Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 82

Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 82
Kl. 16.00 Silja Aðalsteinsdóttir bókmennta- fræðingur spjallar um Sölku Völku við gesti á Gljúfrasteini í tengslum við opna leshringinn Verk mánaðar- ins. Aðgangur er sem fyrr ókeypis og allir velkomnir. Útgangspunktur Silju er kvikmyndahandrit sem Halldór Laxness skrifaði veturinn 1927-1928 þegar hann dvaldi í Hollywood. Rætt um Bjólf og Jónas Kvennakór Kópavogs fagnar fimm ára afmæli sínu með tónleikum í Salnum í dag. Kórinn var stofnað- ur af Natalíu Chow Hewlett. Fjöldi kórkvenna hefur verið breytilegur þessi fimm ár, síðustu misserin um 35-45 konur. Kórinn hefur keppt að því frá stofnun að taka þátt í kórakeppn- inni Musica Mundi í Búdapest og í apríl láta kórfélagar þann draum sinn rætast og ferðast þangað austur til að reyna sig við raddir meginlandsins. Tvennir tónleikar hafa verið haldnir flest starfsárin og hefur kórinn oftast staðið einn að þeim. Efnisskrá kórssins hefur verið fjölbreytt, til dæmis þjóðlög frá ýmsum löndum, kikjutónlist, bítla- lög og negrasálmar. Kórinn hefur líka sungið á fjölmörgum tungu- málum öðrum en íslensku eins og ensku, ítölsku, latínu, þýsku, kín- versku og ungversku. Undirleikari kórsins frá upphafi hefur verið Julian Hewlett en tón- leikunum á sunnudag fær kórinn einnig liðstyrk, söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir mun syngja ein- söng með kórnum auk þess sem ungar raddir Englakórsins hljóma. Tónleikarnir á sunnudag hefjast kl. 14. Veglegir tónleikar Í Listasafni Íslands við Fríkirkju- veg standa nú yfir yfirlitssýning- ar á verkum Jóns Engilberts og Jóhanns Briem. Í dag kl. 14 leið- ir dóttir þess fyrrnefnda, Greta Engilberts, gesti safnsins um sýn- ingu föður síns og ræðir um verk hans og lífshlaup. Í tengslum við sýningarnar eru gefnar út bækur um listamenn- ina. Í bók um Jóhann Briem skrif- ar dr. Halldór Björn Runólfsson safnstjóri Listasafns Íslands en í bók um Jón Engilberts skrifar Æsa Sigurjónsdóttir listfræðing- ur grein um Jón. Báðar bækurn- ar eru prýddar fjölda litmynda af verkum eftir listamennina. Sýn- ingarnar standa til 29. apríl en að- gangur að Listasafni Íslands er ókeypis. Dóttir vísar veginn 22 23 24 25 26 27 28 Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. Leikhúskjallarinn opinn fyrir og eftir sýningar föstudaga og laugardaga. Upplýsingar í miðasölusíma. Leikhúsbloggið er á www.leikhusid.blog.is Fylgist með! PÉTUR OG ÚLFURINN - Brúðusýning Bernds Ogrodniks eftir verki Prokofievs. Í dag sun. 25/3 kl. 13:30 örfá sæti laus og kl. 15:00 örfá sæti laus. Allra síðustu sýningar! Kúlan Hálsfesti Helenu eftir Carole Fréchette. Frumsýning lau. 14/4 uppselt, sun. 15/4 örfá sæti laus, fös. 21/4. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Í dag sun. 25/3 kl. 14:00 örfá sæti laus, kl. 17.00 örfá sæti laus, sun. 1/4 kl. 14:00 örfá sæti laus, aukasýning kl. 17:00 nokkur sæti laus, sun. 15/4 kl. 14:00 örfá sæti laus, aukasýning kl. 17:00, sun. 22/4 kl. 14:00 örfá sæti laus, aukasýning kl. 17:00. Sýningum lýkur í apríl! LEG - söngleikur eftir Hugleik Dagsson. Tónlist hljómsveitin Flís. Mið. 28/3 örfá sæti laus, fim. 29/3 uppselt. fös. 30/3 örfá sæti laus, lau. 31/3 örfá sæti laus, fim. 12/4, fös. 13/4 örfá sæti laus, lau. 14/4, fim. 19/4, fös. 20/4 örfá sæti laus, lau. 21/4 nokkur sæti laus. Ath. nemendaafsláttinn og hópafsláttinn. Námufélagar fá 35% afslátt ef greitt er með Námukorti. Stóra sviðið kl. 20:00 Smíðaverkstæðið kl. 20:00 Á SVIÐSBRÚNINNI Í tilefni leiklistardaga verða umræður eftir seinni sýningu á Sitji guðs englar í dag, sunnudag. Aðstandendur sýningarinnar ræða við áhorfendur af sviðsbrún. „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala í síma 555 2222 og á www.midi.is Frumsýning 16.mars föstudagur kl. 20:00 22.mars fimmtud. 2.sýn kl. 20:00 23.mars föstud. 3.sýn kl. 20:00 24.mars laugard. 4.sýn kl. 20:00

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.