Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Framsóknarmenn vllja þegar I staO óska eftir formlegum samningaviðræðum við Norðmenn: Ráðherranefnd skal það vera •„svo tryggt sé að i viðræðunefndinni sitji menn , sem hafi umboð til að semja”, segir Olafur Jðhannesson, forsætisráðherra Kás — „Ég lýsti þvi yfir á sið- asta rikisstjórnarfundi, að við Framsóknarmenn vildum að þegar í stað yröi óskað eftir formlegum samningaviðræðum um Jan Mayen við Norömenn. Ég lagði til að viðræðunefndin yröi ráöherranefnd þriggja ráö- herra, eins úr hverjum stjórn- arflokkanna, auk eins fulltriia frá stjórnarandstöðunni”, sagði Óiafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, i samtali við Tfmann f gær. ,,Ég vildi hafa það ráöherra- nefnd, til þess aö leggja áherslu á að viörseðunum fylgdi alvara, og til að tryggt væri að i við- ræðunefndinni sætu menn sem hefðu umboð til að semja og þyrðu aö taka ákvaröanir, en þyrftu ekki alltaf að vera að spyrja aðra”, sagði Olafur Jóhannesson. „Við Framsóknarmenn gát- um i meginatriðum fallist á þær hugmyndir sem Benedikt Gröndal kom með á fundinn, en þó telégvarasamtaðspila þeim öllum út strax. Hins vegar voru það Alþýðubandalagsráðherr- arnir sem fóru fram á frestun til að athuga máliö betur,” sagði Ólafur. Eins ogkunnugt er var sam- þykkt á siöasta rikisstjórnar- fundi, að ráðherrunum Olafi, Benedikt og Ragnari væri heim- ilt aö óska eftir formlegum samningaviöræðum viö Norð- menn, næðist samkomulag um það. „Benedikt hefur talað viö mig I dag, og er ég búinn að láta það álit mitt f ljós við hann, að þaöeigi þegar i staöaöóska eft- ir formlegum samningaviðræö- um við Norömenn”, sagði Ólaf- ur Jóhannesson, I samtali við Timann. „Þessar viðræður milli okkar þriggja eru enn I gangi, hversu fljótt sem til viðræöuboös kem- ur”, sagði Benedikt Gröndal, i samtali við Timann í gær. En bætti þvi við að engin ákvörðun hefði verið tekin um það ennþá, enda væru þeir hver á sinu landshorninu, þ.e. hann I Reikjavlk, Ólafur á Þingvöllum og Ragnar fyrir norðan, og þvi erfitt að ná sambandi. A fundi Landhelgisnefndar f gær lagöi Ólafur Ragnar Grims- Framhald á bls. 15 KEJ — A ytri höfninni f Reykja- vik voru I gær stödd tvö skip f friði og spekt. Skipin voru annars vegar isbrjótur banda- risku strandgæslunnar og hins vegar sovéskt rannsóknarskip. Sovéska skipið var f nótt væntanlegt upp að bryggju f Sundahöfn, en það ber nafnið Academic Kriiov. Bandarfski ísbrjóturinn átti aftur á móti að leggja að i morgun, en það verður tii sýnis gestum frá klukkan 10 til 18 I dag og á morgun. Heitir isbrjóturinn Westwind ogeru þar um borð 23 liðsforingjar og 145 sjóliðar. Munu þeir hafa landgönguleyfi um helgina og væntanlega spóka sig á götum Reykjavik. Hvort Rússarnir hyggja á land- göngu vitum við ekki. en þykir þó ekki liklegt. Kás — í gær rann út umsóknarfrestur um stöðu Bæjarfógeta í Kópavogi. Eftir því sem Timinn kemst næst, sóttu sjö aðilar um embættið. Eins og þegar hefur komiö fram hafa ólafur St. Sigurðsson, héraðsdómari i Kópavogi, og Ellas Eliasson bæjarfógeti á Siglufiröi, sótt um embættið. Auk þeirra hafa sótt um: Baröi Þórhallsson, bæjarfógeti á Ólafs- firöi, Asgeir Pétursson, sýslu- maður Borgarfirði, RUnar Gisla- son, sýslumaður Strandasýslu, og Jón Abraham Ólafsson, saka- dómari I Reykjavik. Ekki hefur flogið fyrir hver sjöundi umsækj- andinn er. Bæjarfógetaem- bættíð f Kópavogi: Siö hafa þegar sótt um Sameinast sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um byggð á óbyggðum svæðum? Taka þyrfti ákvörðun þessu ári • segir skipulagsstjðri rikisins Kás — Eins og sagt hefur verið frá i Tlmanum hafa Hrafnkell Thoriacius arkitekt og Gylfi Is- aksson verkfræðingur unnið skýrslu fyrir samvinnunefnd um skipulagsmái á höfuöborgar- svæðinu, óháð mörkum sveitarfé- laganna á þessu svæði. Til grundvallar athugunum sin- um leggja þeir fram fjóra þróun- armöguleika á jafn mörgum svæðum, miðað við 10 þds. manna byggð, sem fullbyggö yrði á 10 ár- um. Siöan reikna þeir grófiega kostnað við uppbyggingu lands- ins, iagningu vega, skolpræsa, hitaveitu og vatnskerfa. Þeir möguleikar, sem komu til álita, voru I fyrsta lagi byggö á Úlfarsfellssvæðinu. i ööru lagi, aö sveitarfélögin stæðu sameigin- lega aö uppbyggingu til suðurs frá byggöinni á Digraneshálsi og 1 Breiðholti, þ.e. I landi Digraness, um það Smárahvamms, Flfuhvamms og Arnarness. í þriöja lagi uppbygg- ing byggðar sunnan Hraunholts- lækjar og á Alftanesi. Og I fjórða lagi óbreytt stefna frá þvl sem nú er, þ.e. aö hvert sveitarfélag marki byggöastefnu innan sins umdæmis miðaö við eigin getu og þarfir. Miðað við þær forsendur sem gefnar eru i upphafi, þá kom svæðið I kringum Fifuhvamm best út, að sögn Hrafnkels Thor- helst á laclusar, annars höfundar skýrsl- unnar. Hins vegar kom á óvart hve munurinn er litill á uppbyggingu hinna ýmsu svæöa, þ.e. kostn- aðarlega séð, miöaö við þaö sem álitiðvarórannsakaöi upphafi.ef ekki er' ráknað með siöasta möguleikanum, þ.e. aö hvert sveitarfélag haldi áfram I sinu horni meö uppbyggingu bygging- arsvæöa. Þetta kom fram I viðtali Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.