Tíminn - 01.09.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.09.1978, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 1. september 1978 Föstudagur 1. september 1978 /. — Lögregla og slökkvilið ________________- Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ferðalög ----- Minningarkort K_______________ Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga íslands fást á eftirtöldum stöðum : 1 Reykjavik: Loftið, Skóla- vörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingi- bjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga Islands Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. í Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. AAkureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bóka- búðin Heiðarvegi 9 llafnari'jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. r 'i Bilanatilkynningar - Vatnsveitubilanir sími 86577. Símabilanir simi 05. Hilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Iteykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. IHtaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-i manna 27311. ' ■""" N Heilsugæzla V__________________________ SIMAR. 11798 OG 19533. Föstudagur 1. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Eld- gjá (gist i húsi) 2. Hveravellir — Kerlingar- fjöll (gist i húsi) 3. Jökulheimar. Gengið á Keriingar i Vatnajökli o.fl. Fararstjóri: Ari T. Guö- mundsson. (Gist i húsi) Laugardagur 2. sept. kl. 08.00 Þórsmörk (gist i húsi) 31. ágúst — 3. sept. Noröur fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla. Þaðan norður fyrir Hofsjökul til Laugafells og Nýjadals. Gengið i Vonar- skarð. Ekiö suöur Sprengi- sand. Gist i húsum. Farar- stjóri: Haraldur Matthíasson. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands Minningarkort byggingar- sjöös Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1, slmi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu-, stekk 3, simi 74381. Minningarkort Barrias'pitala- sjóös Hringsins fásí' á’ý^ftir- töldum stööum: Bókaverzlun ^æbjarnarí Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Óliverg Steins, Hafnarfir.ði. Verzl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteins- búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúö Breiðholts, Arnarbakka 6. 'Háaleitisapóteki. Garðs- apóteki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstööu- konu. Geðdeild Barnaspitala Hringsins v / D a 1 b r a u t. Apóteki Kópavogs v/Hamra- „borg 11. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 1. til 7. september er i Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavarðsloían: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: ltevkjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Haf nar búöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsókiiartiinar á Landa- kotsspítala: Mánudaga til, föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. L'T ■VlSíARFf RÐ!« Föstud. 1.9. Aðalbláberjaferö til Húsavik- ur. Berjatinsla, landskoðun, Svefnpokapláss.. Fararstj.. Sólveig Kristjánsdóttir. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist Félagslíf Nemendur Kvennaskólans i Reykjavik eru beönir að koma til viðtals i skólann mánudag- inn 4. september. 3. og 2. bekk- ur á uppeldisbraut kl. 10. 1. og 2. bekkur kl. 11. — Skólastjóri. Kjarvalsstaöir — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- vals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22 — Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið sam- kvæmt umtali. Simi 84412. Kl. 9-12 alla virka daga. •Minningarkort liknarsjóðs Aslaugar K.P. Maack i Kópa- vogi fást hjá eftirtöldum aðil- - um : Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10. Verzl. Hliö, Hliðarvegi 29. Verzl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og iitfangaverzl. Veda, Hamra- ■ borg 5. Pósthúsið Kópavogi, Digranesvegi 9. Guðriði Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils, Brúarósi, simi 40268. Sigriði Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur, Drapuhlið 25, Reykjav. simi 14139. Tilkynningar - Fundartimar AA. Fundartlm- ’ ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9e.h. öll ' kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild. Hin ár- lega kaffisala verður næst- komandi sunnudag 3. sept. i Sigtúni. Félagskonur og aörir velunnarar félagsins vinsam- lega komið kaffibrauði i Sig- tún kl. 9-12 árdegis á sunnu- dag. Stjórnin krossgáta dagsins 2846. Krossgáta Lárétt 1) Ungviðis 6) Eyða 8) Hlemmur 10) Feiti 12) Burt 13) Alltaf 14) Hávaða 16) Þakbrún 17) Gyöja 19) Karl Æir 18 Te. Lóörétt 2) llát 3) Kyrrð 4) Tók 5) Fáni 7) Hress 9) Hitunartæki 11) Tré 15) Væta 16) Konu 18) Hvilt % 11 5 V r _ Tp 3 q a /Y .4 1 w. i Ráðning á gátu No. 2845 Lárétt 1) Metta 6) Tára 8) Ýsa 10) tllf 12) Ló 13) Or 14) IU 16) Æsa 17) Úti. 19) Sterk Lóðrétt 2) Eta 3) Tá 4) Trú 5) Kýlið 7) Afrak 9) SóllDLús 15) Lút 16) Hall Caine: 9 í ÞRIÐJA 06 FJÓRÐA LIÐ I Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi Þá sá ég greinilega aö kona fór fyrir gulggana þvi aö út um þá lagöi birtu af Ijósunum sem borin voru fram og aftur. Ég hijóp á eftir henni og náöi henni. Hún haföi ýtt upp einum fall- glugganum og ætlaöi að skriöa inn en þá náöi ég utan um hana og hélt henni. ,,Hver eruö þér?” kallaöi ég og hún hljóðaöi upp yfir sig og hvislaöihásum rómi: „Sleggiöþér mér! Sleppiöþér mér!” „Ekki fyr en þér segiö mér hver þér eruö”. „Sieppiö þér mér”. „Hver eruö þér?” Þjónustufólkiö gekk á hljóöiö þar sem viö töluöum saman og kom nú hlaupandi inn í herbergiö meö Ijós I höndunum. Þá sá ég fyrst andlitið á konu þeirri sem ég hélt I fanginu. Þaö var Lucy — Lucy Lucy min elskulega konuefniö mitt, Lucy Clousedaie sem allir elskuöu hin guöhrædda göfuglynda brjóstgóöa Lucy, hin yndislega töfrandi unga mærsem var aö ná fullum kvenn- legum þroska — og hún var aumingi og haföi arfgeng drykkju- skaparköst og yfir sér hina óttalegu bölvun ættarinnar. IV. Daginn eftir var ég kominn til Lundúna. En fóstra Lucy haföi sagt mér alla sorgarsöguna áöur en ég fór úr Clousedalegaröi. Lucy haföi aldrei bragöaö vin fyr en hún kom heim aftur úr Lundúnum. En dvölin i bænum haföi þreytt hana. Hún var óvön bæjarlifinu haföi lofast mér og skiliö viö mig. Þetta haföi alt þreytt taugar hennar og var fariö aö bera á taugahviki hjá henni. Læknirinn vildi nú styrkja taugakerfi hennar og sagöi henni aö boröa egg og konjak tvisvar á dag. Fóstra hennar varö dauöhrædd og minti hann á hvernig fariö heföi fyrir fööur stúlkunnar og afa og á bölvun þá er hvildi yfir ættinni. En læknirinn heföi bara hlegiö aö henni. Hann spuröi hvort hún héldi I alvöru aö skynsamur maöur meö nútima- mentun léti undan siikri gamalli og heimskulegri hátrú þar sem ræöa væri um tækningar hans. Hin unga mær þarf hressingar, sagöi hann og hana skal hún fá. A næsta hálfum mánuöi varö Lucy þræli meöalsins. Hún neytti þess ekki tvisvar á dag, heldur fjórum sinnum sex sinnum, tiu sinn- um. Nú var kominn yfir hana óslökkvandi þorsti og óseöjandi löng- un i meira og meira. Læknirinn var farinn aö tala um áskapaöa drykkfeldni og fór meö sjúkling sinn sem geöveikan mann. Loks haföi hún fengiö óvanalega ákaft kast sem lauk meö krampa. En þá haföi unnusta min náö sér aftur oröiö laus viö þorstann og óstjórn- ina en veriö magnlaus og veik. Þótt svo væri nú aö sjá sem sýkin væri yfirbuguð þá var þó eitriö i blóöi hennar. Þremur mánuöum siöar byrjaði hinn brennandi þorsti aftur sömu sjúkdómseinkennin komu aftur og sömu kvalirnar á ný. Kastiö stóö lengur og vanmátturinn á eftir varö meiri en áöur. Þriöja kastiö haföi komiö tæpum tveim mánuöum eftir hiö siöara og hittist svo illa á aö þaö var á sama tima sem ég kom aö heim- sækja hana. Þetta eru höfuöatriöi úr óheillasögunni um böl unnustu minnar um voöa þann sem vafðist um hana sem ormur og þrengdi hringana æ ofan í æ. Og af skelfingu eöa af þvi hugleysi sem hún elur haföi ég flúiö aftur til Lundúna. Heima hjá mér lá bréf til min. Þaö var frá fööur minum og var glaölegt og olli þaö mér sárum harmi. Þar stóö: „Ég hef Ihugað þetta mál siöan ég skrifaöi siöast. Ég á ekki nema einn son og á nú aö missa hann bráöum þar á ofan I þeim hjaðningavlgum sem fööurást veröur aö heyja viö kvennaást. En minna get ég þó ekki aö gert en komiö og gengiö I návigi viö óvin minn og oröiö vel viö dauða minum. Þess vegna læt ég þig nú vita drengur minn aö ég hefi sótt um missirisorlof og fengiö þaö.Ég get þvi komiö ibruilaup þitt I vor: og ef óvinur minn er mildur og göfuglyndur mun ég ganga honum á vald og seija honum sjálfdæmi. Þangaö til þetta verður óska ég henni alls góös og skalt þú flytja henni þá ósk og jólakveöju — aö bréf drengsins mins sé oröiö þess valdandi aö ég sé farinn aö fella ástarhug tii hennar gamall maöurinn.” Sama kvöld fór ég til George og sagöi honum alla sorgarsöguna. Hann haföi margra ára æfingu I þvi aö heyra hinar óttalegustu sög- ur, án þess aö skapbrigði sæist i svipnum og var þvi hinn rólegasti á yfirboröinu. Þó sá ég á honum aö saga min olii honum sárri sorg. Þegar ég haföi iokiö frásöguminni sat ég niðurlútur og horföi I ofn- eldinn. Þá gekk vinur minn til min og lagði höndina á öxi mér og sagði: „Mér þykir þetta sárt drengur minn mjög sárt: en viö þessu verður ekki gert.” , ,Þú segist vita allt mikiö betur en ég... Ég skal segja þér hvað ég geri. Þegar ég verö orðinn stór þá skalégráöa þig sem einkaritara” DENNI DÆMALAUSI ;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.