Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 37

Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 37
F í t o n / S Í A Vodafone leitar að rauðu, traustu og kraftmiklu starfsfólki! … og nú með kerfisþjónustulund Vodafone óskar að ráða kerfisstjóra í kerfisþjónustu á tæknisviði. Kerfisþjónusta rekur 300 netþjóna sem keyra á AIX, SUN, SuSe SLES, RedHat og Windows 2003. Deildin rekur einnig SAN ásamt TSM afritunarþjónustu. Starfslýsing: Uppsetning á nýjum Windows netþjónum (vélbúnaður eða VMware) fyrir þjónustu hinna ýmsu deilda Vodafone. Mikið af spennandi verkefnum framundan. Dagleg umsjón Windows umhverfis, auk ábyrgðar á eftirliti og afritun Windows 2003 server, Exchange og MSSQL. Um er að ræða rúmlega 100 Windows netþjóna sem fer fjölgandi. Hæfniskröfur: Tæknimenntun er æskileg og minnst 4 ára reynsla í rekstri á Microsoft kerfum og vélbúnaði. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu á Microsoft: 2003 (2000) Server, Exchange og MSSQL. Einnig er gott að þekkja IIS, WMS, Active Directory. Viðkomandi þarf að geta unnið í hópi sérfræðinga í umfangsmiklu og krefjandi rekstrarumhverfi, en gerð er krafa um sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Við bjóðum faglegt vinnuumhverfi í öflugum hópi kerfisstjóra. Nánari upplýsingar veitir Kristín Guðmundsdóttir hjá Hagvangi, kristin@hagvangur.is, sími 520 4700. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 2. apríl nk. Við sem störfum undir nýju merki Vodafone ætlum okkur að gera viðskiptavinum kleift að nýta tímann til hins ýtrasta, því hvert augnablik er dýrmætt. Gríptu augnablikið og lifðu núna.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.