Fréttablaðið - 25.03.2007, Síða 34
Upplýsingar eru veittar í síma 555 7600 og hægt er að senda fyrirspurnir og
umsóknir á netfangið: svava.jonsdottir@inpro.is
InPro leggur áherslu á góð mannleg samskipti, sveigjanleika, sjálfstæð vinnubrögð
og faglegt hugrekki
InPro / Skipholti 50b / 105 Reykjavík / Sími 555 7600 / www.inpro.is
Hlutverk InPro er að hafa jákvæð áhrif á lífsgæði fólks með hágæða heilbrigðisþjónustu
og víðtækri þjónustu á sviði heilsu- og vinnuverndar
OKKUR VANTAR FLEIRA FRÁBÆRT FÓLK!
Störf á Reyðarfirði
Hjúkrunarfræðingur
Fjölbreytt og spennandi verkefni tengd heilsuvernd, forvörnum og vinnuvernd. Hér er um að ræða einstakt
tækifæri til að takast á við ný og krefjandi verkefni. Boðið er upp á góða þjálfun og starfsþróunarmöguleika.
Öryggis- og umhverfisfulltrúi
Eftirlit með öryggis- og umhverfismálum íslensks verktaka á vinnusvæði Bechtel í Fjarðaálsverkefninu.
Starfið felur m.a. í sér öryggisúttektir og -eftirlit, skýrslugerð, leiðbeiningar og miðlun upplýsinga.
Sjúkraflutningamaður
Fjölbreytt verkefni sem snúa bæði að heilsuvernd og öryggismálum á vinnustað.
Starf í Reykjavík
Launabókari
Umsjón með launabókhaldi og útreikningum, gerð skilagreina og skýrslna, auk ýmissa skráninga.
Starfshlutfall 50% á aðalskrifstofu í Reykjavík, möguleiki er á auknu starfshlutfalli með tímanum.
Spennandi starf í boði!
Fiskborð
Sækið um á vefnum www.noatun.is eða sendið umsókn á Kaupás hf.
Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík, b.t. rekstrarstjóri Nóatúns.
Fiskborð Nóatúns Grafarholti
Í Nóatúni vinnur mikið af hæfileikaríku fólki sem myndar samheldinn hóp og leggur sig fram við að
veita viðskiptavinum Nóatúns fyrsta flokks þjónustu. Við leitum nú eftir jákvæðum og þjónustuliprum
aðila í fiskborð Nóatúns í Grafarholti. Reynsla eða þekking af sambærilegu starfi æskileg.
Nóatúns!
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Frá Kársnesskóla
• Laus er 100% staða stærðfræðikennara á
unglingastigi skólaárið 2007-2008.
Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og KÍ.
Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um
starfið.
Upplýsingar veitir skólastjóri
í síma 570-4100 og
gsm. 898-4107.