Tíminn - 01.09.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.09.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 1. september 1978 19 flokksstarfið FUF í Árnessýslu Félagsfundur FUF i Arnessyslu veröur haldinn föstudaginn 1. september n.k. aö Eyrarveg 15, Selfossi og hefst hann kl. 21. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á SUF þing. 2. Jón Helgason, alþingismaöur, ræöir stjórnmálaviöhorfin. 3. önnur mál. Stjórnin. FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast munið aö greiða heimsenda giróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eða greiöiö þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. PáU Elin Ómar Haukur Héraðsmót í Skagafirði Hiö áriega héraösmót Framsóknarflokksins i Skagafiröi verö- ur haldiö i Miögaröi laugardaginn 2. september n.k. og hefst þaö kl. 21. Avörp flytja Páll Pétursson, alþingismaöur, og Haukur Ingi- bergsson, skólastjóri Samvinnuskólans. Skemmtiatriöi: Elin Sigurvinsdóttir syngur viö undirleik Agnesar Löve. Ómar Ragnarsson flytur gamanþætti. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Stjórnin. o Guðmundur Tryggvason sjötugur Þaö er ef til vill undarlegt, en samt satt, aö alveg varð ég for- viöa þegar ég hyröi aö Guömund- ur I Kollafiröi yröi sjötugur i dag. 1 minum augum á hann sér eiginlega ekki aldur, og aö ég best veit ekki heldur i augum systkina minna, þeirra sem eins og ég ól- ust upp i bernsku öörum þræöi undir handarjaöri hans og Helgu, innan um börn þeirra i einum hópi uppi i Kollafiröi. Og þessi fáu og hversdagslegu orö skrifa ég fyrir okkar hönd. Þaö er gömul skuld em ekki verður goldin, en hefur ekki gleymst að heldur. Ég verð vist, þótt ungur eigi aö heita, að játa aö þaö sé nokkuð liöið siöan þau voru og hétu, Borgin, laugarhúsið, hóllinn á Kotatúni og gamli bærinn þar sem ég leit fyrst ljós þessa heims ® Stéttarsambandiö fulltrúanna á sama máli. Til aö mynda vildu fulltrúar Vestfjaröa aö landinu yröi skipt niöur i ákveðin framleiöslusvæði, þar sem þeir töldu aö þeim bæri ekki að greiöa eftir kVdtakerfi i eins miklum mæli og bændur I öðrum landshlutum þar sem ekki væri um offramleiðslu aö ræöa hjá þeim og ef eitthvaö væri þá skorti oft á tiöum upp á aö framleiöslan væri nóg. Einnig var mikiö deilt á kjarn- fóöurgjaldstöku, en einkum mun vera mikil andstaöa gegn þvi aö kjarnfdöursskatti veröi beitt hjá bændum i Eyjafiröi. Þó var þaö álit fulltrúa Eyjafjaröarsýslu aö ef kvótakerfi og aörar leiöir, s.s. breyttar lánareglur og greiöslur á jaröabótastyrk til stjórnunar, b®ru ekki árangur, þá gæti veriö l'éttlætanlegt aö gripa til þess aö ‘éggja gjald á kjarnfóöur, sem Vlrkaöi þó jafnt i öllum bú- greinum. Pjölmargt annaö bar á góma i otnræöum, s.s. hvort opna ætti ^téttarsambandiö fyrir ýmsum öúgsmunasamtökum en mikil ?ndstaöa var gegn þvi á fund- ®um. Þá var og mikiö rætt um afuröa og rekstrarlán og varö niöurstaöa fundarins sú aö ekki v®ri æskilegt aö breyta þvi fyrir- komulagi sem nú er. Nánar verður getið um sam- Þykktir þessa 33. aöalfundar btéttarsambandsins siðar. inni i loftherbergi á heimili þeirra Guðmundar og Helgu. Þaö er margt sem rifjast upp þegar fariö er aö iita þannig um öxl, þvi aö Guðmundur, Helga og frændsystkinin eru fyrir okkur hluti af okkar eigin bernsku. Og þarna er hann og verður þessi húnvetnski stórhöföingi, grannur og léttur, svarthæröur og snar, meö höfuöiö fullt af hug- myndum, tillögum til framfara og framtiöarsýnum. Kvæöasjóö- ur og frabærlega oröheppinn á einhverja yfirnáttúrlega hún- vetnska visu, stundum hárbeitt- ur, stundum ósigrandi fyndinn. Og svo læddi hann aö okkur i smáskömmtum eysteinskum lær- dómum og annarri framsóknar- mennt sem hefur komið aö drjúg- um notum þótt siöar yröi. Til hamingju meö daginn, Guö- mundur og þiö öll, með þökk fyrir allt og allt. __________________Nonni Kæri vinur, Guömundur Tryggvason.' Ég veit aö nokkrir vinir þinir, mér ritfærari skrifa um þig hér i blaðinu i dag i tilefni þessara merku timamóta. Ég mun þvi láta mér nægja að þessu sinni aö færa þér innilegustu hamingjuós- ir á sjötugsafmælinu. Um leiö vil ég þakka þér samstarfiö á skrif- stofu flokksins á fjóröa áratug. Ég minnist þess ekki aö skugga hafi boriö á okkar samstarf. Og má þaö ótrúlegt kallast. Er þó hvorugur okkar skaplaus, þá á reynir. Ég verö liklega aö fá aö hrósa mér af þvi aö hafa strax veriö hæfilega klókur til þess að kunnaaðmeta þinar miklu gáfur og einstæðu hæfileika, sem nýtt- ust svo vel i viðtölum viö fólk og viö félagslegt starf. Þaö fer ekki fram hjá neinum aö þér lætur betur aö ræða um og berjast fýrir málum framtiöarinnar en stæla um þaö liöna. Þvi hefur ávallt verið vorlegt i kringum þig. Kæri vinur. Starfsfólk Fram- sóknarflokksins þakkar þér ánægjulegt og lærdómsrikt sam- starf. Framsóknarflokkurinn þakkar þér fórnfúst áratuga starf. Hann vonar að fá aö njóta krafta þinna enn um skeiö eftir þvi san heilsa og atvik leyfa. Heill og hamingja fylgi þér og fjölskyldu þinni um ókomin ár. Þráinn Valdimarsson. hljóðvarp Föstudagur l.september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Léttlög og morgunrabb 7.55 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Herdis Hermóösdóttir held- ur áfram aö lesa „Stórhuga stráka”, sögu eftir Halldór Pétursson (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ég man þaö enn Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar: Marcel Dupre leikur á orgel Saint-Sulpice kirkjunnar i Paris Fantasiu i G-dúr eftir Johann Sebastian Bach / Christian Ferras og kammersveitin I Stuttgart leika Fiölukonsert nr. 3 I G-dúr (K216) eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Karl Munchinger stj. / Julius Katchen, kór og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna flytja Kóralfantasiu, fyrir pianó, kór oghljómsveit op. 80 eftir Ludwig van Beethoven: Pierino Gamba stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir" eftir Jó- hann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran les (17) 15.30 Miödegistónleikar: Wilbye söngflokkurinn, Janet Baker og Enska kammersveitin flytja tónlist eftir Benjamin Britten und- ir stjórn höf. o.fl. a. „Sweet was the song” b. Prelúdiu og fúgu op. 29. c. „Phaedra”, einsöngs- kantötu op. 93. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Hvað er aö tarna? Guö- rún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfiö: XIV: Hreindýr. 17.40 Barnalög 17.50 Eru fasteignasalar of margir? Endurtekinn þátt- ur Olafs Geirssonar frá siö- asta þriöjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá fjórum mflum i tólf Hermann Sveinbjörnsson fréttamaöur skyggnist tutt- ugu ár aftur i timann og fjallar um sögulegt skref i landhelgismálum íslend- inga. 20.00 Píanótónlist eftir Béla Bartók Dezsö Ránki leikur. 20.30 Sigló Þórir Steingrims- son les hugleiöingu eftir Július Oddsson leikara á Akureyri. 21.00 Söngvar úr „Spænsku ljóðabókinni” eftir Hugo Wolf Dietrich Fisch- er-Dieskau og Elisabeth Schwarzkopf syngja. Gerald Moore leikur á pianó. 21.30 Hlustað á voriö Pétur öndundur Andrésson les úr nýrri ljóðabók sinni. 21.40 Tveir konsertar eftir VivaldiFrantisek Cech leik- ur á flautu og Karel Bidlo á fagott meö Ars Redeviva hljómsveitinni: Milan Munclinger stjórnar. 22.00 Kvöldsagan: „Lif I list- um” eftir Konstantin Stanislavski Kári Halldór les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón: Jónas R. Jónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp FÖSTUDAGUR 1. september 1978 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúðu leikararnir. (L) Gestur i þessum þætti er gamanleikarinn Don Knotts. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kvikmyndaþátturinn. (L) í þættinum veröa m.a. sýndar svipmyndir frá töku kvikmyndarinnar „The Deep”. Fjallaö veröur um eltingarleik I biómyndum, og byrjendum i töku 8 mm kvikmynda eru veittar ein- faldar ráöleggingar. Lýst verður upphafi kvikmynda- sýninga á Islandi og stofnun fyrsta kvikmyndahússins, Reykjavikur Biografteater, og sýnd kvikmynd af för is- lenskra alþingismanna til Kaupmannahafnar árið 1906, en hún var sýnd, þegar bióið var opnað. Umsjónar- menn Erlendur Sveinsson og Siguröur Sverrir Páls- son. 21.55 Framavonir. (Fame is the Spur). Bresk biómynd fráárinu 1949. Aöalhlutverk Michael Redgrave og Rosa- mund John. Hamer Rad- shaw er af fátæku fólki. Strax á unga aldri, um 1870, vaknar áhugi hans á stjórn- málum og hann verður verkalýössinni. Hann getur sér gott orö fyrir ræðu- mennsku og setur markiö hátt. Þýöandi Pálmi Jó- hannesson. 23.40 Dagskrárlok. 0 Samstarfs- yfirlýsing endurskoðuð til að tryggja sem best þessa stefnu. Haldiö veröi áfram aö flytja þjónustuþætti hins opinbera út á land og efld þar ýmis önnur starf- semi i tengslum viö þaö. 3.7. Samgöngumál. Gerðar veröi samgönguáætlanir fyrir landiö i heild og einstaka lands- hluta, þar sem samræmdir verði flutningar á landi, sjó og I lofti. Sérstakt átak veröi gert til aö leggja bundiö slitlag á aöalvegi og til endurbóta á vegum I strjál- býli. Ahersla verði lögö á að leysa samgönguerfiöleika staða sem eiga af þeim sökum viö vanda aö gllma í framleiöslu svo og i félagslegum samskiptum. 3.8 Tryggingamál. Rikisstjórn- in mun beita sér fyrir endur- skoöun á lögum um almanna- tryggingar, þannig aö aukin áhersla veröi lögö á tekju- jöf nunaráhr if tryggingakerfisins. Gerð veröi úttekt á kjörum og aöbúnaöi aldraöra og öryrkja og leitast viö aö tryggja jafnræöi óháö búsetu. Unniö veröi aö úr- bótum I atvinnumálum aldraðra að frumkvæöi opinberra aðila og tryggöur auöveldur aögangur þeirra aö opinberum stofnunum. Lögð veröi áhersla á aö bæta aö- stööu þeirra sem eru líkamlega eða andlega fatlaöir. Sett verði löggjöf sem tryggi öllum landsmönnum verö- tryggöan lifeyri og stefnt aö ein- um lifeyrissjóöi fyrir alla lands- menn. 3.9 Dómsmál. Rikisstjórnin mun beita sér fyrir þvi að haldiö veröi áfram umbótum i dóms- málum er stuöla m.a. aöauknum hraöa i afgreiðslu mála greiöari aðgangi almennings aö dómstól- um, svo sem meö lögfræöilegri aöstoö án endurgjalds og mjög aukinnar aöstööu til harðari bar- áttu gegn efnahagslegum brot- um. Lögð veröi sérstök áhersla á aö vinna gegn skatta- og bókhaldsaf- brotum. Athugaö veröi hvort rétt sé aö setja á fót sérstakan dóm- stól er fjalli um slik mál. 3.10 Menntamál. Sett verði lög um framhaldsnám og sérstök áhersla lögð á aö efla verknám. Aukinn veröi réttur starfsfólks til endurmenntunar aö eigin vali án kaupskerðingar og verk- þjálfunarnámskeiö skipulögð í auknum mæli. 3.11. Húsnæöismál. Ahersla veröi lögð á félagsleg sjónarmiö i húsnæðismálum. Sett veröi lög- gjöf um réttindi leigjendaflöggjöf um verkamannabústaöi veröi endurskoöuð.stefnt veröi aö þvi aö hækka húsnæöislán og létta fjármagnsbyröi meö lengingu lánstima. Endurskoöuö veröi löggjöf um fasteignasölu. 3.12 Umhverfismál.Stjórnsýsla á sviði umhverfismála verði endurskipulögö meö þaö aö markmiði aö færa saman I eitt ráöuneyti helstu málaflokka á þessu sviði. Unniö veröi aö laga- bótum varðandi skipulagsmál, mengunarmál, starfsumhverfi og vinnuvernd, náttúrurannsóknir og þjóöminjavernd. 3.13. Atvinnulýöræöi.Sett veröi löggjöf um atvinnulýöræöi og byrjaö á þvi aö veita starfefólki aöild að stjórnun rikisfyrirtækja 3.14 Verkaskipting rikis og s veitarfélaga.Haldiö veröi áfram athugun á verkefnaskiptingu rikis og sveitarfélaga og fengin niöurstaöa svo fljótt sem kostur er. 3.15 Starfshættir Alþingis. Rikisstjórnin mun beita sér fyrir þvi aö fram fari endurskoöun á þingsköpum Alþingis. 3.16 UtanrEkismál.Þar eö rlkis- stjórnarflokkarnir hafa ekki samiö um stefnuna i utanrikis- málum, veröur i þeim efnum fylgt áfram óbreyttri grund- vallarstefnu og verður þar á eigi gerð breyting nema samþykki allra rikisstjórnarflokkanna komi til. Þaöskal þó tekiö fram, aö Al- þýöubandalagiö er andvigt aðild Islands að Atlantshafsbandalag- inuog dvöl hersins i landinu. Ekki veröa heimilaöar nýjar meiri háttar framkvæmdir á yfirráöa- svæöi varnarliðsins. 4. Endurskoðun stjórnarskrár Rikisstjórnin mun beita sér fyrir þvi aö nefnd sú sem stofna ber til þess aö fjalla um endur- skoðun stjórnarskrár samkvæmt samþykkt Alþingis og samkomu- lagi þingflokka þar um, ljúki þvi verki á tilsettum tíma. Jafnhliða fari fram endurskoðun á lögum um kosningar til Alþingis og á lögum um kosningar til sveitar- stjórna. 5. Nefnd um athugun á öryggismálum Rikisstjórnin mun beita sér fyrir þvi aö sett verði upp nefnd, þar sem allir þingflokkar eigi fulltrúa og veröi verkefni nefndarinnar aö afla gagna og eigaviöræöur viö innlenda og er- lenda aöila til undirbúnings álits- gerðum um öryggismál islenska lýöveldisins. Nefndin geri itar- lega úttekt á öryggismálum þjóöarinnar, stööu landsins i heimsátökum, valkostum um öryggisstefnu, núverandi skipan öryggismála og áhrif á islenskt þjóölil svo og framtiö herstöðv- anna eftir aö herliöiö fer og varn- ir gegn hópum hryðjuverka- manna. Nefndin fjalli einnig um hugmyndir um friðlýsingu, friöargæslu og eftirlit á Noröur-Atlantshafi og láti semja yfirlit yfir skipan öryggismála smárikja iheiminum, einkum ey- rikja sem eiga svipaðra hags- muna aö gæta og Islendingar. Nefndin fái starfskrafta og fé til að sinna verkefnum sinum og til aö gefa út álitsgeröir og greinar- gerðir um afmarkaöa þætti i þvi skyni aö stuöla að almennri um- ræðu. 6. Endurskoðun Stjórnarflokkarnir eru sam- mála um að endurskoöa sam- starfsyfirlýsingu þessa á árinu 1979.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.