Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 70
Fr
um
Húsin eru alls fimm og eru 2-4 íbúðir í húsi. Tíu
íbúðanna eru 3ja herb. 88,5 fm og sjö íbúðir eru
5 herbergja 153,4 fm. Að auki fylgir íbúðunum
sérmerkt stæði og sérgeymsla í lokuðu bíla-
stæðahúsi. Íbúðirnar eru til afhendingar fljótlega
tilbúnar án gólfefna. Þó eru baðherbergi flísalögð
á vandaðan hátt í hólf og gólf. Lofthæð íbúðanna
er meiri en venja er og hurðirnar eru í yfirstærð.
Teikningar og nánari upplýsingar á:
www.kjoreign.is Arkitektar: T.ark, Brautarholti 6
• VANDAÐAR INNRÉTTINGAR OG INNIHURÐIR
MEÐ SÉRVÖLDUM EIKARSPÓN
• STAÐSETNING HÚSANNA ER FRÁBÆR OG
ÚTSÝNI STÓRBROTIÐ
• FULLBÚNAR SÝNINGARÍBÚÐIR
GLÆSILEGAR SÉRHÆÐIR
MEÐ ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN
KLAPPAKÓR 1 - 203 KÓPAVOGI
UM ER AÐ RÆÐA SÉRLEGA VÖNDUÐ
OG VEL STAÐSETT HÚS Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ
Ármúla 21 • Reykjavík • Sími 533 4040 Netfang: kjoreign@kjoreign.is • Fax 533 4041
Sími 562 4250
Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfest.is - fjarfest@fjarfest.is
Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
löggiltur fasteignasali
Ársalir 1, íb102, 4ra herb
Til sölu vönduð og falleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu álklæddu
fjölbýlishúsi með stórri timburverönd. Glæsilegar sérsmíðaðar inn-
réttingar, úr mahogany við, frá Brúnás ehf. Gegnheilt olíuborið Iber-
aro parket og flísar eru á öllum gólfum. Stórt opið eldhús með miklu
skápaplássi. Úr stofu er gengið út á stóra og mikla sólarverönd með
skjólveggjum, úr timbri. Öll sameign og lóð frágengin á vandaðan
máta. Húsið er byggt af BYGG, Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars
hf. Verð 29,8 millj.
Viggó og Inga Rut taka á móti gestum á milli kl 15 og 16 í dag.
Fr
um
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 15 - 16
71.000.000
Fallegt 280 fm. 2ja íbúða einbýlishús á 2 hæðum
með innbyggðum 38 fm. bílskúr.
Húsið er innst í botnlanga við opið svæði.
Sigurður og Aðalheiður taka á móti gestum
Fr
u
m
Eyktarás 23 - 110 Rvk
Opið hús í dag kl. 14:00 - 16:00
Glæsileg 113 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð ásamt bílskýli, með 30
fm afgirtum sólpalli, staðsett innst í botnlanga. Stutt í alla þjónustu,
barnvænt hverfi.
Verð 28,9 m kr., möguleiki á því að yfirtaka ca 19,5 m kr. lán.
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsin við Faxafen)
Sími: 513-4300
Vilhjálmur Bjarnason - Lögg. fast.sali
Fr
u
m
Ársalir 5, íb 102 - Kópavogi
Opið hús sunnud. 25. mars. kl. 14:00-15:00
Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.fyrirtaekjasala.is
Valgeir Kristinsson, hrl., lögg. faseignasali
Fr
um
Thai-veitingar og söluturn.
Vel staðsettur með take-away þjónustu. Fyrirtækið er í
öruggu leiguhúsnæði. Stöðugt vaxandi fyrirtæki með
góða afkomu. Ekta tækifæri fyrir aðila að skapa sér eigin
afkomugrundvöll. Hafðu samband og kynntu þér málið.
Söluturn í hverfi 108.
Hér er á ferðinni gott tækifæri fyrir einstakling, því hér er fín
afkoma og þægilegur opnunartími, eða til kl. 18. Sérlega vel
staðsettur söluturn. Og verðið er sérlega hagstætt. Endilega
hafið samband.
Gæludýraverslun.
Til sölu af sérstökum ástæðum. Verslunin er vel þekkt og
staðsett miðsvæðis. Topp tækifæri fyrir gæludýraunnendur.
Hafið samband og fáið frekari upplýsingar