Tíminn - 22.06.1979, Page 9

Tíminn - 22.06.1979, Page 9
Föstudagur 22. júnl 1979 9 Skákmenn f á ekki aukafjárveitingu — umsóknin afgreidd við gérð fjárhagsáætlunar 1980 Kás — Skáksamband tslands og Taflfélag Reykjavikur hafa ný- lega sent borgarráBi erindi þar sem fariö er fram á verulega hækkun á fastaframlagi borgar- innar til þessara félaga á næstu tveimur árum, vegna fyrirhugaðs Reykjavikurskákmóts sem halda á I feb. og mars á næsta ári. Borgarráð visaði erindinu til umsagnar sparnaðarnefndar. t niðurstöðu nefndarinnar segir: Sparnaðarnefiid leggst gegn þvl, að veitt verði nú vilyrði fyrir f jár- veitingum eða hækkun styrkja er falli á komandi ár. Slikt fyrir- komulag um ákvörðun fjárveit- inga striðir gegn réttum reglum um samningu fjárhagsáætlana. Nefndin leggur þess vegna til, að erindi nefiidra aðila verði tekið til umfjöllunar þegar fjárhags- áætlun fyrir áriö 1980 veröur samin næsta haust. Borgarráö féllst á umsögn sparnaðarnefndar. Verður þvl ekki um neina ákvörðun að ræða nú um hækkun á fastaframlagi borgarinnar til SI og TR fyrir næstu tvö árin. Sumarkvöld á Hótel Sögu Natóstyrkur: Rannsókn á fél- agsréttarlögggjöf AUGLÝST hefur verið veiting styrkja er Atlantshafsbandalagiö veitir áriega til fræðirannsókna i aðiidarrikjum bandalagsins. Hefur Þorgeir Orlygsson, lög- fræðingur, hlotið styrk þennan nú til að vinna aö ritgerö um saman- burð á félagaréttarlöggjöf I Bandarlkjunum og á tslandi aö þvl er varðar heimildir til stofii- unar erlendra fyrirtækja og lög- sögu einkaréttardómstóla I rikj- um þessum yfir erlendum fyrir- tækjum. Myndlistarsýning i Safnahúsinu á Sauðárkróki Fjölbreytt kynning á Islenskum landbúnaðarafurðum Um helgar I sumar eða frá fbstudagskvöldi 22. júní og til septemberloka, verður bryddað upp á margvislegum nýjungum I Súlnasal Hótel Sögu, og ýmis atriði, sem þar hefur verið boðið upp á áður, munu auk þess veröa endurtekin. Aðaltilgangurinn er að vekja athygli á og stuðla að aukinni neyslu og notkun islenskra land- búnaðarafuröa, bæði til fæöis og klæða, og verður öll tilhögun við það miðuð að bæði islenskir og erlendir gestir geti haft gagn af. Föstudagskvöldin Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar mun halda uppi fjörinu á sumarkvöldunum. Föstudagskvöldin verða eink- um helguö þessu markmiði og veröa þá á boðstólum fjölbreyttir réttir úr lambakjöti, heitir og kaldir, ásamt úrvali osta og mjólkurvara. Samtök sýningar- fólks sýna þá þaö nýjasta á sviði ullarfatnaðar frá Alafossi og Iðn- aðardeild Sambandsins. Einnig veröa sýndir skartgripir frá Jens Guðjónssyni og loks keramlkvör- ur af ýmsu tagi. OBru hverju verða svo fengnir til skemmti- kraftar, — Islenskir eða erlendir, — til þess að skemmta, en um tónlist sér ný hljómsveit undir stjórn Birgis Gunnlaugssonar, ásamt söngkonunni Valgerði Reynisdóttur, og gefst þá auðvit- að kostur á að stíga dans til kl. 01.00. (7r Stundarfriði. Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason og Lilja Þorvalds- dóttir I hlutverkum slnum. Siðustu sýningar á Leikrit Guömundar Steinssonar Stundarfriður, sem Þjóöleikhúsiö hefur sýnt I allt vor hefur hlotið miklar vinsældir. Hefur ávallt veriö sýnt fyrir fullu húsi og eru sýningar að nálgast 30. Leikári Þjóðleikhússins er nú að ljúka og veröa slðustu þrjársýningarnar á Stundarfriöi um helgina, á föstu- dags, laugardags- og sunnudags- Stundarfriði kvöld. Leikstjóri sýningarinnar er Stefán Baldursson, leikmynd og búningar eftir Þórunni S. Þor- grímsdóttur. Með stærri hlutverk fara Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Þorsteinn 0. Stephen- sen, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Guörún Glsladóttir, Sigurður Sigurjónsson og Lilja Þorvalds- dóttir. Víkingar með útíhátíð á Kolviðarhóli Kás — Borgarráö hefur orðið við erindi frá handknattleiksdeild Knattspyrnufélagsins Vlkings, um að lána landareign sina aö Kolviöarhóli, undir útihátíð, sem deildin hyggst halda I júlímánuði nk. Verður j»r auk kvöld- skemmtana lögð áhersla á Iþróttakeppni margs konar, m.a. handknattleiksmót. Borgarráö samþykkti erindiö með sömu skilmálum og áður hafa gilt um sllk leyfi, þ.e. aö fé- lagiðskuldbindi sig til að sjá um að svæðið verði þrifið að hátlðinni lokinni og allt fært I fyrra horf, svo og ábyrgist skemmdir, sem kunna að verða á mannvirkjum. Laugardagskvöldin Laugardagskvöldin verða meö nokkuð öðrusniöi, þvi þá verða til dæmis kynntir og framreiddir réttir, sem Sigrún DavIBsdóttir semur og segir fyrir um mat- reiðslu á, og fá gestir uppskriftir að þeim lambakjötsréttum, sem á boðstólum eru hverju sinni. Ekki er gert ráð fyrir að boðiö verði upp á aðra kjötrétti en úr lamba- kjöti, en jafnframt munu verða framreiddir forréttir og eftirrétt- ir, sem Sigrún hefur einnig sam- ið. Sunn ud a gsk völ din A sunnudagskvöldum verður boðið upp á fjölbreytt skemmti- atriði. Þá veröur að visu enginn matur framreiddur I Súlnasal, en Stjörnusalur opinn, eins og endranær. Hæfileikarall Hljómsveit Birgis og Dagblaðið hafa tekið að sér að sjá um ýmsa góða skemmtun þessi kvöld, m.a. með „hæfileikaralli”, en það er ætlað sem keppni milli þeirra, sem hafa upp á ýmislegt skemmtiefni að bjóða. Er svo til ætlast að sllk atriði verði þrjú á hverjusunnudagskvöldi oghlýtur sá eða þeir aðilar sem skara fram úr hverju sinni, verðlaun fyrir, og loksveröur aðalvinningur I sam- bandi viö lokarallið í september, — sólarlandaferö, ásamt skot- silfri. Kunnir menn velja músikina Kunnir menn veröa fengnir til þess að velja sér 10-12 lög á þess- um sunnudagskvöldum og ein- hverjir þeirra koma væntanlega I heimsókn og leika sjálfir einhver laganna eða skemmta á annan hátt. Dansflokkur JSB sýnir auk þessa nýja dansa hverju sinni og svo veröur almennur dans til kl. 1 eftir miðnætti. Rétt er að taka fram aö verðið á þeim mat, sem framreiddur veröur á föstudags og laugar- dagskvöldum, veröur mjög I hóf stillt. Þátttakendur 1 kynningu þess- ari á islenskum landbúnaðarvör- um eru Stéttarsamband bænda, Alafoss, Búvörudeild SIS, IBnaö- ardeild SIS, Mjólkursamsalan og Osta og smjörsalan. GP/GÓ — Gunnar Friðriksson myndiistarmaður á Sauöárkróki efndi til sýningar i Safnahúsinu á Sauðárkróki 16.-19. júni. Gunnar sýndi rúmar 40 myndir á sýning- unniogeruþær flestar máiaðar i vatnslitum og oliupastel. Einnig eru nokkrar I svartkrlt, rauðkrlt og þurrkrlt. Gunnar er fjölhæfur listamaöur og sýndi þarna auk málverka, nokkrar skúlptúrmyndir. A sýningunni voru nokkrar höggmyndir og þrjár gifsafsteypur. I höggmynd- ir sfnar notar Gunnar aðallega móbergsefni. Aðsókn aö sýningunni var góö og nokkur verk voru seld. Gunnar Friörikssoner fæddur á Sauöárkróki 9. mal 1942 og stund- aöi nám I Myndlistar-oghandlða- skólanum I Reykjavlk, en auk þess sótti hann kennslustundir hjá Asmundi Sveinssyni mynd- höggvara. Hann hefur haldið nokkrar sýningar áður og m.a. I Bogasalnum 1 Reykjavlk. Endurútgáfa á Vísum Ingu Dóru Vinnu- ferð til Kúbu (JT ER komin á vegum Máls og menningar 2. útgáfa af VtSUM INGU DÓRU eftir Jóhannes úr Kötlum. Sú bók kom fyrst út 1959 og hefur notið mikilla vinsælda. Hún hefur að geyma 10 barna- ljóð og margar teikningar eftir Gunnar Ek. Innan skamms kem- ur út ný prentun á ömmusögum, og munu þá allar barnabadcur Jóhannesar úr Kötlum verða fá- anlegar, og einnig Ljóðasafn hans, en 3. bindiö var endurprent- að á þessu vori. Þess má geta, aö Jóhannes úr Kötlum hefði orðið áttræður4. nóvemberá þessuári. GÓ — Undanfarin ár hefur Vináttufélag tslendinga og Kúbu (VIK) skipulagt þátt- töku islendinga I samnor- rænum vinnuferðum til Kúbu. U.þ.b. 200manns frá öllum Norðurlöndunum taka þátt I þessum ferðum sem farnar eru i þeim tilgangi að kynn- ast landi og þjóö og sýna samstööu með kúbönsku byltih gunni. Næsta ferð verður farin um miðjan desember á þessu ári og gefst tlu Islendingum kostur á þátttöku. Útboð Patrekshreppur óskar eftir tilboöum I byggingu leikskóla á Patreksfirði. Húsinu á að skila fokheldu og fullfrágengnu að utan eigi slðar en 30. des. 1979. Útboðsgögn veröa til afhendingar á skrifstofu Patreks- hrepps og arkitektunum Guömundi Kr. Guðmundssyni og Ölafi Sigurðssyni Þingholtsstræti 27, Reykjavlk. Skilatrygging er kr. 30.000 þús. Skila skal tilboöum á skrifstofu Patrekshrepps eigi siöar en 3. júll og verða tilboöin opnuð þar kl. 14 þann sama dag. Til sölu 2 ársgamlar kvigur, 4 giltur gotnar einu sinni og tvisvar og göltur. Létt vörubilsgrind meö hásingu og felg- um. Upplýsingar i sima 99-6367.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.