Tíminn - 26.04.1977, Blaðsíða 20
20
Þriðjudagur 26. april 1977
Wolves
komið á
toppinn
— Chelsea
tapaði á
Turf Moor
t annarri deiid töpuöu flest öll
toppliöin, aöeins Wolves, Bolton
og Luton tókst aö styrkja stööu
sina, meöan Chelsea, Notts, og
Nottingham töpuöu. Clfarnir
kepptu á heimavelii viö Orient.
Lengi vel gekk hvorki né rak
fyrir heimaliöiö, og stefndi i 0-0
jafntefli. En sjö minútum fyrir
ieikslok var John Richards
sleppt lausum eitt augnablik, og
notfæröi hann sér þaö til aö
skora sigurmarkiö, og koma
Wolves þannig aftur I efsta sæti
annarrar deildar.
Chelsea baröist meö kjafti og
klóm fyrir þvi aö ná 0-0 jafntefli
á móti Burnley á Turf Moor.
Góö markvarzla Bonetti I marki
Ghelsea virtist ætla aö tryggja
liöinu annaö stigiö, en eins og á
Molineux breyttist staöan
skömmu fyrir leikslok. Billy
Ingham skoraöi fyrir Burnley
eftir slæm varnarmistök hjá
Chelsea.
A papplrnum virtist Notting-
ham eiga auöveldan heimaleik
á móti einu af botnliöunum,
Cardiff. En þaö sýnir bezt hve
botnbaráttan I 2. deildinni er
hörö, aö Cardiff hreinlega varö
aö vinna þennan leik til aö
missa ekki hin liöin of langt frá
sér. Nottinghamsigur heföi aft-
ur á móti gefiö liöi Nottingham
nokkuö góöar vonir um 1. deild-
ar sæti næsta keppnistimabil.
En þaö var botnliöiö, sem var
sterkari aðilinn I þessum leik,
og mark frá Sayer I fyrri hálf-
leik geröi út um leikinn. Nott-
ingham sótti aö visu án afláts I
seinni hálfleik, en of mikils
taugaæsings gætti I öllu spili
þeirra og útkoman varö engin.
Luton vann góöan sigur á
Notts á heimavelli slnum,
Kennilworth Road
4-2, og meö þessum sigri held-
ur liöiö ennþá I von um aö kom-
ast upp I 1. deild.
Bolton bætti stööu sina á
föstudagskvöldiö, þegar liöiö
náöi jafntefli viö Charlton á úti-
velli, og eins og málin standa nú
I annarri deild, þá viröast liöin,
sem upp 11. deild fara, ætla aö
veröa Wolves, Chelsea og Bolt-
on.
Ó.O.
Manchester United á Wembley annað árið i röð...
„Rauði herinn”
fékk óskabyriun
— og vann auðveldan sigur (2:1) gegn Leeds
í undanúrslitunum i bikarkeppninni ensku
Eins og I siöustu leikjum
Manchester United og Leeds, þá
var Manchester United búiö aö
tryggja sér sigur i þessum leik
eftir 12 mínútna leik.Fróöir menn
i Englandi sögöu fyrir þennan
leik, aö Leeds myndi vinna, ef
þeim tækist aö halda jöfnu I hálf-
leik, en bezti möguleiki Manch-
ester United til sigurs væri aö
skora strax innan tiu minútna,
ALEX STEPNEY...varöi
meistaralega gegn Leeds.
þaö myndi setja liö Leeds úr jafn-
vægi.
Þaö var einmitt þaö sem skeöi.
Fyrra mark Manchester kom á 7.
mlnútu. Gordon Hill tók horn-
spyrnu, og eftir mikinn hama-
gang I vltateig Leeds tókst
Jimmy Greenhoff aö skora meö
lúmsku skoti. Aöeins fimm mln-
útum slðar haföi Manchester náö
tveggja marka forystu og I raun
og veru gert út um leikinn. Buch-
an komst inn I sendingu viö
miðju, hann sendi á Hill, sem sá
Coppell á auöum sjó. Sending Hill
til hans var meistaraleg, og
Coppell kom brunandi áfram og
sendi knöttinn viöstöðulaust I net
Leeds. 2-0, og hinir umtöluöu
— þegar liðið
náði jafntefli (2:2) gegn
Everton á Maine Road i
bikarkeppninni
Liverpool slapp meö „skrekk-
inn” I þessum leik viö Everton.
Þegar átta minútur voru til leiks-
loka, haföi Liverpool 2-1 forystu,
mikiö á móti gangi leiksins. En á
þessari minútu skoraöi Everton
tvivegis, en seinna markiö dæmdi
dómarinn, Clive Thomas, af, öll-
um til mikillar furöu. Bruce
Rioch jafnaöi leikinn eftir góöan
undirbúning frá Duncan Mc-
Kenzie, og leikurinn var varla
hafinn þegar knötturinn lá aftur I
marki Liverpool. Brian Hamilton
skoraöi aö þvi er virtist gott
mark, en öllum til furöu, lika leik-
mönnum Liverpool, dæmdi
dómarinn markiö af. Þegar sjón-
varpsmyndir voru skoöaöar eftir
leikinn, komust menn aö þeirri
„Eg ætla
að reyna
eitthvað
nýtt”...
— sagði Jackie
Charlton
JACKIE Charlton sagöi
starfi sinu lausu sem fram-
kvæmdastjóri Middles-
brough á föstudaginn. Charl-
ton sagöi, er hann hætti, aö
hann hafi nú veriö 14 ár hjá
„Boro” — þaö væri jafnlang-
ur timi og hann I upphafi
haföi hugsaö sér, og hann
gæti alls ekki hugsaö sér aö
vera lengur hjá liöinu. — Ég
ætla nú aö reyna eitthvaö
t, sagöi Charlton.
niöurstööu, aö knötturinn gæti
hafa snert hönd Hamiltons, þegar
hann ýtti honum i netiö meö
brjóstinu.
Þaö voru flestir sammála um
þaö, aö Everton heföi átt skiliö aö
hafa forystu I hálfleik, en á móti
gangi leiksins var þaö Liverpool,
sem skoraði fyrst. Terry McDer-
mott skoraöi meö skemmtilegu
bogaskoti yfir Lawson, á 15.
mlnútu leiksins. En Everton hélt
áfram aö sækja, og jöfnunar-
markiö hlaut aö koma. Þaö kom
þegar fimm mlnútur voru til loka
hálfleiksins. McKenzie skoraöi
þaö, eftir varnarmistök hjá
Hughes.
1 seinni hálfleik jafnaöist
leikurinn nokkuö, en tækifæri
Everton voru ávallt hættulegri.
Þó var þaö Liverpool, sem skor-
aði, þegar 18 mln. voru til leiks-
loka, Jimmy Case skoraöi eftir
nokkra pressu aö marki Everton.
Eins og fyrr segir hér I greininni,
tókst Everton að jafna á 82.
mlnútu, og Liverpool slapp meö
„skrekkinn” I þetta skiptiö.
Liöin keppa aftur á Maine Road
annaö kvöld, en Bob Paisley
þjálfari Liverpool sagöi eftir leik-
inn, aö þaö heföi verið vel þegiö
aö sleppa viö þennan leik. Liver-
pool liöiö á eftir aö keppa þaö
marga leiki, aö keppnistímabili
þeirra lýkur aö öllum likindum
ekki fyrr en um miöjan júnf mán-
uö. Alagiö á leikmönnunum er
gífurlegt og nú er aö sjá hvort
þeir springa á limminu, eins og
önnur liö I svipaöri aöstööu hafa
gert áöur.
Ó.O.
DUNCAN McKENZIE ...átti stór-
góöan leik meö Everton gegn
Liverpool. Hann átti þátt I báöum
mörkum Everton.
Urslit
BIKARKEPPNIN:
Everton — Liverpool
Leeds — Manchester Utd.
2-2
1-2
«...
áhangendur Manchester United
fögnuöu ákaft, en frá áhangend-
um Leeds heyröist ekkert.
Þaö sem eftir var hálfleiksins
var Manchester nær þvi aö skora
sitt þriöja mark en Leeds að
jafna. Og i seinni hálfleik upp-
hófst sami leikurinn, boltinn var
yfirleitt hjá liöi Manchester og
mörg góö færi þeirra fóru for-
göröum. En svo, þegar korter var
til leiksloka, breyttist leikurinn
skyndilega. Nicholl braut klaufa-
lega á Joe Jordan innan vítateigs,
og dómarinn dæmdi vitaspyrnu.
Allan Clarke tók hana og skoraöi,
en minnstu munaöi aö Stepney
gæti variö, hann haföi hendur á
knettinum, en missti hann yfir
linuna.
Orslitin I Englandi á laugar-
daginn uröu þessi:
1. DEILD:
Arsenal — Coventry ......2-0
AstonVilla—Norwich.......1-0
Ipswich — Middlesb.......o-l
O.P.R. — Newcastle.......1-2
Stoke — Tottenham........0-0
Sunderland — Derby.......1-2
2. DEILD:
Charlton — Bolton........1-1
Burnley — Chelsea........1-0
Carlisle — Plymouth .... 3-1
Fulham —Blackpool........0-0
Hereford — Blackburn.....1-0
Hull — BristoIR..........0-1
Luton —Notts.............4-2
Nottingham—Cardiff.......0-1
Sheff. Utd. — Millwall frestaö
Southampton—Oldham ......4-0
Woives — Orient..........1-0
Við þetta mark sáu leikmenn
Leeds, aö baráttan var ekki alveg
vonlaus, og upphófst nú störsókn
aö marki Manchester liösins. Jor-
dan, Gray og Currie voru allir
nærri þvl að skora mark, en enn-
þá einu sinni sýndi Stepney I
marki Manchester, aö hann er
ekki dauöur úr öllum æöum, og
fleytti hann liöi Manchester yfir
þetta síðasta korter leiksins meö
markvörzlu I heimsklassa.
Þaö veröur því Manchester
United sem keppir á Wembley
þann 21. mai n.k., en á morgun
fæst aö öllum llkindum úr þvl
skoriö, hvaöa liö mætir þeim þar.
Spáin er, aö þaö veröi Liverpool.
ó.O.
Ólafur
Orrason
ENSKA KNATT- ,
SPYRNAN