Tíminn - 01.09.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 1. september 1978
15
iOOOOQQOQi
HREINN í 0RSLIT Þróttarar enn
— heimsmet i 400 m hlaupi kvenna
Hreinn Halldórsson tryggöi
sér réttinn til aö keppa i úr-
slitakeppninni i kúluvarpi i
gær þegar hann kastaöi vel
yfir lágmarkiö strax i fyrsta
kasti. Hreinn var ekkert aö
kasta aö óþörfu og hætti strax
eftir fyrsta kast. Crslita-
keppnin i kúluvarpinu fer
fram á morgun.
Sara Simoeni frá ttaliu jafn-
aði heimsmet sitt i hástökki —
stökk 2.01 m i gær og hlaut
gullverðlaunin- Silfrið hlaut
Rosemarie Ackerman V-
Þýskalandi stökk 1.99 m.
Bronsið hlaut Jutta Kirst A-
Þýskalandi 1.95 m. Marita
Koch frá A-Þýskalandi setti
nýtt hemsmet i 400 m hlaupi —
hljóp á 48.94 sek og fékk gullið.
Landa hennar Christine Breh-
mer varð önnur á 50.38 sek. og
Irena Szewinska varö þriðja á
50.40. A-Þjóðverjinn Olfa Bey-
er sigraði óvænt i 800 m hlaupi
— hljóp á 1.43.8< min. sem er
aðeins 1/10 úr sek frá Evrópu-
metinu. Annar varð Steve Ov-
ett frá Bretlandi og landi hans
Sebastian Coe þriðji.
I kringlukasti kvenna sigr-
aði Evelin Jahl A-Þýskzlandi
— kastaði 66.98 m.Silfriðhlaut
Margite Droese landa hennar
— kastaði 64.04 m og bronsið
fór til Sovétstúlkunnar Natalia
Gorbacheva sem kastaði 63.68
m.
I 800 m hlaupi kvenna sigr-
aði Tatjana Providochina So-
vétrikjunum á 1:55.80 silfrið
hlaut Nadezda Musta frá So-
vétrikjunum einnig á 1:55.80
(sami timi, vannst á sjónar-
mun) og þriðja varð enn ein
Sovétstúlkan Zoya Rigel —
hljóp á 1:56.60 I 400 m grinda-
hlaupi karla sigraði Harald
Schmidt A-Þýskalandi á 48.51.
Annar varö Dimitrij Stukalov
Sovétrikjunum á 49.72 og
þriðji varð landi hans Vasilij
Archipenko á 49.77 sek.
Alexander Grebenyuk frá
Sovétrikjunum varð mjög
óvænt sigurvegri i tugþraut
hlaut 8.340 stig en Daley
Thompson, Bretinn sem haföi
yfirburöaforystu eftir fyrri
daginn hlaut silfrið með 8.289
stig. Bronsið fór til Siegfried
Stark frá A-Þýskalandi með
8.208 stig.
—SSv—
í fallhættu
— eftir 0:3 tap í Eyjum í gærkvöldi
Eyjamenn áttu ekki I vandræö-
um meö aö vinna máttlausa
Þróttara, I svaðinu á grasvellin-
um i Eyjum i gær. Lokatöiur uröu
3:0 og eru Þróttarar enn I mikilli
fallhættu. Eyjamenn áttu ágæt-
an leik og viröast kunna best viö
sig i drullunni.
Þróttarar voru hreinlega ekki
með i fyrri hálfleik og áttu Eyja-
menn ekki i vandræðum með að
labba sig inn og út um staða vörn
þeirra. Þeir fengu þó færi á 12.
min. er Páll komst einn inn fyrir
vörn Eyjamanna, en nafni hans i
markinu varði vel.
Sigurlás skoraði fyrsta mark
leiksins á 15. min. eftir göða send-
ingu Arnar Oskarssonar.
Skömmu siöar átti óskar Valtýs-
son skot i stöng. A 25. min skoraði
örn annað mark Eyjamanna, en
Rúnar markvörður var ekki
fjarri þvi að verja. Arni Valgeirs-
son komst einn inn fyrir vörn
Eyjamanna á 35. min. en reyndi
markskot I stað þess að gefa á Pál
félaga sinn og markvörður Eyja-
manna varöi.
Eyjamenn skoruðu svo jriöja
mark sitt á 54. min. og var þar aö
verki Karl Sveinsson meö hörku-
skot. Eftir markið sóttu Eyja-
menn allnokkuð og áttu Karl og
Orn hörkuskot rétt framhjá. A 67.
min. bjargaði Rúnar af tánum á
Sigurldsi eftir skemmtilega sókn
Vestmanneyinga. A siðustu fimm
minútum leiksins fengu Þróttarar
tvö góð færi til að minnka mun-
inn. Þorgeir Þorgeirsson komst i
gott færiá86. mln.^en skallaði rétt
yfir og þremur mín. siöar renndi
hannboltanum framhjá markinu
eftir aö hafa komist einn inn fyrir
vörn Eyjamanna. A lokaminútu
leiksins bjargaði svo tllfar Hró-
arsson skoti frá Valþóri Sigþórs-
syni á línu.
Bestir Eyjamanna i þessum
leik voru Sigurlás, en hann var
besti maöur vallarins og átti stór-
leik og Gústaf Baldvinsson sem
stóð sig vel þann tima sem hann
var inni á vellinum. Einnig áttu
Þórður Hallgrimsson og Einar
Friðþjófsson ágæta spretti. Hjá
Þrótti var Páll yfirburöamaður i
Badminton
hjá KR
Badmingtondeild KR hefur
starfsemi sina 1. september.
Þeir sem ekki hafa endurnýj-
aö æfingatima sina fyrir kom-
andi vetur veröa aö gera þaö i
siöasta lagi laugardaginn 2.
sept. hjá formanni deiidarinn-
ar Óskari Guömundssyni I
sima 15881 eftir kl. 17.00.
<
II.ITC ÍIKU .... landsliös-
þjálfari sést hér stjórn æf-
ingu i Laugardalnmn. A
nivndinni sjást Dyri (iuö-
inundsson. .lanus t.uölaugs-
son. Guömundur Þorbjörns-
son og Ólafur Juliusson. sem
lek siöast landsleik gegn
Norömönnum i Osló 1975 —
sigurleikinn fræga 1:0.
( Timam vnd : Tryggvi)
Norð-
firðingar
stefna að
sæti í
l.deild
Þróttarar unnu góðan
sigur á Húsavfk
Tveir leikir voru leiknir i ann-
arri deild i fyrrakvöld og er
staöan I deildinni enn i einum
allsherjar hrærigraut og ekkert
er vist um hvaöa liöfylgir KR upp
I 1. deildina.
1 Sandgerði léku heimamenn
við KR-inga og sigruöu gestirnir
eftir hörkuleik, 1 :0. Eina mark
leiksins geröi Sverrir Herberts-
son i lok fyrri hálfleiks. Reynir
missti þar með alveg af mögu-
leikanum á 1. deildarsæti að ári,
en KR undirstrikaöi enn yfirburði
sina i deildinni. Þróttarar gerðu
góða ferð til Húsavikur og sigruðu
heimamenn, 4:2, eftir að hafa
komist i 4:0. Mörk Þróttar gerðu:
Helgi Benediktsson (2), Björgtilf-
ur Halldórsson og Guðmundur
Ingvason, en fyrir heimamenn
skoruöu Magnús Hreiðarsson og
Asmundur Þórmóösson. Þrótt-
arar eiga nú góða möguleika á
s*ti i i. deild. —SSv
Landsliðið
í æfingabúðum
á Þingvöllum
Þaö er mikili hugur i landsliös-
mönnunum í knattspyrnu, sem
mæta Bandarikjamönnum á
Laugardalsvellinum á sunnu-
daginn. Þeir voru á æfingu á
Laugardalsvellinum i gærkvöldi
og strax eftir æfinguna héldu
þeir til Þingvalla, þar sem þeir
munu dveljast fram aö
landsleiknum. Landsliöiö mun
æfa undir stjórn Youri Ilitchew
á Laugarvatni i dag og á morg-
un, en siöan kemur þaö til
Reykjavikur á sunnudaginn.
A miðvikudaginn leikur
landsliðiö siðan sinn fyrsta leik I
Evrópukeppni landsliðs — gegn
Pólverjum, sem mörðu sigur
(1:0) yfir Finnum á miöviku-
dagskvöldið. Einhverjar breyt-
ingar verða þá gerðar á lands-
liðshópnum, þvi kallað hefur
veriö á nokkra „útlendinga” til
að leika gegn Pólverjum.
— til að undirbúa sig fyrir leikinn
gegn Bandaríkjamönnum
★ Jón og Arni koma í leikinn gegn
Pólverjum og væntanlega Jóhannes
Jóhannes gegn Pól-
verjum
Miklar likur eru fyrir þvi a
Jóhannes Eðvaldsson, lands-
liðsfyrirliði, geti leikiö með
gegn Pólverjum. Jóhannes er
laus þá hjá Celtic — og hefur
hann mikinn hug á að koma og
leika gegn Pólverjum.
Jón og Árni koma
Jðn Pétursson og Arni
Stefánsson, sem leika meö
sænska leiðinu Jönköping, hafa
fengið sig lausa til að leika gegn
Pólverjum og koma þeir til
landsins á mánudaginn. Teitur
Þórðarson sem leikur með öst-
er i „Allsvenskan” getur ekki
komið, en aftur á móti eru
miklar likur á þvi að hann geti
leikið Evrópuleikina gegn Hol-
lendingum i Holladi og A-Þjóð-
verjum i A-Þýskalandi. Einnig
bendir allt til að Asgeir Sigur-
vinsson fái fri hjá Standard
Liege til að leika þessa leiki.
—SOS.
fyrri hálfleik, en Ágúst Hauksson
átt ágætan leik. Jóhann Hreiðars-
son var eitthvaö miður sin í gær-
kvöldi.
BE/—SSv—
Selfoss vann
Vfking
frá Ólafsvík
4:0
Selfyssingar unnu öruggan 3:0
sigur á slökum Vfkingum I
gærkvöldi. Sumarliöi Guö-
bjartsson skoraöi tvö mörk og
Heimir Bergsson hiö þriöja.
Staöan i hálfieik var 1:0.
Markvöröur ólsara vakti at-
hygli fyrir furöulega tilburöi í
leiknum — sneri sér undan I
tveimur fyrstu mörkunum og
sá þvi ekki hvaö geröist.
Sumarliöi var yfir-
buröamaöur á vellinum en
leikurinn i heild hörmung.
t hinum riölinum léku á
Sauöárkróki Magni Grenivik
og Einherji. Leiknum lauk
meö sanngjörnu 1:1 jafntefli.
Mark Einherja var sjálfsntark
en Hringur Hreinsson jafnaöi
fyrir Magna i upphafi siöari
hálfleiks.
—SSv
Skúli Óskarsson.
Kraftakarlar
hugsa sér tíl
hreyfings
— og eru byrjaöir aö
æfa fyrir
Norðuriandamótið
og HM-mótiö f
Finnlandi
Kraftlyftingamenn eru nú byrj-
aöir aö undirbúa sig af fullum
krafti fyrir tvö stórmót —
Noröurlandamótiö, sem fer fram
i Borgaa i Finnlandi 23. og 24.
september og heimsmeistara-
mótiö, sem veröur haldiö I
Finnlandi I byrjun nóvember.
Sex kraftakarlar æfa fyrir NM-
mótið — þeir Skúli Óskarsson
(UIA), Eyjamennirnir Friörik
Jósepsson og Óskar Sigurpálsson
KR-ingarnir Helgi Jónsson og
Sverrir Hjaltason og Arthur
Bogason frá Akureyri.
Þeir Friörik, Skúli og óskar
stefna aö þvi aö taka þátt i HM-
keppninni.
Þá má geta þess að Lyftinga-
sambandið stefnir aö þvi að
Norðurlandameistaramótið fari
fram hér á landi 1979.