Fréttablaðið - 25.03.2007, Qupperneq 67
Fr
u
m
Brúnastaðir. Mjög vandað og glæsilegt 212,4 fm. einbýlishús á einni
hæð (þaraf 39,1 fm. bílskúr) á frábærum stað innst í botnlanga í
Staðahverfinu Grafarvogi. Eigninni fylgir 30 fm. rými sem er ekki inní
heildarfermetratölunni. Allar innréttingar, skápar og hurðir eru úr öl
(Alder). Gólfefni: Náttúrusteinn á forstofu, gestasalerni, holi /gangi,
eldhúsi og skrifstofuh. við eldhús, flísar á baðh. Gegnheilt plankapark-
et (rauð eik) á stofu, sjónvarpsholi og svefnherb. Hiti í stéttum og inn-
keyrslu fyrir framan húsið. Lóð ræktuð og frágengin. Verð 58,9 millj.
Dögg Pálsdóttir hrl., lögg. fast.sali • Ragnheiður Þorkelsdóttir hdl., lögg. fast.sali.
Andri Sigurðsson sölustjóri • Ólafur Finnbogason sölumaður
Vesturgata - sex íbúðir - aðeins fjórar eftir. Glæsilegar 2ja - 4ra
herbergja íbúðir í 4ra hæða fjölbýlishúsi og 2ja hæða bakhúsi á eftir-
sóttum stað í 101 Reykjavík. Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar og
afhendast fullbúnar að utan sem innan með gólfefnum. Fallegar inn-
réttingar, ljóst eikarparket á gólfum nema á baðherbergi
en þar eru flísar. Ísskápur, þvottavél með þurrkara ásamt
uppþvottavél fylgir öllu íbúðunum. Lóð fullbúin með skóg-
arbrúnum miðaldarsteini, hita í stéttum, lýsingu, hlöðnum
blómakerum og stuðlabergi. Verð frá 31,5 millj.
Hverfisgötu 4-6 • 101 Reykjavík • Sími 561 7765 • Fax 561 7745
DP LÖGMENN www.dp.is DP FASTEIGNIR www.dpfasteignir.is
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Fr
u
m
Hótel Breiðafjörður
Stykkishólmi
Hótel í fullum rekstri
Hótel Breiðafjörður í Stykkishólmi er til sölu. Um er að
ræða 12 herbergja hótel í fullum rekstri. Herbergin eru 10
2ja manna og 2 eins manns. Eignin var öll tekin í gegn ný-
lega og er í góðu ásigkomulagi. Ný húsgögn í öllum her-
bergjum og parket á gólfum. Samþykki er fyrir um 100 fm
stækkun við húsið, þar sem gert er ráð fyrir að setja veit-
ingaskála. Mikil aukning hefur verið í gistinóttum og veit-
ingasölu og eru góðar bókanir fyrir sumarið.
Nánari uppl. veittar á skrifstofu.
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Fr
u
m
Bólstaðarhlíð 32
Neðri sérhæð ásamt bílskúr
Opið hús í dag frá kl. 15-16
Glæsileg neðri sérhæð í þríbýlishúsi sem er að birtu flatar-
máli 129,0 fm þ.m.t. 23 fm bílskúr. Hæðin er endurnýjuð á
vandaðan og smekklegan hátt, m.a. gler, gólfefni,innrétt-
ingar, innihurðir, rafmagnslagnir o.fl. Baðherbergi er flísa-
lagt í gólf og veggi og glæsileg ný innrétting í eldhúsi.
Borðaðstaða er í eldhúsi og útgangur á svalir til suðurs.
Hús að utan nýlega viðgert. Sér geymsla í kjallara fylgir.
Laus til afhendingar við kaupsamning. Verð 41,9 millj.
Hæðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-16.
Álftamýri 54
3ja herb. íbúð á 1. hæð
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Björt og vel skipulögð 87 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð, íbúð
0103 auk sér geymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í for-
stofu/hol, bjarta stofu/borðstofu með útgangi á svalir til
suðurs, eldhús með snyrtilegri innréttingu, 2 góð herbergi,
fataherb. innaf hjónaherbergi og baðherbergi með þvotta-
aðstöðu, flísalagt í gólf og veggi. Góð íbúð á góðum stað
með skóla og alla þjónustu í göngufæri. Verð 22,9 millj.
Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16.
Íbúð merkt 0103. Verið velkomin.
Skeljagrandi 1
3ja herb. útsýnisíbúð með sérinng.
Opið hús í dag frá kl. 13-14
Falleg 80 fm íbúð á 3. hæð, efstu- íbúð 0302, með sérinn-
gangi af svölum ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með
sprautulakkaðri innréttingu, björt stofa/borðstofa, 2 her-
bergi með skápum og baðherbergi með þvottaaðstöðu.
Ljóst parket á gólfum. Suðvestursvalir. Frábært útsýni yfir
Faxaflóann úr eldhúsi. Sameign í góðu ástandi, nýlega
máluð. Stutt í leikskóla, skóla og aðra þjónustu. Verð
22,9 millj.
Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-14
Íbúð merkt 0103. Verið velkomin