Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 16
r Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. fthjöitaJivéÁWi, hf MF Massey Ferguson Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson hinstgildadfáttarvél G/táÁici/tvéÁWv hf Laugardágurn.ágúst 1979180 tbl.—63 árg. FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. SJONVAL Vesturgötu II simi 22600 Frábær heyskap- artíð sunnan- lands og vestan _• • _____ AM — „Sunnanlands og vestan hefur heyskapur gengiö meö prýöi og frábær tiö veriö undan- farna viku”, sagöi Gisli Kristjánsson hjá Bdnaöarfélagi islands, þegar viö ræddum viö hann 1 gær. ,,Ég kom nýlega aö Hjaröarfelli”, sagöi Gfsli, „og þar var allt f tvöföldum gangi, veriö aö snúa á þurrkvelli, slá og heyja i vothey og keyra heim I Stöðugur þurrkur á Vest- vögnum til votheysgeröar i glaöa- sólskini, enda þaö sú eina rétta votheysaöferö aö slá i þurrki og sólskini og setja þaö þá I góöa geymslu”. GIsli sagöi aö spretta væri ýmist sæmileg eöa góö á þvi grasi sem núna er veriö aö slá, þótt heyskapur væri um mánuöi á eft- ir áætlun. Hann kvaöst einnig hafa veriö á ferö nú I vikunni um suöurland, aö Gullfossi og Geysi, um Biskupstungur og Laugardal og þar væri sama sagan. Hinn ágæti þurrkur heföi sett af staö sllkar heyskaparannir, aö meö eindæmum væri, enda nýtingar- skilyröi frábær. „Þaö sem nú hef- ur veriö þurrkaö og er komiö I hlööu, hlýtur aö vera meö af- brigöumgott”,sagöiGísli, ,,en nú er aftur aö koma rekja og ekki gott aö segja hve lengi hún var- ir”. Glsli sagöi einsýnt aö hey- magniö yröi langt undir meöal- lagi I ár og um gæöi væri best aö segja ekkert fyrr en I heyskapar- lok. Heyskapur er viöast i fullum gangi um þessar mundir. Heyfengur er mjög mismikill hjá bændum, sums staðar eru menn rétt byrjaöir slátt, en aörir hafa komiö meira en helmingi I hlööur. gengur vél hjá Húnvetníngum fjörðum AM — „Hér byrjaöi sláttur sums staöar strax eftir 20. júll og þeir eru til sem segja aö sumariö sé ekki verra en I fyrra”, sagöi Guö- mundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli I Bjarnardal um hey- skap á fjöröum vestur. Miöaö viö árferöi sagöi Guö- mundur ástandiö þvl nokkuö gott, þótt heyfengur væri minni hjá flestum, en nýting væri ágæt, því svo aö segja stööugur þurrkur heföi veriö frá þvi er byrjaö var aö slá. Mætti bera þetta sumar saman viö kalárin, en þá hófst sláttur upp úr 20. júlí eins og nú. Þetta kvaö Guömundur eiga viö um firöina, en taldi aö ástand væri lakara viö Djúp, nema I Bol- ungarvlk, þar sem ástand væri sagt gott. Maöur er nú alveg hættur aö fatta AIla-Ballana og eft- irfarandi klausa úr Þjóövilj- anum bendir helst til þess aö þeir skilji sig ekki sjálfa: „Einsog kunnugt er, mælti Æskulýösráö Reykjavfkur mcö þvi aö Ömar Einarsson yröi ráöinn framkvæmda- stjóri ráösins, en ómar er einn af piltunum sem Markús örn hefur haft undir handleiöslu sinni. Þrátt fyrir þaö mun borgarmálaráö Alþýöubandalagsins hafa samþykkt aö styöja Ómar. Dáleikar ómars og Alþýöu- bandalagsins eru hins vegar ekki nýir af nálinni. Þegar hann sótti á slnum tlma um framkvæmdastjórastööu Tónabæjar, studdi Alþýöu- bandalagiö hann lika. Kald- hæöni sögunnar réöi þvl hins vegar, aö þegar fram liöu stundir varö manneskjan sem Alþýöuban da lag iö studdi ekki, einn af fram- bjóöendum flokksins. Þaö var Asta R. Jóhannesdóttir”. Heyskapur AM „Segja má aö heyskapur hafi gengiö vel I Húnavatnssýsl- um,” sagöi Kristófer Kristjáns- son bóndi I Köldukinn, þegar viö ræddum viö hann I gær. Kristófer sagöi, aö hagstæö heyskapartlö heföi veriö slöustu þrjár vikurnar og nyting góö, þótt spretta væritakmörkuö og sláttur mánuöi seinna á ferö, sem alls staöar á landinu. Heyskapur byrjaöi um mánaöamótin og eru margir bændur búnir aö ná inn fyllilega helming heyfengs, en aðrir eru þó rétt aö byrja slátt, þar sem lakast er. Loftkuldi er mikill og sagöi Kristófer nokkrar frostnætur hafa komiö, þar á meöal I fyrrinótt og heföi gras veriö hrímaö aö morgni. Othagi er mjög lélegur og er þaö ekki minnsti vandinn og trúlegt aö engin vetrarbeit veröi rætist ekki úr. Um heildarheyfeng kvaö Krist- AM — „Hér eru menn I viö- bragösstööu núna og biöa eftir þurrki”, sagöi Páll Sigbjörnsson hjá Búnaöarsambandi Austur- lands I viötali viö Timann I gær. „Hér á Austurlandi hefur sumar- iö veriö svo vætusamt aö hey ligg- ur mjög viöa laust og litiö er búiö aö hiröa”. Afar litiö hefur veriö slegiö á sumum bæjum”. Páll sagöi aö grassprettan væri vlöa sæmileg eöa komin fast aö AM — „Heyskapur hefur gengiö hægt hér 1 Eyjafiröi aö undan- förnu vegna óþurrka slöustu viku, en heldur er aö glaðna til þessa stundina,” sagöi Ævar Hjartar- son hjá Búnaöarsambandi Eyja- f jaröar I viötali viö Timann i gær. „t kringum og innan Akureyrar er heyskapur kominn vel á veg, en hér norður meö, út Arnarnes- hrepp, Svarfaöardal, Arskógs- hrepp og ólafsfjörð eru menn komnir styttra og sumir enn ekki byrjaöir aö slá á þvi svæöi.” AM — „Menn eru hér mjög mis- jafnlega langt komnir,” sagöi Pálmar Jóhannesson, bóndi aö Egg á Hegranesi I Skagafiröi I gær. „Sláttur byrjaöi hér víðast fyrir hálfum mánuöi og eitthvaö fyrr hjá þeim fyrstu. Þeir siöustu eru hins vegar nýlega byrjaöir.” I gær var veöur hiö besta nyröra og veriö aö hiröa. Þá var ófer erfitt aö spá, en taldi aö þar sem best lætur, kynni hann aö vera 75-80% af meðalheyfeng, en um helmingur annars staöar. þvi aö geta heitiö I meöallagi, en heyskapur er eins og annars staö- ar á landinu um mánuöi á eftir. í gær var gott veöur á Austurlandi, hlýtt og sólskin, og kvaöst Páll þvl gera ráö fyrir aö margir væru aö slá, en auk þess komu góöir dagar I fyrri viku, sem þó nýttust ekki vegna regnkafla á milli. Páll sagöi aö ein góö vika mundi breyta málinu mikiö á Austur- landi og þyrfti varla svo langan tlma. ÆvarsagS aö sprettan hjá Ey- firöingum væri talin hvaö skást nyröra, aö þvi er sér skildist, en sprettan yröi minni eftir þvl sem noröar kæmi og sáralitil, þegar komiö væri yst út. Fyrningar hafa varla neins staöar veriö til og sagöiÆvar aö augljdslega yröi vlöast veruleg skepnufækkun, enda augljóst aö heyskapur yröi innan viö meöallag. Sláttur er nú þrem vikum til mánuöi á eftir þvl sem gerist I meöalári, og sums staöar meira. veöur og gott I fyrradag en rign- ing og kuldi þrjá daga þar á und- an. Pálmar taldi aö heyfengur yrði afar misjafn frá einum bæ til annars. Úthagi var I Skagafiröi gróöurlaus fram eftir öllu, en er nú tekinn aö rétta viö og oröinn þokkalegur. Nýting er góö á heyj- um og áleit Pálmar svo veröa áfram, ef ekki leggðist I óþurrka- tiö. Hún Ragnheiöur Dýraspitalahjúkka var úti aö viöra einn gjúklinginn sinn þegar Tryggva Tlmaljósmyndara bar aö. Sjúklingurinn heitir Konfúsius, en hvaö aö honum gengur er okkur ekkert Ijóst um. Kannski spekin hafi stigiö honum til höfuös. Heyskapur á Austurlandi: Bændur í viðbragðsstööu Eyjafjörður: Heyskapartíð í lakara lagi síðustu viku Heyfengur m hjá bændum isjafn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.