Fréttablaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 32
KÓPAVOGSBÆR
Heilsuleikskólinn
Urðarhóll í Kópavogi
Auglýst er eftir:
• Deildarstjóra
• Fagstjóra í íþróttum
• Leikskólakennurum
• Þroskaþjálfa
Menntunar- og hæfniskröfur deildarstjóra:
• Leikskólakennaramenntun skilyrði
• Menntun í stjórnun æskileg
• Reynsla af stjórnun æskileg
• Lipurð í samskiptum
Menntunar- og hæfniskröfur fagstjóra í íþróttum:
• Leikskóla- eða íþróttakennaramenntun
skilyrði
• Reynsla mikilvæg
• Lipurð í samskiptum
Menntunar- og hæfniskröfur leikskólakennara:
• Leikskólakennaramenntun skilyrði
• Reynsla mikilvæg
• Lipurð í samskiptum
Menntunar- og hæfniskröfur þroskaþjálfa:
• Þroskaþjálfamenntun skilyrði
• Reynsla mikilvæg
• Lipurð í samskiptum
Markmið skólans er að auka gleði og vellíð-
an barnanna með áherslu á næringu, hreyf-
ingu og listsköpun í leik. Skólanámskrá og
aðrar upplýsingar eru á heimasíðu skólans.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launa-
nefndar sveitarfélags og viðkomandi stéttar-
félags.
Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Kópavogs-
bæjar einnig á www.job.is
Vinsamlegast hafið samband við Unni Stefáns-
dóttur í síma 554-7789/90
eða í tölvupósti
urdarholl@kopavogur.is
www.kopavogur.is - www.job.is
800 7000 - siminn.is
Matráður
hlutastarf
Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð,
einfaldleiki og eldmóður. Starfsmenn Símans hafa
þessi gildi að leiðarljósi í öllum störfum sínum.
Síminn óskar eftir að ráða matráð í 50% starf í mötuneyti Símans Ármúla 25.
Um framtíðarstarf er ræða.
Umsóknarfrestur er til 4. mars.
Í starfinu felst m.a. að aðstoða matreiðslumann við
undirbúning á hádegisverði fyrir starfsfólk, afgreiða
hádegismat og sjá um þjónustu vegna funda.
Vinnutími er frá ca 10-14 alla virka daga.
Við leitum að þjónustuliprum og áreiðanlegum
einstaklingi, sem getur hafið störf sem fyrst.
Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli
sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt
verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir,
fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir
skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu
Símans, www.siminn.is
Hæfniskröfur
Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálstætt
Reynsla af stjórnun æskileg
Skipulögð vinnubrögð
Rík þjónustulund og samskiptahæfni
Góð almenn tölvukunnátta
Húsasmiðjan hf. er stærsti
söluaðili byggingarvara á Íslandi
og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum
landsins. Húsasmiðjuverslanir eru
21 á landsvísu. Í verslunum okkar
höfum við á boðstólnum yfir
80.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa að
jafnaði um 750 manns á öllum
aldrei. Við leggjum mikla áherslu
á að starfsmenn eigi þess kost að
eflast og þróast í starfi. Hvetjum konur jafn sem karla til að sækja um starfið.
Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttir, atvinna@husa.is.
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.iswww.husa.is
Helstu verkefni
Daglegur rekstur verslunarinnar
Mannahald
Byggja upp og viðhalda jákvæðum tengslum við viðskiptavini
Tilboðs- og áætlanagerð
Rekstrarstjóri verslunar
Húsasmiðjunar í Borgarnesi
Viljum ráða rekstrarstjóra til starfa í verslun
okkar í Borgarnesi
Góð kjör í boði fyrir réttan aðila
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf
hjá traustu fyrirtæki
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Verslun Húsasmiðjunnar í Borgarfirði er ört vaxandi verslun á markaðssvæði sem nær frá Hvalfirði
til Skagafjarðar. Rekstrarstjóri verslunarinnar starfar með stórum og öflugum hópi rekstrarstjóra
Húsasmiðjunar víðs vegar af landinu sem hittist a.m.k. einu sinni í mánuði til skrafs og ráðagerða
Umsóknarfrestur er til 1. apríl og öllum umsóknum verður svarað
Húsasmiðjuskólinn
Við rekum skóla þar
sem starfsmenn sækja
námskeið. Haldin eru um
100 námskeið á ári og
námsvísir er gefinn út vor
og haust.
Starfsmannafélag
Hjá okkur er öflugt starfs-
mannafélag sem sér m.a.
um skemmtanir fyrir
starfsmenn og fjölskyldur
fleirra, íþróttaviðburði og
útleigu sumarhúsa.
Heilsuefling
Fyrirtækið og starfs-
mannafélagið styðja við
heilsurækt starfsmanna.
Viðskiptakjör
Vi› bjó›um starfs-
mönnum gó› kjör.