Tíminn - 01.09.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.09.1978, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 1. september 1978 Þegar Frank Sinatra stóö á hátindi söngferiis sins fyrir u.þ.b. tuttugu árum síöan bauö Mar- lene Dietrich söngvar- anum aö hlusta á nokk- ur lög eftir ungan laga- smiö sinn sem þá var litt þekktur en henni þótti mjög efnilegur. Frank Sinatra haföi ekki nokkurn áhuga og afþakkaöi boöiö. „Þú átt eftir aö iörast þessa, sagöi Marlene” Ein- hvern timann muntu biöja þennan unga mann aö semja fyrir þig lög.” Þaö fór sem leikkon- an haföi spáö. Skömmu síöar voru söngvar hins unga lagasmiös á hvers manns vörum og hvert af ööru náöu lög hans efstu sætum á vinsælda- listum um allan heim. Burt Bacharach varö vföfrægur fyrir lög sin „VValk On By”, „What The World Needs Now”, „Alfie” og „Raindrops Keep Falling On My Head”. Hann er einn af rik- ustu og eftirsóttustu lagasmiöum heims ásamt þeim Cole Port- er, Kichard Rogers og George Gershwin. Og Burt Bacharach segist vita nákvæmlega hvort lög hans muni ná vinsældum eöa ekki. Ef einhver melódfan syng- ur I höföinu á honum dag og nótt svo hann getur ekki sofiö eöa tek- iö sér nokkuö fyrir Regn- drop- arnir frægu... hendur þá er von á góöu. Hann segist hins vegar vera bæöi lélegur píanóleikari og afleitur hljómsveitarstjóri. En eigin lög og söngva lætur hann aldrei frá sér ööruvisi en hafa gengiö rækilega úr skugga um aö hann geti ekki gert betur. Þar dugar ekki annaö en hárnákvæmni og sjálfs- gagnrýni. Nú þarf hann ekki aö bjóöa lög sin frægum söngvurum. Þeir keppast um aö fá aö syngja lögin hans og hann getur sjálfur valiö þá úr sem honum hent- ar. Burt Bacharach og Marlene Dietrich með morgunkaffinu’ „Vilmundi gengur vel að kanna undirdjúpin” - HVELL-GEIRI DREKI Gullna ströndin I IXr,. Keela-wee. ^Eigum ^ Serhver Dreki gisti her &') JTST i brúökaupsnótt sinni _ SVALUR ,,,, tyLf Gumma stóB á sam \\\\^v'Vvr^ um „kkur þaj eina sem hann hugsahi um var hinn leynilegi köfunar ^ - , staöur. ” Þeir Lási vonuöust eftir I ^ [ aö finna hann aftur . 1 7 og gera aöra tilraun! , | Voruö þiö ekki > aö kafa eftir risahumri á j> þessum slóöum? KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.