Tíminn - 26.04.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.04.1977, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 26. april 1977 19 Arsenal skellti Aston Villa — i ensku 1. deildarkeppninni í gærkvöldi Aston Villa fékk skcll, þegar liö- iölék gegn Arsenal á Highbury i Lundúnum i gærkvöldi i ensku 1. deildarkeppninni. Arsenal minnkaöi vonir Vilia um Eng- landsmeistaratitilinn, meö þvi aö sigra — 3:0. Malcolm MacDonald opnaöi leikinn (27. min.) þegar hann tók 50 m sprett meö knöttinn og skaut honum siöan neöst niöur i hornið á marki Villa. George Armstrong og Sammy Nelson bættu síðan mörkum við á 30. og 58. minútu. 1. DEILD: Arsenal-Aston Villa......3:0 Coventry-Derby...........2:0 M ick Coop skoraði fyrra mark Coventry — úr vitaspyrnu, en Mick Ferguson bætti síöan marki við. > Hreinn Halldórsson hlaut bronsverölaun i þyngsta flokkn- um — yfir 110 kg. Hréinn lyfti samanlagt 310 kg. en Leif Nilsson frá Sviþjóö varö sigurvegari — lyfti samanlagt 382,5 kg. Leif lyfti jafnframt mesta þunganum á mótinu — jafnhattaöi 217.5 kg. 14 ára Akureyringur Haraldur Ólafsson stóö sig vel — hann setti lslandsmet i jafnhendingu i 52 kg flokknum. Haraldur jafnhattaöi 82,5 kg en samanlagt lyfti hann 140.0 kg og varö fjóröi. Már Vilhjálmsson setti einnig Islandsmetþegarhann keppti i 75 kg flokknum. Már varö fjóröi — lyfti samanlagt 255.0 kg, sem er met. Akureyringurinn Hjörtur Gislason setti tvö unglinamet i sinum flokki — 82.5 kg. Hjörtur setti met í snörun (I25kg ) og i samanlögöu — 277.5 kg. HREINN HALLDÓRS- SON... Evrópumeistari I kúluvarpi, sést hér halda á Noröurlandameisturunum I lyftingum, þeim Gústafi og Guðmundi. Arni Þór sem hlaut silfur er á litlu myndinni upp I hægra horninu. (Tlmamynd Róbert) titla. Þessir sterku lyft- ingamenn urðu öruggir sigurvegarar i sinum flokkum — Gústaf lyfti t.d. 10 kg meira en næsti maður i hans flokki (110 kg flokknum) Gústaf snaraöi 152.5 kg og jafn- hattaöi siöan 185 kg. Þannig lyfti hann samanlagt 337,5 kg. Svfinn Jan Nolsjö varö annar — saman- lagt 327.5 kg. Guömundur bar sig- ur úr býtum i 100 kg flokknum — hann snaraði 140 kg, en jafnhatt- aöi 185 kg. Samanlagt var þetta 325.0 kg en Finninn Pekka Niemi varö annar — 322.5 kg. Arni Þór Helgason kom skemmtilega á óvart I sinum flokki — 90 kg. Arni Þór tryggöi sérsilfur meö þvi aö lyfta satnan- lagt 300 kg. Lyftingakapparnir sterku, Guðmundur Sig- urðsson og Gústaf Agnarsson náðu að gera það sem þeir ætluðu sér i Laugardalshöllinni um helgina — að tryggja sér Norðurlanda meistara- Guðmundur og Gústaf með gull — á Norðurlandamótinu í lyftingum. Árni Þór hlaut silfur og Hreinn brons Völsungar mættu ekki til leiks gegn Pór á Akureyri í Albertsmótinu ..Vildu frekar tefla við Boris Spasskv” ★ Völsungar standa uppi þjálfaralausir ★ Hólmbert fór fýluferð til Akureyrar — Leikmenn Völsungs vildu frek- ar tefla gegn Boris Spassky, held- ur en keppa viö okkur, sögöu leik- menn 1. deildarliös Þórs f knatt- spyrnu, þegar Völsungar komu ekkitil Akureyrará laugardaginn til aö leika viö þá i Aibertsmótinu. Þórsarar áttu þar viö, aö Völs- ungarnir heföu frekar viljaö mæta til fjölteflis gegn Spassky á laugardaginn á Húsavlk. Völsungar mættu ekki til leiks — og varö þvf leikurinn „flautaö- hr á” og siöan var Þórsurum dæmdur sigur. Leikmenn Þórs Wku í staöinn létta æfingu. Völsungar eiga viö erfiöleika aö strföa, þar sem nú fyrir stuttu kom skeyti frá Skotanum Jóhn McKernan, sem Völsungar höföu ráöiö sem þjálfara. Skotinn til- kynnti aö hann myndi ekki koma til Húsavlkur f sumar. Völsungar standa þvi uppi þjálfaralausir. Hólmbert Friöjónsson — þjálf- ari Keflvlkinga fór fýluferö til Akureyrar á laugardaginn. Hólmbert ætlaöi aö „njósna” um Þórsliöiö, sem átti aö mæta Völsungum. Keflvikingar leika fyrsta leik sinn i 1. deildarkeppn- inni gegn Þór — i Keflavík. Sigurbjörn Gunnarsson— skor- aði 2 mörk fyrir KA frá Akureyri, þegar liöiö vann öruggan sigur (4:0) yfir Reyni frá Arskógs- strönd i Albertsmótinu á Akur- eyri á sunnudaginn. Gunnar Blöndal og Óskar skoruöu hin mörk liösins. Magnús Jónatansson— fyrrum landsliösmaöur I knattspyrnu úr Þór á Akureyri, þjálfar Reyni frá Arskógsströnd. Hann mun einnig Knatt- spyrnu punktar leika meö liöinu f sumar 1 2. deildarkeppninni. VESTMANN-AEYINGAR —unnu Kópavogsbúa, þegar þeir mætt- ust i bæjarkeppni i knattspyrnu í Kópavogi á laugardaginn. Blik- arnir fengu óskabyrjun — Þór Heiöarsson skoraði mark eftir aö- eins 47 sek. og siöan bætti Hinrik Þórhallsson ööru marki viö. Eyjamenn létu þetta ekki á sig fá, þvi aö þeir svöruöu meö fjórum mörkum og tryggöu sér sigur — 4:2. Karl Sveinsson, Sigurlás Þor- leifsson 2 og Tómas Pálsson skor- uöu mörk Eyjamanna. VALSMENN — og Skagamenn geröu jafntefli (1:1) i Meistara- keppni K.S.l. á Akranesi á laugardaginn. Guömundur Þor- björnsson skoraði mark fVals- manna, en Arni Sveinsson náöi aö jafna fyrir Skagamenn. Vals- menn mæta FH lslandsmeistarar Vals mæta FH-ingum f undanúrslitum bikarkeppninnar i handknatt- leik. Leikurinn fer fram I Laugardalshöllinni annaö kvöld. Framarar, sem unnusigur (23:20) yfir KR-ingum I gær- kvöldi i Laugardalshöllinni, mæta Þrótti i hinum undanúr- slitaleiknum. KR-stúlkurnar uröu bikar- meistarar kvenna igærkvöldi, þegar þær unni stórsigur 14:6 yfir Armanni. ★ Þróttur lagði KR Þróttarar báru sigur úr být- um, þegar þeir mættu KR-ing- um f Reykjavikurmótinu i knattspyrnu f gærkvöldi — 1:0. Halldór Arason skoraöi sigur- mark Þróttar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.