færi i bún- inginn utanyfir venjulegan fatn- að, en I slikum heljarkulda hald- astmenn að öllu jöfnuekki lifandi nema fáeinar minútur. Manni kemur I hug að Isl. land- helgisgæslan og fleiri ættu að kanna búning þennan nánar, menn sem leggja sig oft i lifs- hættu við björgunarstörf og fleira. JG Könnun á hlustunar- aðstöðu í kirkjum heyrn og 8 sex ára börn. böm heyrnarskert i' hverjum Yfirleitteruþóaðeinseitttil tvö árgangi. Málverk til að bjarga skipi Fiskveiöi og sjóminjasafnið I Skotlandi hefur nú ákveðið að hefja fjársöfnun til þess að bjarga frægu skipi. t þvi tilefni hefur safnið látið gera 100 eintök af Sildarstúlkum, oliumálverki skoska listmálarans John McGhie. Veröa prentuö 100 stykki af þessu málverki og verður hvert eintak selt á 90 sterlings- pund. Féð verður notað til þess að færa og endurbyggja skip aö nafni Zulu og flytja það fá Lerwick til Anstruther, þar sem annað skip er fyrir, en þaö ber nafnið Fyvie og kom þangað áriö 1976. Ef til vill er þarna fjáröflunarleið fyrir islensk söfn. JG Ekið verði með ljósum allan sólarhringinn Kristin Sverisdóttir, sem vinnur kristiö starf meðal heyrnarskertra, kannar-um þessar mundir heyrnar- og hátalarakerfi kirknanna i Reykjavik og nágrenni og einnig iýsingu, með tilliti til þess, hversu heyrnarskertir geti sem best notið þess er þar fer fram. Hún hefur ekki sist I huga roskið fók, sem býr við minnk- andi heyrn. Kristin mun koma niðurstöðum sinum á framfæri til kirknanna og til hinna heyrnarskertu. Þá eru áform- aðar guðsþjónustur fyrir fjölskyldur heyrnarskertra barna, þar sem þau munu taka þátt i undirbúningi og framkvæmd þeirra. Kristin vinnur einnig að almennu félagsstarfi meðal heyrnarskertra barna og unglinga. Þess má geta, að 2g fjórtán ára börn búa við skerta Atliugasemd IVIÐTAL það, sem birtist I blað- inu I gær viö Eirfk Tómasson, for- mann íþróttaráös Reykjavikur- borgar, slæddust nokkrar prent- villur. Ein þessara var meinleg. 1 viö- talinu stóö: „Segja má aö fram- kvæmdirnar þar (þ.e. i Bláfjöll- um) séu nær eini ljósi punkturinn I öllu þvi mikla svartnætti er um- lykur allt á sviði iþróttamála i Reykjavik”. Setningin átti að hljóða þannig: „Segja má aö framkvæmdirnar þar séu nær eini ljósi punkturinn i öllu þvi mikla svartnætti er umlykur allar framkvæmdirá sviöi iþróttamála I Reykjavik”. Er hér með beöist velviröingar á þessum mistökum. Verkbannið O að I áðurnefndri samþykkt rlk- isstjórnarinnar felist einnig beiðni um frestun samúðar- verkbannsins. I trausti þess að að ósk þessi sé fram borin i þvi skyni að frestur verði nýttur af viðsemjendum, sáttanefnd, og rikisstjórn til þess að leysa á þeim tima þá alvarlegu kjara- deilu á farskipum, sem staðið hefur I fullar 7 vikur, og til þess að greiða úr þeim hnút, sem öll atvinnustarfsemi I landinu er aö komast i vegna verkfalls yfir- manna á farskipum, fellst sam- bandsstjórnin á — fyrir tilmæli rikisstjórnarinnar — að fresta samúðarverkbanninu til 25. júni nk.” Nýiega var haldinn aöal- fundur ökukennarafélags ts lands, þar sem rætt var um félagsmál og fleira. A fund- inum kom fram að 5.424 öku- próf voru tekin á öllu landinu, af þeim voru 123 sem ekki stóðust prófið. Af þessum prófum voru 2.251 ökupróf tekið I Reykjavik, 81 nemandi stóðst ekki prófið. Tillögur sem komu fram á fundinum voru: 1. Tillaga um að breyta ljósa- tima bifreiða þannig að ekiðsé með ljósum allan sólarhring- inn frá 15. okt. til 15. mars, að öðru leyti óbreyttnr ljósatimi. 2. Tillaga um samræmingu prófa, þannigaðþau geti verið eins á öllu landinu. 3. Tillaga um að endurskoða reglugerð um ökukennslu próf ökumanna o.fl. 4. TUlaga um endurmenntun ökukennara. I stjórn ökukenn- arafélagsins teru: Birkir Skarphéðinsson, formaður, Guðm.G.Pétursson, ritari, Kjartan Jónsson, gjaldkeri, Guöbrandur Bogason, vara- formaður, Ólafur Einarsson, Gunnar Reynir Antonsson og Guðjón Hansson meðstjórn- endur. I varastjórn: Stefán Magnússon, Jón Sævaldsson og Jóhann Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.