Tíminn - 26.04.1977, Blaðsíða 13
12
Þriðjudagur 26. aprll 1977
LANGDREGINN
GAMANLEIKUR
Leikfélag Reykja-
vikur frumsýnir
BLESSAÐ BARNA-
LÁN eftir Kjartan
Ragnarsson
Leikfélag Reykjavík-
ur
Blessað barnalán-
Ærslaleikur i fjórum
þáttum
eftir
Kjartan Ragnarsson
Leikmynd:
Björn Björnsson
Lýsing:
Daniel Williamsson.
SiBastliöinn þriöjudag trum-
sýndi Leikfélag Reykjavikur
nýjan gamanleik eftir Kjartan
Ragnarsson, sem einkum er
frægur fyrir leik, og fyrir
Saumastofuna, sem sýnd hef-
ur veriMIðnóog viða um land,
og mun sýningafjöldinn á þvi
leikriti vera kominn vel á ann-
að hundrað.
Nýi leikurinn ber nafniö
Blessað barnalán og er þar
rækilega tekiB fram að þarna
sé um ærslaleik, aB ræBa og i
leikskrá er þetta ritaB, m.a.:
„Ærslaleikir — hláturleikir
— hafa veriB til eins lengi og
mannveran hefur átt hlátur-
inn i samsettri lund sinni, sér
tilléttis. ÞaB hefur alltaf veriö
hægt aB hlæja aB skrýtnum
persónum, feluleik, misskiln-
ingi og fólki sem lætur plata
sig, sé þvi haganlega fyrir-
komiB.Og helzt er þaB svo, aB
létt sé tekiB á málum í ærsla-
leik, enginn sé særBur né uni
öBru visi en glaBur viB sitt, svo
allt megi fara vel aB lokum og
áhorfendur, vitnin aB sögunni,
standi upp frá gamninu til-
tölulega óáreittir. Þannig
voruþeir yfirleitt samansettir
ærslaleikir 19. aldar, einkum
franskir.sem taldir eru til
fyrirmyndar i þessari grein
leiklistar, aö þvi er varöar
hugarflug og stærðfræöilega
nákvæmni viö að setja saman
flókna atburöarás. Höfundar
þeirra áttu sér þaB helzt aB
markmiBi aö stytta góöborgur
um stundir, enda allar helztu
persónur I þeim leikjum efnaö
millistéttarfólk sem helzt
hefur þaö aö áhyggjuefni aö
koma ástarmálum sinum sem
haganlegast fyrir. Engu aö
siöur hafa höfundar nýrri tima
leitazt viö aB gefa ærslaleikj-
um sinum gust af þjóBfélagi
niltimans og spaugaö meB
ýmsa áráttu samtiBarmanna
sinna aöra en ástina, svo sem
ágirnd, stéttaskiptingu, sjálfs-
ánægju og UtsmogiB hugarfar
viö aö fara i kringum réttvis-
ina.”
Af vinnubrögöum má ráöa
aö höfundur tekur Fló á skinni
aönokkrutil fyrirmyndar, þótt
efniö sé óskylt. Mikiö er lagt
upp úr þvi, aö þessi og hinn
„megi” ekki sjást samtimis á
sviBinu og hurB skellur oft
nærri hælum.
1 stuttu máli fjallar leikur-
inn um gamla konu austur á
fjöröum,semlangar til þess að
fá börnin sin i heimsókn, öll
saman um sumariö, en þau
eru búsett I öðrum landshlut-
um, nema ein stúlka, sem er
heima og vinnur I frystihúsi.
Börnin samþykkja um jól aö
koma næsta sumar, en svo af-
boöa þau komu sina vegna
anna og smámuna og sú
gamla fer I húsmæöraorlof
upp á HéraB.
Dóttirin sem heima situr
gripur þá til þess ráös aö
senda systkinum sinum
simskeyti, aö móðir þeirra sé
dáin, og þá koma þau öll fljúg-
andi austur i einum grænum,
aöallega til þess aö selja húsið
og taka viö arfinum eftir þá
gömlu.
Systkinin koma, og eru i
þeirri góöu trú að móöir þeirra
standi uppi hjá héraöslæknin-
um, sem er á fyllerii upp á
Héraöi um þessar mundir, og
læknirinn, ásamt prestinum
þvælast inn I tilbúninginn um
dauöa móöurinnar.
Leikrit Kjartans Ragnars-
sonar er fullt af hnyttni og
græskulausu gamni, einkum
fyrri hlutinn. seinasti þáttur-
inn er hins vegar langdreginn
og leiöinlegur, enda er sögu
þráöurinn þá kominn I slfkt
öngþveiti aB ekki er von aö vel
fari.
Þaö er ljóst frá upphafi, aB
hér er ærslaleikur á feröinni,
en ekki háalvarlegt skáld-
skaparverk, en einhver mörk
eru þó til, og efniviöur er mis-
jafn I leik af þessari gerö.
Enda sannast þaö I leiknum
sjálfum, aö meöan smámunir
ráöa feröinni gengur allt vel,
en þegar fariBer aö kistulegga
predika og „ordna” upprisu I
viBurvist biskups, þá kárnar
nú gamaniö meira en góöu
hófi gegnir.
Viö ráöleggjum þvi höfundi
að stytta verk sitt, sleppa sein
asta þætti og raöa i nýjan endi,
sem ekki ætti aö vera mikið
verk.
Minna gerir til þótt
röksemdafærsla verksins sé
bágborin, eins og til aö mynda
þaö, aö hægt sé aö senda sim-
skeyti og tilkynna lát ágætrar
konu i smábæ án þess aö þaö
sé ekki á augabragöi komiB
hreint útum allt I litlu þorpi,
en áhorfendur geta séö i gegn-
um fingur sér meö þaö. Þaö er
hins vegar örðugra þegar
fáránleikinn snýst upp i hrein-
ar öfgar.
Nú svo vikiö sé aö leiknum
og leikstjórn, þá er þetta
býsna smellin sýning á köfl-
um, og á vafalaust eftir aB
leikast betur upp þegar
frammi sækir. Þó er liklegt aö
ofleikiö sé á köflum, einkum I
fyrstu atriöunum, meöan
áhorfendur eru óviöbúnir t.d.
ofleikur Guðrún Asmunds-
dóttir viöa. Gamanleikur er
sérgrein I leiklist, og sumir
þeir er þarna koma fram eru
ekki gamanleikarar af guBs
náö, þótt ágæta hæfileika hafi
þeir I öðrum greinum leiklist-
ar. Þeir sem stóöu sig bezt,
auk Herdfsar Þorvaidsdóttur,
sem þarna leikur gestaleik,
voru þau Soffia Jakobsdóttir,
Valgerður Dan, Sigurður
Karlsson og GIsli Halldórsson.
Leikmynd Björns Björns-
sonar fer vel viö sýninguna.
Ljós Daniels Williamsson
voru sannfærandi.
Kjartan Ragnarsson hefur
dálitla sérstööu sem leikrita-
höfundur, hann er leikari og
hefur mikla reynslu I leikhúsi.
Hugmyndaflugiö er f góöu lagi
og hann hefur samúö meö
persónum sinum. Verk hans
eru þó ekki gallalaus, þ.e.a.s.
textinn, og gæti hann fariö I
smiöju meö hann til reyndari
manna, og náö þar aö afmá
helztu hnökrana.
Jónas Guðmundsson.
Leikendur I „Blessuðu barnaláni.”
Jafnréttis-
fundur hjá
Kven-
réttinda-
félaginu
Kvenréttingafélag Islands efnir
til fundar að Hallveigarstööum
við Túngötu þriðjudaginn 26. aprfl
kl. 20:30. Fundarefni er
„Jafnrétti innan fjölskyldunnar
— jafnrétti á vinnumarkaði”.
' Framsögumenn veröa Aðal-
heiður Bjarnfreðsdóttir, formað-
ur starfsmannafélagsins Sóknar
sem mun segja fró „Könnun á
lifskjörum Sóknarkvenna 1976”,
en félagið gekkst fyrir og nýlega
er komin út: Gestur Ólafsson,
• arkitekt, flytur erindi er hann
nefnir „Jafnræðisfjölskyldur”,
Guðrún Gisladóttir, bókasafns-
fræðingur, segir frá ráöstefnu,
sem hún sótti i Sviþjóð á sfðast-
liönu ári, á vegum ráöherra-
nefndar Norðurlandaráðs, þar
sem fjallaö var um „Jafna stöðu
kynjanna inni á heimilum og
utan”, og Guðrún Sigriöur
Vilhjálmsdóttir, B.A. I þjóðfé-
lagsfræöum, fjallar um „Þróun
atvinnuþátttöku giftra kvenna á
islandi”.
AB loknum framsöguerindum
veröa umræöur. Fundurinn er öll-
um opinn og áhugafólk um jafn-
réttis-og jafnstööumáler hvatt til
aö koma.
Ljósmyndir frá aöalfundi
K.R.F.Í. 16. marz s.l. munu liggja
frammi og veröur hægt aö panta
eftir þeim.
Allt þetta ár, 71. starfsár
K.R.F.I. er I gangi söfnun til efl-
ingar Menningar- og minningar-
sjóði kvenna. A aðalfundinum
safnaöist drjúg upphæð og eru
allir velunnarar sjóösins minntir
á söfnunina, sem á aö árétta, aö I
ár voru liðin 70 ár frá þvi aö Briet
Bjarnhéöinsdóttir stofnaöi Kven-
réttindafélag tslands.
Sýning á verkum málaraO’i
Josephs Goldynes var opnú®
Menningarstofnun BandarW
anna á mánudaginn var,
13
Þriðjudagur 26. april 1977
Ef þú reykir enn, er hér ábending til þín i
fullri vinsemd: Láttu nú ekki lengur sem öllu
sé óhætt. Sjáöu aö þér. Hættu aö menga
lungun í þér og þrengja æöarnar til hjartans
áöur en þaö er orðiö of seint.
Innlán í
ÚtvegsbanK-
ann jukust
um nær
2 milljarða
Arsskýrsla Otvegsbanka islands
fyrir árið 1976 er komin út.
Heildarinnián bankans jukust á
árinu um 1.865 milljónir króna,
eða 34%, og námu f árslok 1976
7.343 milljónum króna.
Heildarútlán jukust á árinu um
2.149 milljónir króna, eBa 26.4%,
og námu I árslok 10.288 milljónum
króna, en þar af voru endurseld
útlán 2.944 milljónir króna, aöal-
lega vegna sjávarútvegs.
Skipting útlána bankans til
hinna ýmsu atvinnugreina var i
árslok þannig: sjávarútvegur
54.8%, verzlun 13.7%, iönaöur
10.4% og aörar greinar 21.1%.
Tekjuafgangur bankans nam 31
milljón króna. Af hagnaöi ársins
var 13 milljónum króna ráöstafaö
til varasjóös, 10 milljónum króna
til afskriftasjóös,og 7 milljónum
króna til eftirlaunasjóös starfs-
manna Útvegsbankans. Bankinn
greiddi rikissjóöi á árinu 89
milljónir króna i skatt af gjald-
eyrisverzlun og tæpar fjórar
milljónir króna i landsútsvar.
Ef fasteignir bankans eru
metnar til brunabótamats, verö-
ur eigiö fé bankans rúmlega 1.3
milljaröar króna I árslok 1976.
Frá Hofi
AAikið af nýjum
hannyrðavörum
Gefum ellilifeyrisfólki
10% afslátt af handa-
vinnupökkum.
HOF HF.
Ingólfsstræti 10
á móti Gamla Bíói
hún opin I eina viku.
Ph Goldyne er ungur
maður frá Kaliforniu.
irandi DAS hús
lóta naestu
iShús?
að verðmæti 25 mílliónir að verðmæti 30 milliónir
Dregið út strax í júlí Dregiö út í l2.flokki
Sala á lausum miðum stendur yfir
Mánaðarverð miða er kr. 500-en ársmiði kr. 6.000
HaPPí)AS7?
Hjúkrunardeildar-
S8
&
m
K*
|
m
*
1
&
tfrj:
s fs
ý'TÍ
r *4
SS!
stjóri
Staða hjúkrunardeildarstjóra við Lyflækningadeild
Borgarspitaians er laus til umsdknar.
Staðan veitist frá 15. júli eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar um stöðuna eru veittar á skrifstofu for-
stööukonu Borgarspitalans.
Umsöknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist til stjórnar sjúkrastofnana Reykjavikurborgar
Borgarspitalanum fyrir 10. mai 1977.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræöingar óskast tii starfa á skurðstofu
Borgarspitalans, einnig til afleysinga á hinar ýmsu
legudeildir.
Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu.
Hofnarbúðir
Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa f sjúkradeild I
Hafnarbúðum.
Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu.
Reykjavik, 22. april 1977.
Borgarspitalinn
fewl 11mmmmmmmmm
I
i
É.
%i
SSr
•/ /-J-
&
fo
¥
rV 1
Stúlka óskast
að Tilraunabúinu Hesti.
Upplýsingar á sama stað. Simi um
Borgarnes.
Framkvæmdamenn - Bæjarfélög
munið okkar hagstæðu viöskipti.tökum aö okkur hvers-
konar efnisflutninga, ámokstur og uppgröft hvar sem er á
landinu. Höfum tæki sem henta viö erfiöustu aöstæöur.
Starf s.f. slmi 19842