Tíminn - 22.06.1979, Síða 11
10
Föstudagur 22. júnl 1979
Föstudagur 22. júnl 1979
illMHAlll
ii
norces norces
KONGE KONGE
SAGAER SAGAER
Nca^cs
- fojngr
sagacr .
Norömenn hala gefiö Heims-
kringlu út á rikismáli og lands-
máli i tilefni af afmælinu.
Sýningin „Snorri Sturluson 1179-
1979
Hefst með samkomu og ræðu Halldórs Laxness
i hátíðasal kl. 14
AM — I dag veröur formlega
opnuö i Bogasal Þjóöminjasafns
sýningin „Snorri Sturhison
1179-1979” og aö sögn Ólafs
Halldórssonar mun ætlunin aö
hún veröi opin i tvo mánuöi. Aö-
gangur veröur ókeypis. Fyrsta
hálfa mánuöinn mun sýningin
veröa opin frá kl 13.30-22, en upp
frá þvl á vanalegum sýningar-
tima Þjóöminjasafnsins,
13.30-16. Vönduö sýningarskrá
hefur veriö gerö og mun hún
veröa seld.
Sýningin hefst meö þvi aö kl.
14 i dag veröur samkoma I
Hátlöarsal Háskóla Islands, þar
sem eingöngu boösgestir veröa
viöstaddir, og hefst hún meö
leik blásarakvintetts, en aö þvi
búnu flytur Halldór Laxness
ræöu. Þá veröur lesiö úr Heims-
kringluogSnorraEddu, áöur en
gengiö veröur út I Þjóöminja-
safn og sýningin opnuö.
Vönduð sýning
Sýninginerhaldin aö tilhlutan
rlkisstjórnarinnar og Snorra-
nefndar, sem menntamálaráö-
herra skipaöi haustiö 1978 og i
sitja þeir Guölaugur Þorvalds-
son, formaöur, Gils Guömunds-
son, Ólafur Halldórsson og
Kristján Eldjárn, sem er
heiðursformaöur nefndarinnar.
í sýningamefnd sitja þeir
Finnbogi Guðmundsson, Ólafur
Halldórsson og Þór Magnússon,
frá Landsbókasafni, Arnastofii-
un og Þjóöminjasafni og hafa
starfemenn stofnananna lagt
hönd á plóginn meö þeim.
Sýningin er öll hin vandaö-
asta, en hönnuöur hennar er
Steinþór Sigurösson', . íjós-
myndavinnu vann „ímynd’’ en
oröi i formálsoröum sinum og
bendir á þörfina til aö sjá meö
eigin augum og helst þreífa á
hlutum, sem miklir menn hafa
hafa átt og notaö.
Meöal fjölda mynda sem á
sýningunni eru má nefna hug-
myndir ýmissa listamanna um
útlit Snorra, og skreytingar viö
Heimskringluútgáfur og Snorra
Eddu. Kennir þar margra
grasa. A sýningunni veröur
leikin miðaldatónlist og hlýöa
má á upplestur úr verkunum á
segulböndum, þar sem bestu
upplesarar flytja.
Nokkrar hugmyndir ýmissa listamanna um útiit Snorra Sturlusonar.
tónlistarefni valdi Helga Jó-
hannsdóttir meö aöstoö Rlkisút-
varps.
Heimskringla og
Snorra Edda
Blaöamaöur og ljósmyndari
Timans litu viö I Bogasal í gær,
meöan veriö var aö vinna aö
lokafrágangi sýningarinnar.
I ítarlegri sýningarskrá ritar
foreeti Islands inngang, sem
hann nefnir „Sjón og saga”,
Finnbogi Guömundsson, lands-
bókavoröur ritar „Frá Snorra
Sturlusyni” og loks tekur viö
mjög greinargóö saga og skýr-
ing sýningarmunanna.
Sýningunni er aö nokkru skipt
I tvo hluta, milli Heimskringlu
og Eddu, þar sem sýnd eru
handrit og myndir sem varöa
bæöi ritin.
Eru hér til dæmis komin I einn
staö Kringlublaö, ReykhoKs-
máldagi, Flateyjarbók og
MööruvaÚabók. Þá má nefna
elsta prentaö ágrip Heims-
kringlu frá Kaupmannahöfn,
1594 og þær elstu prentanir
Heimskringlu sem á eftir komu,
allt til nýjustu útgáfu Hins ís-
lenska fomritafélagsog tveggja
útgáfa norskra, sem gefin eru út
I tilefniaf 800 ára afmælinu.
Nokkrir hlutir eru og þarna
komnir frá timum Snorra svo
sem klukka, kaleikur og patina,
útskuröur og ekki sist blekbytta,
sem lengi var kölluð „blekbytta
Snorra Sturlusonar”,enmun þó
nær sanni aö sé frá 16 öld. „En
þessuhafa menn lengi trúaö, af
þvi aö þeir vildu trúa,” eins og
dr. Kristján Eldjárn kemst aö
„Blekbytta Snorra Sturlusonar” mun nú talin
frá 16 öid.
Steinþór Sigurösson, hönnuöur sýningarinnar, hefur unniö mikiö starf viö undirbúning, en mánuöur er liöinn frá þvl er
hafist var handa i Bogasalnum.
Heimskringluútgáfur má llta I fjölbreyttu úrvali á sýnlngunni.
„A skal aö ósi stemma.”
(Rússnesk Edduskreyting)
Karl Kvaran viöaöra myndina sem olli óróleika peningakerfisins.
Tlmamynd GE.
Listaverk ollu óróleika
Karl Kvaran er magnaöur
málari. Myndir hans eru svo
áhrifamiklar aö starfsfólk i
viröulegum peningastofnunum
telur sig ekki hafa æskilegan
starfsfriö meö gínandi mynd-
verk eftir hann yfir sér. Ekki
alls fyrir löngu voru tvær
myndir eftir Karlhengdar upp I
banka í Reykjavik. Ber önnur
þeirr nafnið „Gustur”, og það
meö rentu þvi i henni eru umsvif
og mikill óróleiki. Þeir sem
undir uröu aö sitja töldu mynd-
ina raska starferó sinni og báöu
um aö hún væri fjarlægð. Var
fariö meö „Gust” og hina
myndina niður I kjallara og
„eru þær kannski best geymdar
þar” — sagöi Karl Kvaran i gær
Liklega hefur þetta verið rétt
ráöstöfun hjá bankanum þvi
nægur viröist óróleikinn á
peningamarkaði þótt ekki sé
verið aö koma mjögstarfandi
bankamönnum i uppnám með
æsilegum listaverkum.
„Gustur” verður ásamt
mörgum öörum málverkum
Karls til sýnis á Kjarvalsstöö-
um næstu vikur en þar veröur
opnaö á laugardag. Eru nú
fimm ár liöin siðan Karl Kvaran
sýndi siöast og hlýtur ný sýning
hans aö teljast til tiöinda i lista-
heimi.
Allar eru myndir Karls mikl-
ar aö flatarmáli. Hann var
spuröur hvort hann málaði stórt
til aöselja dýrt. Listamaöurinn
brosti vorkunnsamlega aö svo
fáranlegri spurningu — ..Stórt
format er út af linunni. Stærö
myndaog form veröur aövera i
jafnvægi.”
Annar spyrjandi vildi fá aö
vita hvaö þaö ætti að þýöa aö
hafa tiltekna mynd I fánalitun-
um og bjóst viö þjóðlegheitum.
Vist er myndinn i fánalitum.
Hún heitir „14. júli Bastilludag-
urinn.” „Guðný” nefnist enn ein
myndanna á sýningunni og er
þar hvergi mannsmynd á. Skýr
ingin er einföld. Guöný er per-
sónuleiki sem listamaöurinn
hefur mætur á og telur dr.
Gunnlaugur Þóröarson hrl.,
astrlöufullur listunnandi, aö
hughrif ráöi hvernig myndir
verða til, svo og nafngiftum
þeirra. Telur dr. Gunnlaugur
sig geta séð greinilega hvaöa
myndir eru málaöar undir tón-
listarflutningioghverjar I þögn.
Ein mynda Karls er máluö und-
ir flutningi útvarpssögu og heit-
ir eftir henni. „Myndin af Dori-
an Gray.”
En Karl segir nöfn myndann
ekkifela I sér neina visbendingu
um hvernig þær eru geröar þótt
Gunnlaugur segi aö tonlistin
flæöi út úr sumum þeirra.
„Annars er enginn fótur fyrir
þessum nöfnum,” segir Karl,
„annar en sá aö skilja myndirn-
ar hverja frá annarri. Heita
ekki allar kindur eitthvaö?”
Þessir fróöleiksmolar um
örfáarþeirra mynda Karls, sem
brátt gefst kostur á að sjá, voru
tindir upp er blaöamönnum var
boöiö aö skoða sýninguna i' gær
og segja þeir aö sjálfsögöu litiö
um myndlist Karls Kvaran,
enda vefet flestum tunga um
tönn þegar fara á aö lýsa litum
og formum I oröum og má meö
sanni segja aö sjón er sögu rik-
ari. Þaö er varla á færi manna
nema eins og dr. Gunnlaugs að
lýsa áhrifum málverka, en hann
var viðstaddur þessa forkynn-
ingu og lá ekki á liöi sinu við aö
útskýra áhrifamátt verkanna,
og vist er að sterkir litir og
kröftug form Karls Kvaran
hljóta aö hafa sterk áhrif á fleiri
en bankamenn.
O.Ó.
HAFSKIP H.F.
UPPLÝSINGAR TIL VIÐSKIPTAMANNA!
Bretland er hagkvæmt til landbúnaöar enda eru þar blómlegar sveitir, en jaröeignum hefur löngum
veriö misskipt. Landeigendur hafa arörænt bændurna á liönum öldum og nú er komiö upp nýtt vanda-
mál i sambandi viö eignarrétt á land.
Fjölskyldubújörð —
Fjölskyldubú
Bretar óttast að fjölskyldueignir bújarða
leiði til vanda i breskum búskap
Forstöðumaöur iVeödeildar land
búnaöar I Bretlandi, Clive de
Paula, sagöi á ráöstefnu I Ox-
ford nýlega, aö mikil tilhneiging
sé nú og vaxandi á þann veg, aö
fjölskyldu-hlutafélög mynduö-
ust um jaröeignir Breta. Þetta
viöhorf taldi hann mjög var-
hugavert. Fyrrum var þaö svo,
aö eitthvert barnanna erföi for-
eldri og byggi siöan á jöröinni,
en nú, þegar búin stækka svo
sem raun er á og verömæti jarö-
anna vaxa að mun, reynist þaö
oftast einstaklingum ókleift aö
eignast jörö og bú, vegna þess
að til þess hafa fæstir fjármuni.
Clive de Paula tjáði, að á siö-
ari árum færi fjölgandi þeim
búum, sem rekin eru á kostnaö
ættarinnar og allt of mörg
þeirra sundrast eftir skamm-
vinnan félagsbúskap á félags-
eign.
Þaö sýnist einatt vera svo, að
tilviljunarkennt er hvort sá eða
þeir, er búi stýra, eru til þess
hæfir og vafasamt er að ábygö-
artilfinningin fyrir rekstrinum
sé sú sama þegar unniö er fyrir
marga, eöa eigandi er einn og
rekur búiö á eigin kostnaö og
ábyrgð. Umbætur á jörðum,
sem eru félagseignir ,njóta
sjaldan framfara af þvi að eig-
endurnir vilja ekki leggja fé af
mörkum til umbótanna. 'Þetta
veldur ágreiningi og jafnvel oft
úlfúö og vinslitum milli aöilja
fjölskyldna. Þaö endar oftast
með þvi aö jöröin eöa jaröirnar
eru seldar, og þá oft aöiljum,
sem ekki kunna aö búa. Stund-
um fer það svo aö bújörö er
brytjuö og seld I mörgu lagi.
Tjáöi hann allt þetta valda um-
talsveröum vanda, sem hann
sæi ekki hvernig leysa skyldi.
A umræddu þingi reis upp
skólastjóri, Vic Hughes, sem
tjáöi alvarlegasta mál bresks
búskapar, aö aöeins forrikir aö-
iljar heföu efni á aö kaupa bú-
jarðir, aöeins 1% jarða væri til
sölu árlega og tilviljunarkennt
hvort hæfir aðiljar stæöu fyrir
breskum búskap á komandi ár-
um. Helst virtist honum viöeig-
andi aö lifeyrissjóöir,
vissar stofnanir og spari-
sjóðir yröu framvegis eigendur
landsins (bújaröanna), þannig
gæfust tækifæri fyrir unga og
efnalitla, en vel hæfa menn, til
þess aöstýra búum framvegis.
Báðir voru þeir og ýmsir fleiri
á einu máli um, aö leita þyrfti
úrræöa til þess aö búskapur yröi
framvegis rekinn á arögíéfan
háttafhæfumaöiljum ogmáske
væri rétt aö enginn stundaði bú-
skaplengur en til 65 ára aldurs.
Vel gæti svo farið aö rikiö yröi
aö taka I taumana og styðja
unga bændur meö fjármagni til
að hefja búskap.
Fyrstu ferðir skipa okkar eftir verkfall eru
„SKAFTÁ" lestar í Hamborg
„RANGÁ" lestar í Hamborg
„RANGÁ" lestar í Antwerpen
„RANGÁ" lestar í Antwerpen
„SKIP" lestar í Ipswich
„RANGA" lestarí Ipswich
„SKIP" lestar í Kaupm.höfn
„LANGÁ" lestar í Kaupm.höfn
„SKIP" lestar í Kaupm.höfn
„SELÁ" lestar í Gautaborg
„SKIP" lestar í Gautaborg
„LANGÁ" lestar í Fredrikstad
„SKIP" lestar í Fredrikstad
„LAXÁ" lestar í Gdynia
„LAXÁ" lestar í Helsinki
26. -27. júní/losun Rvík02. júlí
09. júlí/losun Rvík 17. júlí
25.-26. júní/losun Rvík02. júlí
11. júíí/losun Rvíkl7. júlí
28.-29. júní/losun Rvík03. júlí
12. júlí/losun Rvík 17. júlí
25. júní/losun Rvík02. júlí
25.-26. júní/losun Rvík03. júlí
02. júlí/losun Rvík09. júlí
25.-26. júní/losun Rvik02. júlí
03. júlí/losun Rvík09. júlí
27. -28. júní/losun Rvík03. júlí
04. júlí/losun Rvík09. júlí
03. júli/ losun Rvík 16. júlí
06.-09. júlí/losun Rvík 16. júlí