Fréttablaðið - 25.03.2007, Page 65

Fréttablaðið - 25.03.2007, Page 65
Löggiltur fasteignasali / lögfræðingur Húsavík fasteignasala óskar eftir að ráða ábyrgan og metnaðarfullan starfsmann til að annast skjalagerð. Í því felst frágangur kaupsamninga, afsala og uppgjörs ásamt öðrum tilfallandi störfum sem þessu tengist. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun og/eða löggilding í fasteignasölu • Reynsla og þekking á skjalagerð, þó ekki skilyrði • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Samskiptahæfileikar og þjónustulund • Heiðarleiki Skólavörðustíg 13 SÍMI 510 3800 FAX 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson Lögg. fasteignasali HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI F ru m Hjúkrunarheimili Hjúkrunarfræðingur á næturvakt Hjúkrunarfræðingur á næturvakt ber ábyrgð á hjúkrunarþjónustu fyrir allt að 250 einstaklinga. Starfið er því umfangsmikið og fjölbreytt. Laun taka mið af ábyrgð og umfangi starfsins. Hvenær starf getur hafist og starfshlutfall er samkomulagsatriði. Ræstingarstjóri Ný staða ræstingarstjóra er laus, um er að ræða 50% stöðu. Viðkomandi mun hafa umsjá með öllum ræstingar - og býti búrstörfum á Eir, einnig að kenna og leiðbeina starfsmönnum. Í starfinu felst föst ræsting og tilfallandi. Sumarstörf Okkur vantar starfsfólk til starfa í sumar við umönnunarstörf á öllum deildum heimilisins. Vaktir og starfshlutfall getur verið samkomulagsatriði. Upplýsingar veita Hjúkrunarforstjóri, Birna Kr. Svavarsdóttir eða Hjúkrunarfræðslustjóri, Jóna H. Magnúsdóttir. í síma. 522 5700. Umsóknir er einnig hægt að senda á fraedsla@eir.is Hjúkrunarheimili Hlíðarhúsum 7. 112 Reykjavík. Sími. 522 5700. www.eir.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.