Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 29

Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 29
ÍS L E N S K A S IA .I S / L B I 36 89 1 03 /0 7 Landsbankinn er eitt stærsta fjár- málafyrirtæki landsins og veitir alhliða fjármálaþjónustu til ein- staklinga, fyrirtækja og stofnana. Í anda sóknar og útrásar hefur Landsbankinn byggt upp 23 starfs- stöðvar erlendis, í 14 löndum víðs- vegar um heiminn. Til að stuðla að vexti og arðsemi bankans er áhersla lögð á skemmti- legan vinnustað, starfsánægju og gott starfsumhverfi, sem og mark- vissa starfsþróun og þekkingu starfsfólks. Landsbankinn leitast við að ráða til sín og hafa í sínum röðum framúr- skarandi starfsfólk og efla það í störfum sínum. Það er viðhorf stjórnenda Lands- bankans að starfsfólkið, metnaður þess, kraftur og hollusta, séu lykillinn aðfarsælum rekstri bankans. Nánari upplýsingar veita: Davíð Björnsson aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs í síma 410 7410 eða Ingibjörg Jónsdóttir starfsmannasviði í síma 410 7902. Umsóknir sendist á ingibjorg.jonsdottir@landsbanki.is Umsóknarfrestur rennur út 12. apríl nk. Landsbankinn óskar eftir að ráða byggingaverkfræðing eða byggingatæknifræðing til starfa á fyrirtækjasviði bankans. Um er að ræða verkefni sem lúta að verkefnafjármögnun, verktakafjármögnun og fasteignafjármögnun. Viðkomandi þarf að vera töluglöggur og eiga auðvelt með að tjá sig skipulega í ræðu og riti. Helstu verkefni: • Yfirferð og mat á kostnaðaráætlunum vegna nýbygginga og breytinga á húsnæði • Eftirlit með framvindu verkefna og skýrslugerð • Samskipti við verktaka, lántakendur og opinbera aðila Hæfniskröfur og eiginleikar: • Háskólapróf í byggingaverkfræði eða byggingatæknifræði • Reynsla af eftirliti með byggingaframkvæmdum • Hæfni í mannlegum samskiptum Sérfræðingur á sviði verktaka- og verkefnafjármögnunar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.