Fréttablaðið - 25.03.2007, Síða 59
www.egg.is
Viltu vinna í nýrri og
spennandi verslun?
Vegna aukinna umsvifa leitum við að
hæfileikaríkum einstaklingi í eftirtalið
starf:
Umsóknir berist fyrir 1. apríl. n.k. til
Elínar Björnsdóttur, rekstrarstjóra - elinb@egg.is.
Nánari upplýsingar í síma 525 3400.
Tækniteiknari í innréttingadeild
Starfssvið:
- Raðgjöf, hönnun og teikning innréttinga
fyrir einstaklinga og verktaka.
Hæfniskröfur:
- Nám í tækniteiknun eða sambærilegu.
- Starfsreynsla æskileg.
- Þekking á hönnun innréttinga er kostur.
- Viðkomandi þarf að hafa áhuga á hönnun
og metnað til að ná árangri í starfi, vera
heiðarlegur, stundvís, ásamt því að hafa
góða framkomu og færni í mannlegum
samskiptum.
Vinnutími er skv. nánara samkomulagi.
800 7000 - siminn.is
Matráður
hlutastarf
Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð,
einfaldleiki og eldmóður. Starfsmenn Símans hafa
þessi gildi að leiðarljósi í öllum störfum sínum.
Síminn óskar eftir að ráða matráð í 50% starf í mötuneyti Símans Ármúla 25.
Um framtíðarstarf er ræða.
Umsóknarfrestur er til 4. mars.
Í starfinu felst m.a. að aðstoða matreiðslumann við
undirbúning á hádegisverði fyrir starfsfólk, afgreiða
hádegismat og sjá um þjónustu vegna funda.
Vinnutími er frá ca 10-14 alla virka daga.
Við leitum að þjónustuliprum og áreiðanlegum
einstaklingi, sem getur hafið störf sem fyrst.
Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli
sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt
verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir,
fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir
skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu
Símans, www.siminn.is
Skólaskrifstofa
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
A
ug
l.
Þó
rh
ild
ar
2
20
0.
34
8
Grunnskóli Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóli
Skólaskjól
Starfsmann vantar
í 50% starf
Starfsmann vantar í 50% starf í lengda
viðveru fyrir nemendur í 1. til 3. bekk
í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
Þetta er skemmtilegt og gefandi starf á
góðum vinnustað. Vinnutíminn er frá
kl. 13:30 til 17:15 eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir Rut Bjarna forstöðu-
maður Skólaskjóls í síma 5959 200
eða 822 9123, rutbj@seltjarnarnes.is