Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 26

Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 26
- vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Verslunarstjóri á Laugarvatni Samkaup óska eftir a› rá›a verslunarstjóra í fer›fljónustuverslun á Laugarvatni. Starfssvi› Ábyrg› á rekstri verslunar Dagleg stjórnun Starfsmannahald Samskipti vi› vi›skiptavini Birg›ahald og önnur tilfallandi störf Menntun og hæfniskröfur Gó› almenn grunnmenntun Reynsla af verslunarstörfum Reynsla af stjórnun og rekstri Gó›ir skipulagshæfileikar Reynsla af starfsmannahaldi Rík fljónustulund Samkaup hf. rekur 38 verslanir undir merkjum Samkaup úrval, Samkaup strax, Kaskó og Nettó og eru flær ví›a um landi›. Hjá Samkaupum hf. starfa í dag 750 manns og margir me› langan starfsaldur. Frekari uppl‡singar má finna á heimasí›u. www. samkaup.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 31. mars nk. Númer starfs er 6454. Uppl‡singar veita fiórir fiorvar›arson og Arna Pálsdóttir. Netföng: thorir@hagvangur.is og arna@hagvangur.is Vi› leitum a› metna›arfullum einstaklingi, samstarfsfúsum og sjálfstæ›um. 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 20 21 22 23 24 219 Láttu okkur mæla með þér! SKÓGARHLÍÐ 12 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 520 4700 • WWW .HAGVANGUR . IS - við ráðum - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Starfsfljálfun firóunarsamvinnustofnun Íslands augl‡sir eftir ungu háskólafólki sem hefur áhuga á fimm mána›a starfsfljálfun í tengslum vi› verkefni á svi›i flróunarsamvinnu í samstarfslöndum stofnunarinnar. Starfstími er frá 1. júlí til 1. desember. firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ) er sjálfstæ› ríkisstofnun sem heyrir undir utanríkisrá›uneyti›. Hún var stofnu› me› lögum ári› 1981 og er ætla› a› vinna a› tvíhli›a samstarfi Íslands vi› flróunarlönd. Áhersla er lög› á samvinnu vi› flau lönd flar sem lífskjörin eru lökust og er a›sto›in einkum veitt á fleim svi›um flar sem Íslendingar búa yfir sérstakri flekkingu og reynslu. www. iceida.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 25. apríl nk. A›rar uppl‡singar um starfi› veita Albert Arnarsson og Elísabet Sverrisdóttir rá›gjafar hjá Hagvangi. Netföng: albert @hagvangur.is og elisabet@hagvangur.is Hæfniskröfur Umsækjendur skulu hafa loki› grunnámi í háskóla (BA, BSc e›a sambærilegu) og ekki vera eldri en 32 ára a› aldri. Mjög gó› enskukunnátta er skilyr›i, svo og gó› tölvukunnátta, sjálfstæ› vinnubrög›, flolinmæ›i og lipur› í mannlegum samskiptum. fiekking á flróunarmálum og flróunarstörfum sem og menningu flróunarlanda er ákjósanleg. Helstu vi›fangsefni Í Namibíu: A›sto› vi› undirbúning, eftirlit og framkvæmd félagslegra verkefna fiSSÍ í landinu, einkum á svi›i leikskóla- og/e›a fullor›insfræ›slu, auk a›sto›ar vi› ums‡slu- og skrifstofustörf. Leita› er a› umsækjanda me› menntun í félagsvísindum e›a á svi›i kennslu- og fræ›slumála. Starfi› getur fali› í sér fer›alög vi› erfi› skilyr›i. Í Malaví: Starf vi› rannsókn (cluster study) sem n‡st gæti mörgum verkefnum fiSSÍ í Malaví, fló einkum heilbrig›isverkefnum, auk a›sto›ar vi› ums‡slu- og skrifstofustörf. Leita› er a› umsækjanda me› menntun í heilbrig›is- e›a félagsvísindum, me› flekkingu á a›fer›afræ›i rannsókna og l‡›heilsu. Starfi› felur í sér búsetu í dreifb‡li vi› erfi› skilyr›i. Í Mósambík: A›sto› vi› undirbúning, uppl‡singaöflun og kynningarstarf í verkefnum stofnunarinnar í landinu, en flau eru m.a. á svi›i fiskimála og sjómannamenntunar, fullor›insfræ›slu og félagslegra verkefna. Leita› er a› umsækjanda me› menntun í félagsvísindum e›a á svi›i kennslu- og fræ›slumála. Kunnátta í portúgölsku er æskileg. Starfi› getur fali› í sér fer›alög vi› erfi› skilyr›i. Í Níkaragva: A›sto› vi› undirbúning, eftirlit og framkvæmd félagslegra verkefna fiSSÍ í landinu auk annarra tilfallandi verkefna, fl.á m. almenn skrifstofu- og ums‡slustörf. Leita› er a› umsækjanda me› bakgrunn í félagsvísindum og/e›a mennta- e›a l‡›heilsumálum. Spænskukunnátta er nau›synleg. Starfi› getur fali› í sér fer›alög til afskekktra hluta Níkaragva. Í Úganda: A›sto› innan Kalangala bygg›aflróunarverkefnis undir handlei›slu verkefnisstjóra fiSSÍ. Uppl‡singaöflun og undirbúningur var›andi HIV-stefnu héra›sins og ‡mis önnur tilfallandi verkefni. Leita› er a› umsækjanda me› menntun í félags- e›a heilbrig›isvísindum. Starfi› felur í sér búsetu í dreifb‡li og fer›alög vi› erfi› skilyr›i.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.