Tíminn - 01.09.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.09.1978, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 1. september 1978 Sambvkkla 58.000 kr. launa- lækkun á mánuði til að halda Evert Larsson, Rolf Hemström og Börje Johansson hafa samanlagt unniö i 52 ár i Karlholmsverksmiöjunum. — Viö, sem göngum vaktir allan sólarhringinn, fáum harö- asta skellinn. vinnunm Þetta er veröiö sem verk- smiöjufólk i noröur Upplandi veröur að gjalda til aö halda vinn- unni á kreppuárinu 1978. „Hvað getum við annað gert?” — Þaö er óskemmtilegt aö taka slika ákvöröun segir formaöur starfsmannafélagsins Áke Karls- son sem hefur unnið i 25 ár hjá Karlholmsverksmiðjunum. En hvers annars áttum viö úrkostar? Annars hefði komiö til atvinnu- leysis og vinnustöövunar hjá öll- um 550 starfsmönnum fyrirtækis- ins. Þau 150 sem tóku skellinn eru hæst launaöa starfsfólkið, þaö sem gengið hefur vaktir alian sólarhringinn og hefur yfir 3.694.600 isl kr. i árslaun. Þaö hefur nú i einum áfanga lækkaö laun sin niður i 3.097.200 isl. kr. á timum vaxandi dýrtiöar. — Manni er bölvanlega viö þetta.segir Börje Johansson, sem hefur starfaö i 25 ár hjá verk- smiöjunum. En hvaö eigum viö aö gera? Okkur eru settir úrslita- kostir. Vinnuveitandinn segir: Lækkiö launin eöa viö lokum! Margir okkar eru einir um aö sjá fyrir fjölskyldu og þaö veröur er- fitt. , 111,1 su h*()j „ *>esSu /^inu hi ^ ^,M0nbl lægra verð, hvort verðbréfasalar og eigendur fasteigna sýni sömu ábyrgð. Karlholmsverksmiðjurnar eru I eigu sænsku samvinnu- hreyfingarinnar og framleiöa byggingarvörur. Þar hafa 150 af 550 starfsmönnum tekið sögulega ákvörðun, nefni- iega þá að samþykkja tæplega 600.000 kr. lækkun árslauna til aö bjarga fyrirtækinu og koma i veg fyrir atvinnuleysi. „Lélegt uppgjör” Verkamennirnir á Karlholm hafa á einu bretti lagt nærri 640 milljónir isl. kr i sjóð sem sam- vinnuhreyfingin þarf nú að sjá um aö nota þannig aö lif og at- vinna veröi tryggö á staönum til frambúðar. Áke Karlsson segir: 638 milljónir samtals Verkafólkiö, þaö er aö segja vaktavinnufólkið leggur nú af mörkum 638 milljónir af árslaun- um sinum i þvi skyni aö bjarga karlitframleiöslunni enn um sinn, en i Karlholm er framleitt bygg- ingarefni svipað masoniti. En hvaða tryggingu hefur þaö fyrir þvi að fórn þess beri árangur? — Alls engasegir Ivan Eriksson sem var meö i samningageröinni. Ég er meöal þeirra sem taka skellinn með nærri 600.000 kr. lækkun á launum og þaö merkir að fjölskyldan veröur aö draga úr útgjöldum á öllum sviöum. Ekki verða afgangs peningar til aö taka sér sumarfrl i náinni fram- tiö. En viö gátum ekki annaö gert en reyna aö hjálpa til. — Við teljum aö samvinnu- hreyfingin hafi talið þaö siöferöi- lega skyldu sina aö reyna aö bjarga Karlholmverksmiöjunum. 5.800 millj. kr. tap hefur verið á rekstrinum siöustu fjögur ár. Nú vonumst viö i verkalýösfélaginu til aö komiö verði til móts viö okk- ur með þvi aö leggja áherslu á þaö aö Karlholm starfi áfram. „Við verðum að skera öll útgjöld niður”. ar uppbót. — Viö verðum aö skera öll út- gjöld niöur. Laun Karrki fjölskyldunnar lækka nú allt i einu úr 7.400.000 isl. kr. I 6.100.000 isl. kr. á ári — með samþykki verkalýösfélagsins! A timum þegar verölag fer hækk- andi er þaö þungt áfall. En margt af verkafólkinu i Karlholm spyr nú: — Munu aörir hópar sýna sams konar hófsemi i launakröfum til þess aö bjarga fjárhag heildar- innar? — Það eru mörg óljós atriöi i uppgjöri sem þessu,segir Evert Larsson sem unniö hefur i sjö ár á Karlholm. Ekki er vist aö betur gangi þótt þeir, sem vinna verkin selji sig lægra veröi. Okkur finn- ast þetta mjög slæmar málalykt- ir. Vinnuafl er það eina sem verkamennirnir i Karlholm hafa aö selja. Þeir hafa nú lækkað verðið á þvi verulega hvaö þeim sem hæst laun hafa viökemur — sú ákvörðun hefur valdiö miklum ágreiningi innan félagsins. Verkamaöur sem er að koma af vakt á miðvikudagskvöld segir við migr Tuttugu verður sagt upp Seppo og Tarja Karrki eru meðal þeirra sem kauplækkunin kemur hvaö harðast niöur á. Þau vinna bæöi á sömu vöktum og tapa nú skyndilega um 1.300.000 isl. kr. af árstekjum sinum. Þau hafa unniö i verksmiöjunni i sjö ár. Tarja segir: — Við keyptum okkur nýlega einbýlishús og greiöum mikla vexti og afborganir vegna þeirra kaupa. Við vonum aö þau okkar sem tapa mestu fái einhvers kon- Stormasamur fundur Efasemdir geröu vart viö sig á stormasömum fundi i alþýöuhús- inu þriöjudagskvöldiö 15. ágúst, þegar stjórn verkalýðsfélagsins kom tillögunni i höfn þrátt fyrir mikla andstöðu og þaö að sumir boöuðu hreint striö. Menn velta þvi fyrir sér hvort vellaunaöir forstjórar og stjórn- málamenn i Sviþjóö láti lækka launin sin, hvort skógeigendur sem selja hráefniö láti sér nægja — Hvers vegna eiga ekki allir aö taka skellinn?, spyr t.d. Börje Johansson. Yfirmennirnir leggja þó sitt af mörkum. Forystumenn verka- lýösfélagsins vinna nú þaö erfiöa verk aö velja 20 nöfn á félags- mönnum sem veröa aö hætta hjá fyrirtækinu, þ.e.a.s. veröur sagt upp meö samþykki félags- stjórnarinnar. — Akvöröunin er ekki auöveld, segir Ake Karlsson. Ég öfunda ekki félaga mina af aö þurfa aö taka hana. — Þetta merkir 29.000 kr. launalækkun fyrir mig á mánuöi nettó. En maður veröur að sniöa sér stakk eftir vexti. Venjulega getur maður lifað á þvi sem maöur fær útborgaö hversu mikiö eða litiðsem þaö er. Ég er þeirrar skoðunar að brátt komi til svipaðra uppgjöra og I Karlholm á mörgum stööum i landinu. Nú missa verkamennirnir þau hlunn- indi sem þeir hafa fengiö i baráttu siöustu áratuga. Nú fara þau aftur til þeirra, sem yfir fjár- magni ráða. Launalækkunin náöist ekki með lækkun timakaups heldur meö þvi að fara yfir i þrefalt vaktakerfi úr þvi að vinna allan sólarhringinn. Með þessu móti er engin vinna um helgar og lækkar þaö kaupiö mjög mikiö. Starfsmennirnir fá ekki heldur lengur hiö eftirsótta tiu daga fri einu sinni i mánuöi heldur munu framvegis vinna venjulega fimm daga vinnuviku. Þýtt SJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.