Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.06.1979, Blaðsíða 16
Sýrð eik er sígild eign HU SS TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag \AM, cp. \ RAUÐARARSTÍG 18, m II ia SÍMI 188 66 GISTING MORGUNVERDUR Fimmtudagur 14. júní 1979 —131. tbl. 63. árgangur „Patron“ ísbikar. 1 liiri inarsipajiís/ miilinn möndlusykur (ppugal)/ ' muldar hnetur kirsubc’rja- saft erta kirsubc’rjaiikjör. Skafiö isinn i.skál, eöa mótic> kúlur iir ísnum Stráiö möncllusykri ogj muldum linetumyfir. Helliö kirsuberjasafanum yfir. „Trianon" ísbikar. 1 litri marsipanis jaröar- ber, ferskjur. ananas/ ávpxtasafi ecla ávaxtalíkjör. Skafiö ísinn í skál. eöa mótiö kúlúr úr isnum. Skreytiö nteö jaröarberjum, ananas og ferskjum. Helliö safanum vfir. Emm ess Aðalfundur SÍS: Miklar umræður um starfsmanna- verslunina Voru nú góö ráö dýr og skotiö á fyndi bestu manna, þeirra dr. Páls Sigurössonar frá Háskól- anum, Jóns Eysteinssonar, fógeta og sýslumanns Gull- bringusýslu, Hauks Jörundss . skrifstofustjóra landbtlnaöar- ráöuneytisins, Páls Hallgrims- sonar, sýslumanns Arnesinga og Þórarins Snorrasonar, hreppsstjóra Selvogshrepps og sjást þeir á myndinni I þessari GP— Aðalfundur Sambands fslenskra samvinnufélaga var settur að Bifröst í Borgarfirði í gærmorgun. Fundinn sem er sá 77. í röðinni sitja rúmlega hundrað fulltrúar frá 49 kaupfélögum. Þá sitja fundinn framkvæmda- stjórn og ýmsir starfsmenn sambandsins. I skýrslu formanns sambands- stjórnar, Vals Arnþórssonar, kom fram aö aldrei áöur heföi afkoma kaupfélagsverslananna veriö jafn slæm og á siöasta ári en þá var rekstrartap þeirra á áttunda hundraö milljónir samtals eins og áöur hefur veriö greint frá i Timanum.. Þá kom fram aö heildarvelta sambandsins var á siðasta ári rúmlega 62 milljaröar króna og er þaö 44% aukning frá fyrra ári. Brúttótekjur Sambandsins jukust á siöasta ári um 61,»% og sagöi Valur ástæöur þessa munu eink- um vera tvær annarsvegar betri afkomu skipadeildar og hinsveg- ar minnkandi hlutdeild umboös- sölu I heildarveltu. Eftir skýrslu Vals flutti Er- lendur Einarsson forstjóri bandsins yfirgripsmikla skýrslu um starfsemi Sambandsins á siöasta ári. 1 skýrslu hans kom m.a. fram aö þrátt fyrir þessa slæmu afkomu kaupfélaganna 1 verslunarrekstri væri fjárhags- staöa þeirra sterk. Erlendur sagöi aö þessi slæma afkoma heföi einnig komiö niöur á heild- verslun Sambandsins, er sýndi þó betri rekstrarniðurstööu en menn heföu þoraö aö vona. Erlendur gat þess aö 1978 hefði Sambandið fjárfest fyrir 1.174 milljónir króna Valur Arnþórsson stjórnarformaöur Sambandsins f ræöustól viö setningu aöalfundar Sambandsins aö Bifröst i gær. og væri helmingur þessarar fjár- hæöar fjárfesting I skipum. Eftir skýrslu forstjóra hófust miklar umræður um starfs- mannaverslun Sambandsins i Reykjavik en hún er staösett i Holtagörðum. Er blaöiö-fór i prentun voru niöurstööur þessara umræöna ekki komnar, en tölu- veröur ágreiningur hefur risiö milli samvinnustarfsmanna i Reykjavik annarsvegar og sam- vinnustarfsmanna úti á landi hinsvegar. Gestur fundarins var Svavar Gestsson, viöskipta- ráöherra og verður nánar sagt frá ræöu hans og niðurstöðum fundarins i Timanum á morgun. Stjórnarkjör í BSRB í dag: Ekki von á nólitískum sprengif ramb o ðum” Kás — Kl. 13 I dag hefst stjórn- arkjör á þingi BSRB. Uppstill- ingarnefnd skýrir frá niöur- stööu sinni rétt fyrir þann tfma. ,,Þaö má segja þaö, aö deilur sem fjöimiöiar sækjast svo eftir hafa ekki veriö til staöar á þessu þingi”, sagöi Baldur Kristjáns- son, biaöafulltrúi þingsins, i samtali viö Timann i gær. Sagö- ist hann ekki búast viö neinum pólitiskum sprengiframboöum i stjórn BSRB. 1 gær var samþykkt laga- breyting á lögum BSRB sem gerir ráð fyrir stofnun Bæjar- starfsmannaráðs BSRB. A þaö aö auðvelda bæjarstarfsmönn- um aö hafa samvinnu og sam- ráð sin á milli. Voru skiptar skoöanir meöal þingfulltrúa um ágæti þessarar lagabreytingar. Nú eru 16 bæjarstarfsmannafélög innan BSRB, þ.e. helmingur starfs- mannafélaganna, en i þeim eru 28% félaga, innan BSRB. 1 gær samþykkti þingið inn- göngu Starfsmannafélags Selfoss i BSRB, en starfsmenn þess voru áöur félagar i Félagi opinberra starfsmanna á Suöur- landi. BSRB-þing hefur samþykkt áskorun til stjórnvalda um aö BSRB fái aðild að atvinnu- leysisbótum i gegnum Atvinnu- leysistryggingarsjóð. Einnig hefur verib samþykkt tillaga þar sem stjórn BSRB er beöin um að leita samstarfs viö N ey tendasamtökin. Þá hefur verið samþykkt ályktun um lifeyrissjóðsmál. í henni er farið fram á aö lifeyris- sjóðslöggjöfinni i landinu veröi endurskoðuð i heild, með hliö- sjón af þvi misræmi sem rikir i þessum efnum um allt land. Dagblöðin stöðvast ekki FI — Grafiska sveinafélagið hefur aflétt verkfallsboðun þann 18. nk., enda var hún i beinum tengslum viö boöað verkbann Vinnuveitendasam- bands íslands þann sama dag. Hvar ,,Þú Arnesþing”, orti skáidiö I Birtingaholti, en nú iitur út fyrir aö þaö sé týnt! Aö minnsta kosti hluti af þvi. Þetta atvikaöist þannig, aö Háskólinn ætlaöi aö giröa Herdlsarvlk svo viöir, birki og blómurtir fái frekar dafnaö. En viti menn. Þá reka átti niður fyrsta giröingarstaur- inn, gat enginn sagt meö vissu, hvar hann ætti aö vera. . Þar sem Ilerdisarvik er vestasti hluti Selvogshrepps og Selvogs- hreppur er vestasti hluti Arnes- þings, vissi I rauninni enginn hvar Arnesþing endaöi og Gull- bringusýsla tæki viö. er Amessýsla? röð frá vinstri. Vonandi aö þeir staklega fyrir þá, sem gjarnan mals... i sólarátt”. staðsetji Arnesþing rétt, sér- fara þangaö ,,án leiðsagnar og G.T.K "\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.