Tíminn - 26.04.1977, Blaðsíða 6
6
ÞriAjudagur 26. aprll 1977
Hlj ómelsk
fj ölskylda
Hér er mynd af hljómelskri fjölskyldu, sem býr I Vilnu,
höfuðborg Lithauen. Nafn hennar er Vasiliauskas. Höfuð
fjölskyldunnar, Leonardas, sjálfmenntaður i músik, hefur
i 30 ár leikið á básúnu i Háskólaóperunni og ballethljóm-
sveitinni i Vilnu. Hann er nú kominn á eftirlaun. Sjö börn
hans gætu vel stofnað eigin hljómsveit. Elzti sonurinn er
vel þekktur orgelleikari, tVeir aörir synir hans.
Augustinas og Virgilijus eru celloistar, sem hafa fengið
alþjóðleg verðlaun. Dæturnar Beata ogEditarleika á fiðlu,
og tvö þau yngstu ganga i tónlistarskóla i Vilnu. Andrius
ætlar að veröa pianisti, en Kristina vill verða sérfræöing-
ur i tónlist. Tengdasynir og tengdadætur eru einnig vel
þekkt tónlistarfólk i Lithauen. Og barnabörnin sýna
óvenjulega hæfiieika i hljómlist, t.d. eru tvö þeirra, Sigute
og Jurga, meöal beztu nemenda I músíkdeild menntaskól-
ans I Vilnu. Ona Vasilianskiene, móðir þessara fyrrnefndu
sjö barna, er sú eina i fjölskyldunni sem ekki starfar við
músik. En hún er þolinmóöur hlustandi og allir viröa dóm
hennar og álit.
f
V Fáðu þessa
Skitt með þá!
Hér er um verðmæti að
ræða, komdu þér bara
af stað!
En þú veizt að við eigum
I erfiðleikum við
Venusarbúana, þeir munu
. reyna að stöðva okkur!
Ég skal
reyna,
De Root!
A litilli eyju á
plánetunni
Venus....
pramma af stað!
Við verðum að
vera I aðalhöfn <S
Venus á morgunlr
Skipið byrjar að reka til
' Við kunnum leiöir til að
neyða þig til samstarfs!.
lands, þvi Dreki losaði
akkeriö. Ránsfengurinn
hann fleygði fyrirjborö, ^
flfljjf dregst
Ertu að reyna aö fá okkur
til að trúa þvi aö þú hafir
fleygt öllum peningunum
fyrirborð????
Neyöum hann
til að tala!
Það er ég alveg
viss um!
HVELL
/