Tíminn - 26.04.1977, Blaðsíða 22
22
Þriöjudagur 26. aprll 1977
LAXÁNET
SILUNGA-
NET
Girni-Sterk net.
Endingargóð, löng og
djúp.
Hagstætt verð.
önundur Jósepsson
herb. 426, Hrafnistu
Fimmtán ára
drengur
óskar eftir sveita-
plássi. Er sveitastörf um vanur
Upplýsingar í síma 7-
15-27 eftir kl. 1 e.h.
^ÞJÖÐIilKHÚSIB
11-200 X.-J'
YS OG ÞYS (JTAF ENGU
4. sýning fimmtudag kl. 20.
Rauö aögangskort gilda
5. sýning laugardag kl. 20.
Blá aögangskort giida.
LÉR KONUNGUR
föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
ENDATAFL
Aukasýning fimmtudag
21.
Miöasala 13,15-20.
kl.
Sveit
Röskur drengur á 12.
ári óskar eftir að kom-
ast i sveit. Gæti byrjað
20. maí. Sími (91) 7-35-
47, eftir hádegi.
LEIKFÉLAG ^2 22
REYKJAVÍKUR "
SKJ ALDHAMRAR
i kvöld kl. 20,30.
Laugardag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
miövikudag. Uppselt.
STRAUMROF
fimmtudag kl. 20,30.
Sunnudag kl. 20,30.
BLESSAÐ BARNALAN
4. sýning föstudag. Uppseit.
Blá kort gilda.
Miöasala i Iönó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
MEKMmRMRii
M
Skrifstofustarf
>.L'
M
V S.r . \
i a *
Óskum aö ráöa til starfa góöan starfskraft viö vélritun
og almenn skrifstofustörf.
Skriflegar umsóknir, meö upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra fyrir 1. mai
n.k.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
pH
»;* 'S,
m
M
w
■
Sólaóir
hjólbarðar
Allar stærðir á fólksbíla
Fyrsta flokks dekkjaþjónusta
Sendum gegn póstkröfu
bARÐINN"
Ármúla 7 — Sími 30-501
^§j§\
Læknisbústaður
Heiidartilboö óskast i aöbyggja læknisbústaö á Húsavik.
Innifaliö I verkinu er bygging húss, innréttingar og lóöar-
frágangur aö fuliu.
Húsiö skal vera fokhelt og lóö grófjöfnuö 1. des. 1977. Lóö
fulifrágengin voriö 1978.
Húsiö afhcnt fullfrágengiö 1. april 1979.
trtboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7,
Reykjavik gegn 15.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 17. mai, 1977
ki. 11.30 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
*& 1-15-44
Æskufjör í
listamannahverfinu
_________fhoBroutfitvou
•BOO1 Carol 4 « Aace.'ino hjttv i WnttTnow onn
perfurs t»» f tn«t fHmor a BrtBUnt carew
Sérstaklega skemmtileg og
vel gerö ný bandarisk gam-
anmynd um ungt fólk sem er
aö leggja út á listabrautina.
Leikstjóri: Paul Mazursky.
Aöalhlutverk: Shelley Wint-
ers, Lenny Baker og Ellen
Greene.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BIÓ St.
|£
Slmi 11475
Sá þögli
The Silent Stranger
Itölsk-bandarisk kvikmynd
meö islenzkum texta.
Aöalhlutverk: Tony Antony.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRAKTORAR
BÚVÉLAR
SOLUSKRA
notaðir
traktorar
FORDSON Dexta
FORD 3000
FORD3000
FORD4000
FORD 4000
FORD5000
MF-35
MF 135
MF 135
FORD 3000
FORD 3000
Arg. 1961
Arg. 1970
Arg. 1975
Arg. 1968
Arg. 1973
Arg. 1974
Arg. 1961
Arg. 1974
Arg. 1974
Arg. 1972
Arg. 1967
&
ÞÓR^
SlMI 8*1500-ÁnMÚLAII
SS 3-20-75
Orrustan um Midway
THEMBSCHCORPORATPNPRESBfíS
m/mmm
CHARLTON HESTON
HENRYFONDA
A UNIVERSAL PICTURE
Ný bandarisk stórmynd um
mestu sjóorrustu sögunnar,
orrustan um valdajafnvægi á
Kyrrahafi i siöustu heims-
styrjöld.
ISLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk:
Charlton Heston,
Henry Fonda,
James Coburn,
Glenn Ford o.fl.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og lO.
3*1-89-36
Valachi-skjölin
TheValachi Papers
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og sann-
söguleg ný amerisk-ftölsk
stórmynd í litum um lif og
valdabaráttu Mafiunnar i
Bandarikjunum.
Leikstjóri: Terence Young.
Framleiöandi Dino De Laur-
entiis.
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Lino Ventura, Jili Ire-
land, Walter Chiari.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 16 ára.
Ath. breyttan sýningartima
á þessari mynd.
Hækkaö verö.
Kápawqskaapstaiur □
Félagsmálastofnunin auglýsir eftir
sveitaheimilum
sem taka vilja börn og unglinga til sumar og/eða
vetrardvalar.
Upplýsingar veittar á félagsmálastofnuninni,
Álfhólsvegi 32, simi 41570.
Félagsmálastjóri.
nönabíó
fS 3-11-82
HARRV SALTZMAN»« ALBERT RBROCCOU m*
ROGER as JAMES
M00RE B0ND
JAN FLEMING’S I
UVEANDLETDIE
Lifið og látið
deyja
Ný, skemmtileg og spenn-
andi Bond-mynd meö Roger
Moore i aðalhlutverki.
Aöalhlutverk: Roger Moore,
Yaphet Koto, Jane Seymour.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
3*1-13-84
ISLENZKUR TEXTI
Fékk fern Oscarsverð-
laun 28. marz s.l.
REDFORD/HOFFMAN
“ALLTHEPRESIDENTSJEN”
#
Allir menn forsetans
Stórkostlega vel gerö og leik-
in, ný, bandarisk stórmynd i
litum.
Aðalhlutverk: Robert Red-
ford, Dustin Hoffman.
Samtök kvikmyndagagnrýn-
enda i Bandarikjunum kusu
þessa mynd beztu mynd árs-
ins 1976.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
,3*2-21-40
Éina stórkostlegustu mynd,
sem gerö hefur verið. Allar
lýsingar eru óþarfar, enda
sjón sögu rikari.
ISLENZKUR TEXTI
Sama verö á allar sýningar.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
40 siáur
sunnu