Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.03.2007, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 25.03.2007, Qupperneq 1
56% 43% 0% Fr é tt a b la › i› Fr é tt a b la › i› M b l. M b l. *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Capacent í nóvember 2006. Sunnudagur LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA allt landið Blaðið 30 20 10 60 50 40 0 70 80 Stútfullt blað af atvinnuauglýsingum Opið 13-17 í dag Endalaust úrval af fermingargjöfum! Gráta á hverjum stað Skólayfirvöld bönnuðu nemendafélagi Borgarholtsskóla að halda Lan-mót, sem gengur út að hópur fólks hittist og spil- ar saman tölvu- leik yfir netið. Stjórn nemenda- félagsins segir sér hafa verið hótað brott- rekstri ef mótið hefði verið hald- ið. Reynir Grét- ar Jónsson, sem situr í stjórn nemendafélagsins, er ósáttur við þessa ákvörðun og segir mjög marga nemendur hafa haft áhuga á mótinu. Aron Tómas Haraldsson, for- varnafulltrúi Borgarholtsskóla, segir orðum aukið að stjórn- inni hafi verið hótað brottrekstri úr skólanum. „Við erum ekki að segja að tölvur og tölvuleikir séu upphaf alls ills,“ segir Aron Tómas, sem segir skólayfirvöld einfaldlega vera að bregðast við fréttum af því að heimilishaldi sé stundum haldið í heljargreipum vegna tölvuleikjafíknar. - Banna tölvu- leikjamót „Þetta eru ánægjulegar niðurstöður,“ segir Ómar Ragnarsson, formaður Ís- landshreyfingarinnar, um niður- stöðu skoðanakönnunar Frétta- blaðsins. 5,0 prósent segjast myndu kjósa hreyfinguna og gæti hún því fengið þrjá þingmenn kjörna. „Ís- landshreyfingin er rétt að fara af stað og ég vona að þetta gefi tóninn fyrir áframhaldið.“ Frjálslyndi flokkurinn held- ur áfram að tapa fylgi og segj- ast nú 4,4 prósent myndu kjósa flokkinn. Samkvæmt því er ólík- legt að flokkurinn fengi nokkurn þingmann kjörinn. „Mér finnst fylgistapið óásættanlegt og sýnir að við þurfum að fara á fullt með kosningabaráttuna okkar, sem er ekki hafin að neinu marki enn,“ segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. Fylgi Samfylkingar eykst aðeins frá síðustu könnun blaðsins og segj- ast nú 21,0 prósent myndu kjósa flokkinn, sem gæfi um fjórtán þingmenn. Ágúst Ólafur Ágústs- son, varaformaður Samfylkingar- innar, segist treysta þjóðinni til að velja skynsamlega í vor. „Margir eru óákveðnir enn, en Samfylking- in er að mjakast upp, sem er í takt við það sem við höfum fundið.“ Vinstri græn missa svolítið fylgi nú og segjast 23,3 prósent myndu kjósa flokkinn. Steingrímur J. Sig- fússon, formaður Vinstri grænna, segir niðurstöðuna eins og við hafi verið að búast. „Nýja framboðið var kynnt í vikunni og fékk mikla athygli, svo það kemur ekki á óvart að það komist á blað. Það er hins vegar ekki hægt að segja að það fylgi því mikil sveifla, því bæði Frjálslyndir og Íslandshreyfingin eiga það á hættu að fá engan mann kjörinn.“ Fylgi Sjálfstæðisflokks dalar einnig lítillega og segist 36,1 pró- sent myndu kjósa flokkinn nú, sem gæfi flokknum 24 þingmenn. Arn- björg Sveinsdóttir þingflokksform- aður segir niðurstöðuna sýna að flokksmenn þurfi að herða sig enn frekar, þrátt fyrir að vera á góðu róli. Fylgi Framsóknarflokks stend- ur í stað og segjast nú 9,4 prósent myndu kjósa flokkinn. Samkvæmt því yrðu framsóknarþingmennirn- ir sex. Guðni Ágústsson, varafor- maður Framsóknarflokksins, segir könnunina lofa góðu fyrir fram- sóknarmenn. „Við erum álíka stórir og við vorum mánuði fyrir síðustu kostningar og við næstum því tvö- földuðum það fylgi. Stóru fréttirn- ar í þessu eru náttúrlega þær að enn er þessi mikla athafnaríkisstjórn fallin sem hefur setið að völdum á Íslandi. Það eru stórtíðindi.“ Íslandshreyfingin með fimm prósent Fimm prósent segjast myndu kjósa Íslandshreyfinguna, samkvæmt nýrri skoð- anakönnun Fréttablaðsins sem er fyrsta könnunin sem gerð er eftir að flokkur- inn kynnti framboð sitt. Ómar Ragnarsson segir þetta ánægjulegar niðurstöður. Öryggis- ráð Sameinuðu þjóðanna sam- þykkti einróma í gærkvöldi álykt- un um frekari refsiaðgerðir gegn Írönum vegna kjarnorkuáætlunar þeirra. Í þeim felst bann við vopna- útflutningi frá Íran og að eignir þeirra einstaklinga og samtaka sem koma að kjarnorku- og eld- flaugaáætluninni verða frystar. Mahmoud Ahmadinejad Írans- forseti var ekki viðstaddur at- kvæðagreiðsluna þrátt fyrir að hafa óskað sérstaklega eftir því. Hann segir Bandaríkjamenn hafa tafið fyrir afgreiðslu á vegabréfs- áritun fyrir hann. Því neita Banda- ríkjamenn. Eldfimt ástand ríkir á milli Írana og Vesturlanda eftir að Íranar handtóku fimmtán breska sjóliða á föstudag. Refsiaðgerðir samþykktar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.